Sagnir - 01.06.2013, Page 9
10
þessu. guðni er ný skipaður lektor við
sagn fræði- og heim speki deild Háskóla
Íslands. Hann er með doktors próf og
hefur skrifað ógrynni bóka og greina
um sögu og sagn fræði. Meðal verka
hans eru bækur nar Völundarhús valds ins
og Óvinir ríkis ins þar sem guðni fjallar
um viðleitni stjórn valda til að vernda
„innra öryggi” ríkisins, m.a. með síma-
hler unum hjá fólki sem talið var geta
ógnað því. Árið 2009 kom út bókin
Hrun ið – Ísland á barmi gjald þrots og upp
lausnar sem var fyrsta heildar úttektin á
efna hags hruninu 2008 og eftir málum
þess. Bók guðna, Gunnar Thor odd sen.
Ævi saga frá árinu 2010, þótti slá nýjan
tón í íslenskri ævisagnaritun. tvö verk
guð na hafa verið tilnefnd til Íslensku
bók mennta verðlaunanna.
Erla Hulda Halldórsdóttir lauk
doktors prófi við sagnfræði- og heim-
speki deild Háskóla Íslands árið 2011,
með ritgerðinni Nútímans konur. Menn
tun kvenna og mótun kyn gervis á Íslandi
1850–1903 sem hefur komið út á prenti.
Hún hefur einbeitt sér að rannsóknum á
sögu kvenna og kynja og tekið þátt í inn-
lendum rannsóknarverkefnum og evr-
óp skum netverkum á sviði sagnfræði og
kynja fræða ásamt því að kenna kvenna-
og kynja sögu sem stunda kennari við
sagn fræði- og heimspekideild Háskóla
Íslands.
auk sögu kvenna og kynja hefur
Erla Hulda áhuga á þekkingarfræði;
hvern ig þekking öðlast lögmæti og
hvern ig saga verður til. Hún hefur
einnig unnið að túlkun og rannsóknum
sendi bréfa. Erla Hulda er nýdoktor hjá
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
og gestafræðimaður við Edinborgar-
háskóla fyrir tilstyrk rannís þar sem hún
rann sakar líf 19. aldar konu og skrifar
ævi sögu hennar, byggða á bréfum.
Þriðji fræðimaðurinn sem svarar
spurn ingu Sagna að þessu sinni er
Hrefna róbertsdóttir sem lauk doktors-
prófi frá Háskólanum í Lundi í sví þjóð
með ritgerðinni Wool and Society. Manu
facturing Policy, Economic Thought and Local
Prod uction in 18thcentury Iceland. óhætt
er að fullyrða að hún sé einhver helsti
sérfræðingur Íslands í málefnum 18.
aldar. Hrefna hefur kennt námskeið
tengd 17. og 18. öld við Há skóla Íslands
en stóran hluta starfs ferils síns hefur
hún annast helstu söfn Íslands. Frá
árinu 2007 hefur hún starfað á Þjóð-
skjala safni Íslands. Hún hefur feng ið
ýmsa rann sóknar styrki og vinnur nú
að þrigg ja ára rann sóknar verkefni sem
er styrkt af rannís og Þjóðskjalasafni
Ís lands og nefnist „Þéttbýlishverfi og
byggða menn ing á Íslandi á árnýöld“.
Verk efnið er saman burðar rannsókn
og verða Fær eyjar og skosku eyjarnar
skoðaðar til saman burðar. Þegar þetta
er skrifað er Hrefna á förum til Cam-
bridge á Eng landi sem gesta fræði maður
í tengslum við rann sóknina.
Tilvísanir
1. guðni Ágústsson: „gissur jarl í
steingríms höfði“, Morgunblaðið, 16. júlí 2009.
2. Heimir steinsson: „samhengið í söguskoðun
Íslendinga“, Lesbók Morgunblaðsins, 4. desember 1999.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 10 6/5/2013 5:18:11 PM