Skírnir - 01.09.1989, Síða 126
376
AITOR YRAOLA
SKÍRNIR
þar sem hershöfðinginn ræðst þegar á eitt af því, sem honum var mest
uppsigað við: frímúrararegluna, sem hann sakaði um að hafa valdið
stríðinu. Blaðið birtir annað viðtal við Mola hershöfðinga, höfuðsam-
særismann herforingjauppreisnarinnar [Vísir 1936:21.5.] og allmargar
greinar sem lýsa Alicante-borg af tiltölulega hlutlægum sjónarhóli
[Vísir 1938: 7. 11., 19. 11., 21. 11., 24. 11].
13. Alþbl. 1936:24.9., 14. 11.
14. Alþbl. 1936: 15. 8., 26. 11. 1938: 25. 3., 10. 2., 19. 4.
15. Alþbl. 1937: 19. 1.
16. Alþbl. 1936:26. 8.
17. Alþbl. 1936: 3. 10., 6. 10., 7. 10., 8. 10., 9. 10., 10. 10. 1937: 16. 8.
18. Alþbl. 1936: 28. 10., 30. 11. 1938: 9. 2., 10. 2„ 12. 3., 14. 5.
19. Alþbl. 1936: 8. 8., 25. 8., 14. 1. 1938: 13. 7.
20. Alþbl. 1938:28.4.
21. Fyrsti leiðtogi lýðveldisstjórnarinnar, kaþólskur lögfræðingur ættað-
ur frá Andalúsíu.
22. Mbl. 1936:1.8., 8.8.
23. Mbl. 1936:23. 8.
24. Mbl. 1936:21. 10., 25. 8.
25. Mbl. 1936:2. 9., 25. 8.
26. Mbl. 1936: 15. 11.
27. Mbl. 1936:22. 8.
28. Mbl. 1936: 3. 9., 5. 9., 6. 9„ 13. 10., 18. 11.
29. Mbl. 1936:21. 10.
30. Þórhallur Þorgilsson stundað nám í málvísindum í Salamanca árið
1951, ogþar í borg skrifaði hann grein sem hann kallaði „Bergmál frá
Spáni á Islandi“. Grein þessi er hugmyndafræðileg játning af hans
hálfu. Hvað varðar heimspekinginn Unamuno, sem kenndur er við
hina frægu kynslóð rithöfunda ’98 og er ásamt Ortega y Gasset einn
helsti fulltrúi spænskrar heimspeki á þessari öld, þá er vitað, að hann
var svo vonsvikinn á lýðveldinu að hann gaf fé til uppreisnar herfor-
ingjanna. En í samræmi við heimspekikenningu hans um „þverstæður“
hafði hann þegar skiptum skoðun 12. október 1936, erhann varð aðal-
þátttakandinn í einhverju eftirminnilegasta atvikinu úr stríðinu: þegar
haldin var hátíðleg í Salamanca-háskóla „Fiesta de la Raza“ og minnst
fundar Ameríku, flutti Millán Astray, hershöfðingi, náinn aðstoðar-
maður Francos, mikla herhvöt, sem undir var tekið með hrópinu „Lifi
dauðinn!“, en þá reis heimspekingurinn upp til andsvara og sagði:
„Þetta er musteri vitsmunanna og ég er hér höfuðprestur“ - hann var
rektor háskólans - „Þið saurgið þennan helgidóm. Þið munuð sigra,
því til þess hafið þið ærið afl, en ekki hafið þið sannfæringarmáttinn.
Til þess að sannfæra fólk þarf að telja það á sitt band. Og til þess að telja
fólk á sitt band þarf dálítið sem ykkur skortir: skynsemi og réttlátan
málstað að berjast fyrir“. H. Thomas. La Guerra Civil Espanola.