Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1999, Blaðsíða 262

Skírnir - 01.09.1999, Blaðsíða 262
508 HERMANN PÁLSSON SKÍRNIR öld, féll árið 1164 við góðan orðstír og hlaut þau eftirmæli að um hann var ortur dánaróður á latínu, rétt eins og fyrr var getið. Tungutak Með því að hér er á ferðinni mikilvæg fræðibók, þá getur lesandi ætlast til þess að hún sé á þokkalegu máli. Yfirleitt er stíll hennar léttur og lip- ur, enda er hún einkar læsileg, eins og ég hef þegar getið. En þó eru ýms- ir hnökrar á stílnum sem valda lesendum ama. Slettum úr talmáli bregður fyrir: „kannske“ má teljast eitt af eftirlætisorðum Helga, og einnig hef ég rekist á orðið „bara“. En höfuðgallinn á málfari hans er ofnotkun enskra orða. Yfirleitt snarar hann írskum orðum á ensku, rétt eins og móður- málið sé ekki nógu gott í slíku skyni. Svo langt gengur dálæti hans á enskri tungu að orðaval hans ber skýr merki um áhrif þaðan í þau fáu skipti sem hann þýðir írskt orð á móðurmálið. I frásögn af þeirri fúl- mennsku víkinga að henda börn á spjótsoddum nefnir hann írska orðið gallcherd með svofelldri skýringu: „list útlendinga, eða norrænna manna" (bls. 303). Listahátíðir víkinga hljóta að hafa verið kynlegar sam- kundur eftir slíku að dæma. Irska orðið hér geíur þó ekki list í skyn; cerd hefur sundurleitar merkingar, og hér er það notað um „bragð, vél, til- tæki“. Ég þýddi gallcherd á sínum tíma með orðunum „Norðmanna bragð". Eina skýringin á „list útlendinga“ í riti Helga, sem mér hefur komið til hugar, er sú að hann taki mið af ensku þýðingunni „foreign art“, en vitaskuld hefur enska orðið art víðara merkingasvið en list á ís- lensku. Svo ákafur er Helgi að troða fram enskri tungu í tíma og ótíma að hann birtir ellefu línur úr írskum annál, og bætir síðan við frá sjálfum sér: „Með írska textanum fylgir þýðing" (bls. 223). Ófróður lesandi, sem er illa læs á írska tungu, fagnar slíkum tíðindum en verður þó fyrir von- brigðum. Þýðingin reynist vera á ensku, og er næsta örðugt að átta sig á ástæðunni til að birta slíkar glefsur á tveim annarlegum tungum. Betra hefði verið að skýra á íslensku þau atriði í annálnum sem skipta máli. Orðalag er stundum helsti klaufalegt. Um ríki Orkneyjajarla segir svo: „Kjarni þess voru Orkneyjar og Hjaltland, einnig Katanes, og kannske stundum ítök í Suðurlandi" (bls. 31). Ég kannast ekki við þá merkingu orðsins kjarna, sem virðist vaka fyrir höfundi. Kynlegri orða- röð bregður fyrir: „Ein heild voru, hvað varðar ríki, Noregur og sum landanna fyrir vestan haf, og hvað varðar kirkju einnig Færeyjar og Island í langan tíma“ (bls. 35). Slíkir agnúar valda vonbrigðum og jafnvel gremju, enda draga þeir úr ánægjunni að kynnast slíku fróðleiksriti. Við- fangsefnið, lesendur og höfundur sjálfur eiga betra skilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.