Sagnir - 01.06.2013, Page 78
79
Ferðalög, vonir og þrár
Hvort sem konur hafa alltaf gert það
sem til var ætlast af þeim eða ekki áttu
þær sér persónulega drauma og þrár.
slíkum atriðum er sleppt í Arn björgu.
Erla Hulda Halldórsdóttir sagn fræð-
ingur nefnir í doktorsritgerð sinni að
sumar af hugmyndum séra Björns
hafi verið úreltar þegar bókin kom út
nokkru eftir andlát hans og að til gangur
bókarinnar hafi verið ákveð ið andsvar
við óþægum konum.38 reyndar bendir
Erla Hulda einnig á að mikil gróska hafi
verið á 19. öldinni í út gáfu leið beiningar-
rita fyrir og um konur en bendir til þess
að sumar konur hafi verið farnar að
ímynda sér annars konar lífskjör en það
sem þeim hafði venjulega boðist.39
Eins og áður kom fram átti ingibjörg
jóns dóttir sér þann draum að ferðast til
Kaup manna hafnar til bróður síns. anna
ag nars dóttir sagn fræðingur skrifar að
ein ungis hafi örfáar konur ferðast út í
heim fyrir alda mótin 1800 en þar á meðal
má nefna hefðar konuna ólöfu ríku sem
fór til Kaup manna hafnar með manni
sínum 1456, guðríði ingimundardóttur
sem fór til Englands með manni sínum
á fyrri hluta 15. aldar og íslenskar konur
sem finnast á skrá sem þjónustustúlkur
í Brist ol árið 1484.40 Þessar konur voru
undan tek ningar frá reglunni. Karlmenn
voru mun víðförlari en konur og má
til dæmis nefna jón indía fara, Eirík
víðförla og Árna frá geita stekk.41 aðrar
konur fluttu til Ís lands er lendis frá og
mættu hér menn ingu og hugarfari sem
var þeim að ýmsu leyti framandi. innsýn
þeirra getur varpað áhuga verðu ljósi á í
hlut skipti kvenna og samskipti kynjanna
á Íslandi sem annars var veitt lítil eftir-
tekt. gyða thorlacius var ein þeirra.
Gyða Thorlacius
gyða thorlacius fæddist árið 1782
í Dan mörku. Hún giftist Þórði
thorlacius, sem var íslenskur í föðurætt,
í byrjun árs 1801. Þórður var menntaður
lög fræð ingur og bauðst honum staða
sýslu manns í suður-Múlasýslu. Þangað
fór hann með 19 ára brúði sína sumarið
1801.42 gyða upplifði vægast sagt tölu-
vert menn ingar áfall þegar hún kom til
lands ins en heimili Íslendinga, sem hún
lýsir sem „grænum smá hólum“43, voru
rök, köld og mörg höfðu moldar gólf.44
Hvað þessi 19 ára danska stúlka var að
hugsa þegar hún sá að stæðurnar þar
sem hún átti að byggja heimili er vart
hægt að ímynda sér en gyða átti oft í
erfið leikum með íslenska náttúru og
veður far. samkvæmt ævi minningum
gyðu eignaðist hún sjö börn á árunum
1802–1812, tvö þeirra dóu ung en hin
komust öll á fullorðinsár. Hún var því
meira og minna ófrísk í áratug.45
gyða var mjög óttafull og þjáðist
af mörg um kvillum og veikindum til
leng ri tíma.46 Árin sem gyða bjó á Ís-
landi voru sérstak lega erfið vegna
napóleons styrjald anna en ófriður ríkti í
Evrópu öll árin sem gyða var á Íslandi.
Mikill kvíði og óvissa fylgdi hverju vori
en Íslendingar reiddu sig á matarbirgðir
sem skip komu með frá Danmörku.
Vetur inn 1811 var sérstaklega erfiður en
þá sat ís við strendur Íslands allt vorið
svo erfi tt var að veiða.47 Margir dóu úr
hung ri og þurfti gyða að vera úrræða-
góð til að láta matarbirgðir heimilisins
end ast út árið. Þótt gyða ræki stórt
heim ili og ætti mörg börn þá saumaði
hún flík ur, kjóla og hatta fyrir heldri
kon ur í sveitinni og fékk mat í staðinn.
Hún fékk einnig rúg, hænsni og önnur
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 79 6/5/2013 5:19:08 PM