Sagnir - 01.06.2013, Side 15
16
um alda mótin 1900 annars vegar og
alda mótin 2000 hins vegar halda guðný
gústafs dóttir, sigríður Matthíasdóttir
og Þor gerður Einarsdóttir því fram að
margt sé líkt með orðræðum þessara
tíma móta, einkenni beggja sé leit Íslands
að viður kenningu í alþjóðasamfélaginu
ásamt leit að og sköpun þjóðarímyndar.
Í báðum tilfellum var karllegum gildum
og „eðliseinkennum“ hampað.7
Enn eru búnar til ímyndir um íslenska
þjóð og sögu hennar og kannski ein-
kenn ist orð ræðan núna af ákveðnu
óöryggi – hvað erum við eiginlega og
hvað viljum við vera? Það er ekkert að
því að nota sögu leg rök eða vísa til for-
tíðar í um ræðu samtímans en þá þarf að
byggja á nýjustu rann sóknum.
Tilvísanir
1. sbr. http://www.forsaetisraduneyti.
is/media/skyrslur/Forsaetisr_arsskyrsla_
EnD2.pdf (sótt 16. febrúar 2013).
2. sbr. http://www.sagnfraedingafelag.
net/wp-content/uploads/2009/04/frettabref_
sept_2008_nr_149.pdf (sótt 16. febrúar 2013).
3. auður ava ólafsdóttir, „Ímynd
Íslands, sagan, menningararfurinn og hin
ýmsu sjálf Íslendingsins: þjóðarsál íslenskrar
samtímamyndlistar“, í Saga 46:2 (2008), bls. 56–85.
4. Hvað varðar kvenímyndir og líkama
kvenna sem vígvöll er nærtækt að minna á sigurð
guðmundsson málara sem vildi klæða konur
úr dönskum kjólum og klæðum og í sína eigin
hönnun, sbr. sigurður guðmundsson, „Um
kvennbúninga á Íslandi“, í Ný félagsrit 17. árg. 1857,
bls. 1–53. jafnframt má benda á grein Þorgerðar
Þorvaldsdóttur, „af fegurðardísum, ástandskonum
og fjallkonum. Lesið í táknmyndir hins kvenlega
í íslensku menningarumhverfi“, í Kvennaslóðir. Rit
til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. ritstj.
anna agnarsd. o.fl. (reykjavík, 2001), bls. 493–506.
5. Páll Melsteð, „Kvennaskólinn ii“,
Víkverji 2. október 1873, bls. 105–106. sjá
jafnframt: (tempus futurum) –3, „Kvennaskólinn
í reykjavík“, Tíminn 12. júlí 1873, bls. 66–69.
6. sjá t.d. hér: http://blog.pressan.is/
larahanna/2013/02/16/thjod-i-hlekkjum-
hugarfarsins/ (sótt 16. febrúar 2013).
7. guðný gústafsdóttir, sigríður Matthíasdóttir
og Þorgerður Einarsdóttir: „the development
of icelandic womanhood at the turn of two
centuries. From motherly nature to sex appeal“, í
Þjóðarspegillinn 2010. rannsóknir í félagsvísindum
Xi. sjá: http://hdl.handle.net/1946/6729.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 16 6/5/2013 5:18:13 PM