Sagnir - 01.06.2013, Side 62
63
ja var þessi sjálfs mynd? Það þarf fáum
blöð um að fletta til að sjá að hún var
sniðin að karl mönnum.Fyrir það fyrsta
var allri þeirri um fjöllun sem rakin hefur
verið fyrr í grein inni nær eingöngu og
ákveðið beint til karl manna. rætt var
um hina „vösku syni fjall konunnar“34
og til vís anir í karl menn sku og karl-
mennsku dáð ir voru á hverju strái.
Hafi farið fram umræða um hvort
halda ætti konum markvisst frá íþrótta-
iðkun og keppni, sem oft var raunin
annar staðar á Vesturlöndum, hefur
hún ekki farið hátt og íslenska íþrótta-
forystan var þar af leiðandi heldur
frjálslyndari en víðast hvar í Evrópu
og norður-ameríku.35 Hins vegar
er ljóst að hin upp hafna ímynd af
íþróttahetjunni og það hlutverk innan
þjóðríkisins sem íþrótt um var ætlað var
fyrst og fremst fyrir karl menn.
Við lestur Þróttar, og þó einkum
Skin faxa, virðist meginreglan vera sú
að dreng ir séu ávarpaðir sérstaklega
þegar um íþróttir er að ræða en drengir
og stúlk ur eða hlutlausara ávarp notað
þegar rætt er um almennari hluti eins
og mál rækt, gróðursetningu og aðrar
þjóð legar dyggðir. gott dæmi um slíkt
er frá sögn Skinfaxa af stofnun skauta-
félags Hafnar fjarðar árið 1911. Ung-
menna félagið 17. júní stóð að stofnun
þess og greinir Skinfaxi frá því að um
30 áhuga samir félagar, bæði karlar og
konur, hafi staðið að stofnun félagsins.
Frétta tilkynningin endar hins vegar
á eftir farandi orðum: „það er von að
stofn un þessa nýja félags verði til þess
að glæða áhuga ungra manna á vetrar-
íþróttum og keppni.“ 36
Vissulega er orðið „maður“ stundum
notað eins og óákveðið fornafn en í
þessu til viki, sem og mýmörgum öðrum,
var lýsingar orðum skeytt fyrir framan,
sem karl gerir ákallið ennþá meira, þrátt
fyrir að frum lagið vísi til beggja kynja.
rannsóknir hafa leitt í ljós að hug-
mynd ir um íþrótta iðkun og keppni
voru ná tengdar hugmyndum um karl-
mennsku alla 20. öldina og íþróttir jafn-
Keppendur í Skjaldarglímu Ármanns í Iðnó, 1. febrúar 1929. Nöfn glímukappanna talið frá vinstri: Sigurður
Thorarensen (sexfaldur glímukóngur, bátsmaður á Gullfossi), Ottó Marteinsson, Jörgen Þorbergsson tollvörður (sem
sigraði að þessu sinni), Georg Þorsteinsson (frá Laugarvatni), Dagbjartur Bjarnason (frá Stokkseyri) lögregluþjónn,
Símon Sigmundsson, Vagn Jóhannsson lögregluþjónn, Axel Oddsson fulltrúi, Helgi Kristjánsson, Sigurður Bachmann,
Svavar Ellertsson, Ragnar Kristinsson. Ljósmynd/Karl Christien Nielsen
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 63 6/5/2013 5:18:59 PM