Sagnir - 01.06.2013, Page 61
62
og varð fljót lega augasteinn íþrótta-
hreyfi ngar innar. sem þjóð legri íþrótt á
tímum þjóð ernis hyggju var glím unni og
ágæti hennar stöð ugt hamp að og henni
var jafnvel fundið hlut verk sem gekk
langt út fyrir það sem ætlast mætti til
af íþrótta grein einni saman. greinar-
höfundur í Eimreiðinni komst svo að
orði árið 1912:
En sú íþrótt, sem hæst stendur hér á
landi, er einmitt íslenzka glíman — og
svo mun það verða um aldur og æfi.
Eng inn Íslendingur ætti upp að alast
án þess að læra að glíma. Þá mun bæði
ung um og gömlum lærast að elska
þessa fögru og góðu íþrótt, glímu-
listina, og hún mun gera menn næma
fyrir þjóðar ein kennum vorum, auka
hjá mönn um karlmensku, kjark, snar-
ræði — og verða móðir endur fæddrar
íslenzk rar hreysti.27
svipaðar hugmyndir voru uppi meðal
íþrótta manna og þjálfara og var glíman
m.a. talin auka almenna mannkosti á
borð við rétt sýni og sannsögli svo fá
dæmi séu nefnd. 28
jóhannes á Borg kom fyrstur
Íslendinga þeirri hugmynd á framfæri
að senda ætti lið á ólympíu leikana 1908
í Lon don. jóhannes kynnti hugmyndina
í Norðra og sagði leikana vera vettvang
„karl mann legra lista“ og Íslendingar
ættu að senda fjóra til átta „sjálfstæða“
þátt tak endur sem „varnar menn íslensku
þjóðar innar“ á leikana.29
Merkilegt verður að teljast hversu
snemma Íslendingar sendu keppendur
á ólympíu leika en fá íþrótta félög voru
starf andi í landinu á þessum tíma og flest
voru þau fá liðuð. Íslendingar höfðu
einnig svo gott sem enga reynslu af
kepp nis haldi eða alþjóð legum mótum
og að staða til íþrótta iðkana var afar
bág borin. Því má segja að íslenskum
íþrótta mönnum með jóhannes jósefs-
son í farar broddi hafi legið furðu mikið
á. En tilgangurinn var ótvíræður og
blöð in voru fljót að grípa þessi stef.
sagt var til dæmis að til fararinnar hefði
verið stofn að af þjóðarmetnaði, hún
ætti að vera landi og lýð til sæmdar og
vekja athygli á „Fjall konunni við norður
ís hafið“ og „vask leika sona hennar“.30
Þegar á ólympíuleikana var komið
lenti íslenska liðið í stappi við það
danska þegar kom að því að marsera
inn á völl inn við set ningu leikanna.
Íslenska liðið hafði fengið vil yrði frá
bresku ólympíu nefnd inni um að mar-
sera inn á völl inn sem Íslendingar en
þegar til kastanna kom vildi danska liðið
að þeir yrðu hluti af danska liðinu með
þeim, enda væru þeir danskir þegnar.
svipað atvik endurtók sig á leikunum
1912.31 Margar aðrar ný lendu þjóðir eða
þjóðar brot hafa svipaða sögu að segja.
Ef alþjóð leg stórmót og þá sérstak lega
ólympíu leikarnir eru vettvangur fyrir
tákn og tjáningu þjóðernis, líkt og nefnt
var í upp hafi greinar, þá geta þau einnig
verið vettvangur fyrir andóf. Írskir
íþrótta menn hafa t.a.m. rifið niður
breska fánann og flaggað þeim írska
við verð laun afhendingu á leikunum32
og á set ningar athöfn leikanna árið
2000 mars er aði íþrótta fólk norður- og
suður-Kór eu saman inn á völlinn við
gríðar leg fagnaðar læti áhorfenda.33
Íþróttahetjan og hitt kynið
Þær hugmyndir sem íþróttahreyfingin
hafði um sjálfa sig við upp haf 20. aldar
skópu nýja sjálfs mynd sem þjónaði sam-
tím anum vel. Hún var bæði fram sækin
og al þjóð leg en á sama tíma þjóð leg
og með sterka skír skotun til íslenskar
menn ingar og sagna arfs. En fyrir hver-
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 62 6/5/2013 5:18:57 PM