Sagnir - 01.06.2013, Page 88
89
en sú húfa er blá með þremur röndum.
svo er hún með fléttur sem eru festar
með borð um. Um hálsinn er hún með
„búa“ (einhvers konar trefill) „sætan og
svart an“. næst kom stutt, pen, blá kápa
eða jaket og við hana köflótt pils með
þremur fellingum í hlið unum.27 Þessi
klæðnaður Maju ber þó ekki keim af
tísku „nýju konunnar“, enda kannski
ekki við hæfi ung rar
stúlku, en það er á þess-
um tíma að tíska „nýju
kon unnar“ fer að láta á
sér kræla hér lendis.28
Í Frakklandi árið
1922 kom út skáld sagan
La Gar çonne eftir Vic-
tor Marguer itte sem olli
miklu fjaðra foki. aðal-
sögu hetjan var stúl ka
með drengja koll sem
gekk um í stuttum pils-
um, reykti síga rettur,
drakk áfengi, æfði
íþróttir, stund aði nám
við sor bonne, vann
áhuga verð störf, keyrði bíla og átti fjöl-
marga kynlífs félaga, af báðum kynjum.29
Heiti bókar innar er enn í dag notað
af tísku iðnaðinum um strákalegan (e.
boyish) klæða stíl kvenna.30 Margueritte
var sviptur Légion d’Honneur, sem
er æðsta viður kenning Frakka, vegna
bókar innar en þrátt fyrir það seldist hún
í mill jónum eintaka.31 Kvikmynd byggð
á bókinni kom út árið 1923 og var sú
fyrsta sem fékk þann vafasama heiður
að vera bönnuð í Frakklandi.32 Þessi
sama kvik mynd var sýnd hér á landi
undir nafn inu „Konu örlög“ árið 1924
og birtist aug lýsing fyrir myndina á for-
síðu Morgun blaðsi ns. 33
guðjón Friðriksson skrifar í Sögu
Reykja víkur að fyrri heimsstyrjöldin
hafi vald ið því að unga fólkið hafi ekki
lengur viljað lifa eftir gömlum gildum:
Þetta lýsti sér m.a. í því að stúlkur af
borgara stétt losuðu sig við gamlar
höm lur svo sem dragsíða kjóla,
íburðar mikla hatta og lífstykki. Í stað-
inn kom drengjakollurinn, stuttir og
léttir kjólar, brjóstahaldarar sem flöttu
brjóst in út og margs konar sport-
Teikning Maju af sjálfri sér
„Föt mín 11. febrúar 1921“
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 89 6/5/2013 5:19:17 PM