Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Page 21

Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Page 21
vestfirska rRETTABLADlD Þar sem fjörutíu ára af- mæli Hraðfrystihússins h.f. í Hnífsdal eru gerð nokkur skil í þessu blaði fer ekki illa á því að banka upp á á kontórnum og heilsa upp á núverandi framkvæmda- stjóra, Konráð Jakobsson. Hann er spurður hvenær hann hafi sest í stólinn þann arna sem hann nú situr í. „Það var 1977 sem ég tók við starfi framkvæmda- stjóra, það eru að verða fimm ár síðan, en áður hafði ég starfað hér á skrifstofunni 1 þrju ar. Nú krefst rekstur frysti- húss mikils mannafla, ef til vill meiri mannafla en ann- ar rekstur af svipaðri stærð- argráðu, hversu margt fólk er undir þinni stjórn? „Það eru um 90 manns, en hluti af því er hálfs dags fólk. Það er hins vegar miklu meiri fjöldi sem geng- ur í gegnum þetta á ári, fólk kemur og fer, farandverka- fólk, og það er ekki ólíklegt að það sé um tvöföld þessi tala sem ég nefndi áðan um þann fjölda sem hér vinn- ur.“ Það er þá ekki bara spurning um að kunna skil á fiskvinnslu og fyrirtækja- rekstri, heldur einnig að framkvæmdastjóri hafí inn- sæi hvað varðar mannleg samskipti og mannleg vandamál? Konráð Jakobsson málefni útlenda verkafólks- ins snertu þitt starfssvið, hvernig er reynslan af því fólki? „Hún er svona upp og ofan, þetta hefur upp til hópa verið ágætisfólk, en það er auðvitað misjafn sauðurihn í því eins og ann- ars staðar. Sá er þó munur- inn, að þetta fólk dvelur hér miklu lengri tíma, 7-8 mán- uði.“ Stundum láta menn að því liggja að það sé kalt í forstjórastólnum og jafnvel einmanalegt, hvernig líður þér í þessum stól? „Mér líður vel í þessum stól og það er nokkuð góð tilfinning meðan allt gengur þokkalega. Maður er hjá góðu fyrirtæki og hér er margt ágætisfólk við störf. Svona fyrirtæki byggist á því að fólkið sem stendur undir rekstrinum sé gott fólk Páll Pálsson ÍS 102, skuttogarl Mlðfells hf. er afkastamlklll f hráefnlsöflun fyrlr Hraðfrystihúsið hf. í Hnífsdal. „Maður reynir að greiða úr því sem daglega kemur upp á, annars eru það verk- stjóramir sem hafa með mannaráðningar að gera, að undanskildum útlending- U um. Úr því minnst er á út- lendinga í þessu samhengi, hvenær fenguð þið fyrst út- lendinga í Hnífsdal? „Það var haustið 1973 og höfum fengið þá á hverju ári. í haust gerðum við ekki ráð fyrir að ráða útlendinga og reyndum hvað við gátum að fá innlent aðkomufólk og auglýstum sterkt, en það bar ekki árangur sem skyldi. Fengum að vísu fólk til þess að byrja með, en það stóð svo stutt við, að það gekk ekki og eins og er, þá starfa hér tíu útlendingar “ Þú sagðir okkur áðan, að og það er það. Þá á ég við fyrst og fremst verkstjóra, vélstjóra og aðra fasta starfs- menn, sem eru lykilmenn í fyrirtækinu. Svo erum við 40 ára afmæli... Framhald af bls. 19 endurnýjun jukust afköst verksmiðjunnar verulega.“ Núverandi stjórn Hrað- frystihússins hf. Hnífsdal skipa þeir Jóakim Pálsson, formaður og þeir Jóakim Hjartarson og Elías Ingimarsson. Hér lýkur frásögn Einars Steindórssonar af sögu Hraðfrystihússins h.f. í Hnífsdal. Auðvitað væri á- kjósanlegt að sögunni hefðu 21 Mér líður vel í þessum stól —Nokkuð góð tilfinning, þegar allt gengur þokkalega, segir Konráð Jakobsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins hf. í Hnífsdal. náttúrulega með margt á- gætisfólk, bæði heimafólk sem hefur verið hér frá fyrstu tíð ef þannig má orða og ágætis aðkomufólk inn- lent sem hefur jafnvel í- lengst.“ Hvað varðar vöxt og við- gang fyrirtækisins á þeim hjá fyrirtækinu, hafa menn hugsað sér einhver ný á- form? „Nei, það er nú ekki, en reynt er að halda í horfínu og vinna þennan afla sem togarinn kemur með að landi, það má segja að það sé aðalkeppikeflið og það er vöndun á hráefni og vinnslu nefnt í því sambandi, er enn verið að herða á gæðakröf- unum? „Það er alltaf að berast, Sölumiðstöðin er með fastan eftirlitsmann á svæðinu og þetta er allt háð gæðaeftir- liti af þeirra hendi. Og það Úr pökkunarsal. — Þar er líf ög Ástralíu. tíma sem þú hefur starfað við það, það hefur haldið áfram að dafna? „Það hafa orðið talsverð- ar breytingar á þessum tíma, búið er að byggja hús- ið upp að verulegu leyti. Það var reyndar á árinu 1972 sem farið var út í þessar útúrbyggingar hérna, gamli landbúnaðarstíllinn, hlöðu- og fjárhússtíll. Það hagaði þannig til landi, þetta er fyllt upp, en þó ekki naum- ara en það, að það var ekki ástæða til að byggja fyrst í stað á tveimur hæðum. Byrj- að var á aðalbyggingunum ’72 og þær teknar í notkun ’73/’74. Helmingurinn af aðalbyggingunni var svo byggður upp ’78.“ Varðandi þessi tímamót verið gerð betri skil, því ým- islegt fleira á rétt á því að hljóta umfjöllun. Þetta er ekki aðeins saga eins frysti- húss, heldur er aðalþáttur- inn í atvinnusögu Hnífsdals um 40 ára skeið og þar með atvinnusögu Vestfjarða og hann eigi all lítill. f. LEIÐRÉTTING: Athugið að íþróttaannállinn á blaðsíðu 43 er að sjálfsögðu fyrir árið 1981, en ekki 1980, eins og segir í fyrirsögn. Ritstjórl fjör og starfsfólkið kemur sumt alltaf vaxandi afli hjá hon- um, þannig að hann er allt- af heldur á undan okkur. Hins vegar verður reynt að bæta aðstöðuna á allan hátt, það er engin grundvallar- breyting í sigtinu.“ Nú eru blikur á lofti varð- andi markað á frystum físki, alla leið frá Nýja Sjálandi og verðfellingarkerfí sem er í gangi hefur ekki hrjáð okk- ur, við höfum grætt á því heldur en hitt, en það er þannig úr garði gert, að þeg- ar uppgjör fer fram þá fá þeir endurgreiðslu sem hafa staðið sig best. Við höfum alltaf verið í þeim flokki.“ f. Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar og þökkum samstarf og viðskipti á líðandi ári. Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.