Sagnir - 01.06.2013, Síða 59
60
dafna hver konar þjóð legar íþróttir og
dyggðir.18
Árið 1922 voru áhugaverðar
umræður í Þrótti, tíma riti ÍsÍ, um ímynd
og hlut verk íþrótta manna. Í maí skrifaði
ungur maður lesenda bréf til Þróttar
undir yfir skriftinni ,,Hvað er íþrótta-
maður?“ Bréf ritari svaraði sjálfum sér
að ein hverju leyti í bréfinu þegar hann
skrif aði: „Hinn rétti íþróttamaður er
bjart sýnn og rólegur. Hann hefir sið-
ferðis þrek og er hóf samur. Hann tekur
sigri og ósigri með hinu sanna jafnaðar-
geði. Hann er heiðar legur í hverri kapp-
raun, og dregur aldrei úr sigri keppi-
naut anna.“19
ritstjórn Þróttar svaraði unga
manninum í næsta hefti í löngu máli þar
sem brýndir voru fyrir æskumönnunum
mann kostir íþróttamannsins. Hann átti
að vera ósérhlífinn og setja íþróttirnar
ofar öllu öðru, persónulegu eða smá-
vægi legu. Hann átti að stunda íþróttirnar
af al efli, þolinmæði, skapfestu, vilja og
dugnaði og stefna að því takmarki að full-
komna sjálfan sig.20 seinna um haustið
skrif aði norski fimleikamaðurinn reidar
töns berg, sem þá þjálfaði Ír, langa
grein sem hann kallaði „Veg og takmark
íþrótta mann sins“. Þar segir tönsberg:
[a]ð starf hans [íþróttamannsins] sé
ekki bara að auka gleði og þægindi
hans sjálfs. Hið fjar læga takmark
[væri] að lyfta hærra andlegu og lík-
am legu þreki allrar þjóðarinnar og
glæða ætt jarðar ást og þjóðrækniskap
fólk sins.“ 21
seinna í greininni kom fram að íþrótta-
iðkun væri málstaður sem eining ætti að
ríkja um og í kringum hann gætu allir
safn ast saman, ungir, gamlir, konur, kar-
lar, ríkir og fátækir.
samkvæmt orðum tönsbergs er
íþrótta maðurinn því ekki bara íþrótta-
unn andi heldur er hann einnig ábyrgur
fyrir ein hverju öðru og meira en eigin
frammi stöðu; honum er skylt að lyfta
upp þreki þjóðar innar og tendra ætt-
jarðar ást í brjóstum fólks.
Ísland og Ólympíudraumurinn
Íþróttum var ekki eingöngu ætlað að
styrkja hugmyndir um þjóðerni innan
frá heldur líka að halda uppi merki
íslensku þjóðarinnar erlendis. Þrátt fyrir
að íþrótta hreyfingin væri vart búin að
öðlast sess hér á landi og væri vanefnum
búin var strax farið að huga að því að
senda íþrótta menn á ólympíuleika til að
gera Íslendinga gildandi meðal annarra
þjóða í íþróttum. Mikið var fjallað um
ól ympíu leik ana í íslenskum blöðum,
enda var þar verið að endur vekja forna
hefð gam allar menn ingar þjóðar, ekki
ó svipað og Íslendingar töldu sig vera
að gera með „endur reisn” íslensku
þjóðar innar með tilliti til gullaldar. Litið
var á ó lympíu leika sem sönnun þess
hvernig íþróttir gátu eflt þjóðirnar. Í
greinar korni um sögu ólympíuleikanna
sem birtist í Skinfaxa árið 1912 komst
höfundur að eftir farandi niðurstöðu um
nyt semi íþrótta:
En þegar menn sáu nú sjálfir hverja
þýðingu íþróttirnar höfðu fyrir
Englendinga, hvernig þær settu
hreysti mark á þjóðina, fóru augu
manna smám saman að opnast fyrir
nytsemi þeirra. Menn fundu það, að
heimur inn þarfnaðist þeirra kosta,
sem ein kenndi Forngrikki fyrir
íþrótta iðkanir. 22
Öllum keppnum fylgja vissulega
sigur vegarar en með alþjóða væðingu
íþrótt anna var sigur inn ekki lengur
per sónu sigur heldur sigur þjóðarinnar
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 60 6/5/2013 5:18:55 PM