Skírnir - 01.09.1989, Page 208
458
HJÖRLEIFUR RAFN JÓNSSON
SKÍRNIR
18. Sjá Ólafur Davíðsson (1903), „Grýlukvæði og því um líkt,“ bls. 111-
74. I Islenskar þulur og þjóðkvæði. Kaupmannahöfn: Hið íslenska
Bókmenntafélag, og JSK: 127-31.
19. Eg hef rætt þessa goðsögu nánar á öðrum vettvangi, (1987), „Centuries
of an Icelandic Christmas Myth,“ flutt á ráðstefnu Central States An-
thropological Society, Columbus, Ohio, og „Trolls, Chiefs, and
Children: Changing Perspectives on an Icelandic Christmas Myth.“
Nord Nytt 41 (í prentun).
20. Sjá Björn Teitsson (1976), íslandssögukaflar 1551-1630. Handrit, og
Helgi Þorláksson (1981), Sautjánda öldin. Handrit.
21. Sbr. Loftur Guttormsson (1983), Bernska, ungdómur og uppeldi á ein-
veldisöld. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Islands.
22. Sbr. Loftur Guttormsson (1983), Bernska, ungdómur og uppeldiáein-
veldisöld, bls. 100-05.
23. Sjá t. d. Gísli A. Gunnlaugsson (1986), „Um fjölskyldusögurannsókn-
ir ogíslensku fjölskylduna 1801-1930.“ Saga24: 7-43, ogGuðmundur
Hálfdánarson (1986), „Börn - Höfuðstóll fátæklingsins?“ Saga 24:
121-46.
24. Jónas Jónasson (1934), íslenskir þjóðhættir. Einar Ól. Sveinsson
(ritstj.). Reykjavík: ísafold, bls 112-13, 210.
25. Gísli Pálsson (1987), Sambúð manns og sjávar, bls. 54-79.
26. Sbr. HH, bls. 11-21, og „Hverjir voru víkingar?" Þjóðviljinn 1. febrú-
ar 1989, bls. 5.
27. Jónas Jónasson (1934), íslenskirþjóðhættir, bls. 209.
28. Vald og vernd eru kjarninn í heimsmynd Shan smábænda, en þeir búa
í Suður-Kína, Shan ríkjum Burma, og í Maehongson héraði á Thai-
landi, og þaðan hef ég hugmyndina. Eg var við rannsóknir meðal Shan
í Maehongson á síðasta ári. Um ýmis birtingarform hugmyndanna um
vald og vernd meðal Shan, sjá Nicola Tannenbaum (1987), „Tattoos:
Invulnerability and Power in Shan Cosmology," (1988) „Shan Cal-
endrical Systems: The Everyday Use of Esoteric Knowledge.“ Man-
kind (Ástralíu) 18 (1): 14-25, og (1989) „Power and its Shan Trans-
formation“. I Susan D. Russell (ritstj.), Ritual, Power, and Economy:
LJpland-Lowland Contrasts in Mainland Southeast Asia. DeKalb,
Illinois: Northern Illinois University Center for Southeast Asian
Studies Special Publications, No. 14.