Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1989, Síða 187

Skírnir - 01.09.1989, Síða 187
SKÍRNIR ÞAR SEM HEIMSPEKI . . . 437 streita, sem líklega mun fylgja vísindasagnfræði til eilífðarnóns og er ná- tengd margræðni sannleikshugtaksins. Hvernig geta vísindasagnfræðingar fremur en aðrir botnað í vísindastarfi fortíðarinnar án þeirrar menntunar sem þeir hafa sjálfir hlotið á sviði vísinda og tækni? Hefst ekki vegferðin til vísindaheims liðinna alda í nútíð þeirra sjálfra? Gætu lesendurnir skilið afrakstur sagnfræðirannsóknanna öðruvísi? En verður samtíðarskilning- urinn þeim ekki jafnframt fjötur um fót? Nægir þeim að vísa til heilbrigðrar skynsemi og þess sem sennilegt er, þegar þeir rýna í gulnuð blöð og bókfell og hafa vitneskju síðari tíma jafnframt í bakhöndinni (1,44)? Er skynsemin ekki einnig sögulega ákvörðuð og barn síns tíma? Aður hefur verið rætt um samsvörun kenninga og raunveruleika og þá erfiðleika sem eru samfara því að leggja mat á samsvörunina. Menn hafa án efa beitt heilbrigðri skynsemi á hverjum tíma til að meta samsvörunina. Ur því að matið hefur orðið jafnólíkt á mismunandi tímum og raun ber vitni, er þá ekki allt eins líklegt að heilbrigð skynsemi hafi einnig tekið breytingum í aldanna rás? Við mat á skekkjunni í sögu stjarnvísinda leggur höfundur til grundvall- ar almenna skynsemi og göngu himintunglanna, eins og hún var „í raun- inni“, þ. e. eins og fólk fyrir daga Krists hlaut að hafa séð hana með berum augum. Sömuleiðis leggur hann áherslu á það annars vegar hvernig traust kenningakerfi geta varist ágangi nýrri hugmynda um langa hríð og hins vegar það, að þau geta einungis verið ákvörðuð af aðgengilegri vitneskju á hverjum tíma. Sjá menn nokkurn hlut með berum augum (1,19)? Er ekki öll skynjun okkar sögulega mótuð á einhvern hátt? - Auðvitað ekki að því er varðar rafboð og jónaflæði í sjóntauginni, heldur merkingu og túlkun þeirra mynda, sem sífellt skella á augnbotnunum dag hvern - mynda af heimi, sem er svo flókinn og margbreytilegur, að undrum sætir að fólki hafi í fyrndinni tekist að finna lögmál til að lýsa reglubundinni hegðan örlítils hluta af honum. Stjörnuhvelfingin er þar á meðal, og hreyfingu stjarnanna má lýsa og skýra á margvíslegan hátt. Frá örófi alda hafa menn sett fram a. m. k. tvenns konar kenningar þar að lútandi, þ. e. stærðfræðilegar og eðlisfræðilegar. Fyrri kenningarnar láta nægja að lýsa fyrirbærunum án þess að segja fyrir um eðli hlutanna í sjálfum sér. Síðari kenningarnar út- skýra fyrirbærin jafnframt því að lýsa þeim og hafa því að auki tekið veru- fræðilega afstöðu til heimsins. Af þessu leiðir, að mat á söguskekkjunni í sögu stjarnvísindanna felur jafnframt í sér ákveðna afstöðu til vísindakenninga: Eiga kenningar ein- ungis að lýsa hegðan fyrirbæranna, eða eiga þær jafnframt að skýra eðli þeirra? Þetta skiptir máli í mati á kenningasmíði fortíðarinnar að því leyti, að ef söguskekkjan birtir einhvers konar þekkingarmun þá er nauðsynlegt að vita, hvort verið sé að bera saman eðlisfræðilegar eða stærðfræðilegar skýringar á hegðan náttúrunnar. Eru þær kenningar, sem styðjast við raun- verulegri og sennilegri líkön af fyrirbærunum, réttari en þær sem reistar eru á ósennilegri en e. t. v. stærðfræðilega handhægari líkönum? Jafnvel þótt nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.