Skírnir - 01.09.1989, Síða 125
SKÍRNIR
ÍSLENSK VIÐBRÖGÐ . . .
375
Borgarastyrjöldin á Spáni var hluti af íslenskum stjórnmálum,
ekki einangrað stríð úti í heimi. Hún ýtti við samvisku margra
landsmanna og þeir tóku þátt í baráttunni með ýmsu móti. I hug-
um hægrimanna var stríðið krossferð herforingja gegn kommún-
isma, en vinstrisinnar' töldu það baráttu gegn fasisma í Evrópu og
gegn hópi herforingja, sem gert höfðu uppreisn gegn löglegri
stjórn. Samtímafólk er flest sammála hinum síðarnefndu.
Tilvitnanir og athugasemdir
Grein þessi er hluti af stærra verki sem höfundur er að vinna að á spænsku.
Ritsmíðinni fylgir heimilda- og nafnaskrá sem gefur yfirlit yfir rit sem
tengjast þessu efni. Höfundur þakkar Sigurði Hjartarsyni fyrir aðstoð við
frágang á íslenskri gerð greinarinnar.
1. Mbl. 1936: 15. 11.
2. Mbl. 1936: 23. 8. 1937: 7. 3. og 9. 3.
3. Mbl. 1936:22. 8.
4. Varðandi greinar Hallgríms Hallgrímssonar, sjá heimildaskrá, síðasta
viðauka. Björn Guðmundsson hefur ekki skilid eftir sig neitt á prenti
á tímabili því sem hér er til umfjöllunar. Vitað er, að hann særðist.
Höfð voru viðtöl við Aðalstein Þorsteinsson og Hallgrím Hallgríms-
son þegar er þeir komu til Islands. Þjv. 1938: 6. 12 .
5. Sjá skrá um greinar hans í síðustu heimildaskrá. „Spánarför“ Rauðir
pennar, Mál og menning, Rvík 1937.
6. Gunnar Fredrik Finsen, í Lceknar á íslandi, bls. 230, 3ja útg., ísafold-
arprentsm. Rvík 1984. Gunnar var faðir Vilhjálms læknis Finsen, og
faðir hans var hálfbróðir Olafs læknis Finsen.
7. Dagur Austan. íslenzkur œfintýramabur, bls. 78. Rvík 1938.
8. Sjá skrá í síðustu heimildaskrá.
9. Þórhallur Þorgilsson. Byltingin á Spáni. Rvík 1939.
10. Orðið „breiðfylking" þýðirskv. íslenskri orðabók Arna Böðvarssonar
[Rvík 1983], í annarri tilgreindri merkingu: 2 stjórnmálasamtök fas-
ista, einkum spænskra falangista.
11. Gefin út í Pasadena, Kaliforníu, af höfundi sjálfum, 1937. Titill bókar-
innar gefur skýra vísbendingu um stjórnmálaskoðanir höfundar.
Hann skrifaði þetta bókarkorn til þess að hvetja menn til þess að verja
frelsið í heiminum, og enda þótt hann setji fram hugmyndir sínar í
skáldsöguformi er verk þetta fremur stjórnmálalegt áróðursrit en
skáldsaga. Til frekari uppl. vísast til: Bertrand de Munoz. La Guerra
Civil Espanola en la novela. Tomo I. Madrid 1982.
12. Birtir sömu kenningar og Mbl. og þar á meðal greinar á borð við grein-
ar Winstons Churchills, langt viðtal við Franco árið 1937[Vísir, 5.11.],