Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 154
404
ÞORSTEINN VILHJÁLMSSON
SKIRNIR
son hefur í þessu viðfangi minnt mig á hinar ýmsu tegundir skýringa og
orsaka sem menn hafa kannast við allar götur frá Aristótelesi. Vísind-
aheimspekingurinn Bas C. van Fraassen gerir þessu ágæt skil í nýlegri
bók (1980). Ef við spyrjum t. d. hvers vegna Arkímedes fann upp lög-
málið sem við hann er kennt, gætum við svarað (1) að konungurinn
hafi beðið hann að segja til um gull og silfur í kórónu, og (2) að hann
hafi velt málinu lengi fyrir sér og allt í einu fundið lausnina í baðkerinu.
Fyrra svarið væri í anda úthverfunnar og hið síðara innhverft, en er
nokkur rökfræðileg mótsögn milli þeirra?
34. Sjá t.d. Corsi, 1983, 7, þar sem þessi viðhorf eru einkum eignuð
frönsku hugmyndasagnfræðingunum Léon Brunschvicg og Emile
Meyerson, sem höfðu mikil áhrif á Alexandre Koyré.
35. „Glöggt er gests augað“, segir máltækið, en vandi gestgjafans er að sjá
hvenær það á við og viðurkenna það í verki. I skýrslu nefndar frá
OECD komu nýlega fram skýrar ábendingar um fjölgreinarannsóknir
á Islandi, sjá Education Committee, 1987, bls. 32 og 47; viðauki bls. 24.
36. Prýðileg úttekt á ýmsu sem þetta varðar er í grein Páls Skúlasonar um
heimspeki og frásagnir frá 1981.
Heimildaskrá
Ambjörnsson, Ronny (ritstj.), 1972, Idé och klass: Texter kring den kom-
mersiella revolutionens England, Stockholm: Pan/Norstedts.
Bármark, Jan (ritstj.), 1984, Forskning om forskning: eller Konsten att be-
skriva en elefant, Stockholm: Natur och kultur.
Barnes, Barry, 1974, Scientific Knowledge and Sociological Theory,
London: Routledge Kegan Paul.
Corsi, Pietro, 1983, „History of science, history of philosophy and history
of theology", í Corsi, Pietro, og Paul Weindling (ritstj.), Information
Sources in the History of Science and Medicine, Butterworth Scientific.
Education Committee, Organisation for Economic Co-operation and De-
velopment, 1987, „Review of Educational Policy in Iceland: Examin-
ers’ Report and Questions" (Islensk útgáfa: „Menntamálanefnd.
Skýrsla um menntastefnu á Islandi,“ þýð. Magnús Fjalldal), Reykjavík:
Menntamálaráðuneytið.
Hall, A. Rupert, 1963, „Merton Revisited: or Science and Society in the
Seventeenth Century", History of Science, (2), 1-16.
Hallgrímur Pétursson, 1944, Hallgrímsljóð: Sálmar og kvæði eftir séra
Hallgrím Pétursson, Reykjavík: Leiftur.
Harré, Rom, 1986, Varieties of Realism: A Rationale for the Natural Sci-
ences, Oxford: Basil Blackwell.