Sagnir - 01.06.2013, Page 90
91
kjól sem náði nákvæmlega þumlung
niður fyrir hnéð“.39 Myndirnar frá
sigurði eru mjög vel teiknaðar og sýna
konur með hatta, í síðum beinum pilsum,
mjað ma síðum jökkum, annaðhvort
pels um „teaterslá“ eða með loðkraga,
en ein kon an er ein ungis í ,,selskaps-
kjól“. sá er með mjóa hlýra, aðsniðinn
og skó síð ur.40 Árið 1927 fékk Maja bréf
frá manni að nafni jakob gísla son, sem
þá var bú settur í Kaup manna höfn. Í því
bréfi sagði hann Maju frá grein sem hann
las í Berliner Tageblatt, sem bar nafnið
„Die Folm auf island“: „greinin var að
mestu um kven búninga. Höfundurinn
sagði að stúlk ur nar í reykjavík klæddu
sig eftir ný justu tísku og svo elegant og
chick að undrum sætti. Þakkar hann
kvik mynd unum það að við fylgjumst
svona vel með á þessu sviði“. En á eftir
þessu skrif aði jakob „[e]kki veit ég hvað
það passar“.41
tískuvitundin var sterk hjá Maju og
hennar vina hópi og það skipti miklu
máli hverju þær klæddust. stundum
héldu þær stelpu boð þar sem þær borð-
uðu saman, drukku kampavín, slúð ruðu
og töl uðu um nýjustu tískuna frá París.42
svo dáð ust þær af þeim fallegu flíkum
sem þær eignuðust:
Ég fór til gínu hjerna niðri í dag
og hún sagði mjer að hún ætlaði á
skóla ballið og svo fekk jeg lýsingu
af kjólnum hennar. ja minn guð
(andvarp) hann er úr bleiku silki með
rauðu vesti við bróderað í með rauð-
um rósum og græn um blöðum.43
Á síðari hluta þriðja áratugarins hafði
Maja aukin fjárráð þegar hún vann á
skrif stofunni hjá tóbaksverslun ríkis ins.
Hún tók að sér aukavaktir og um ára-
mótin 1928 fékk hún launa hækkun og
uppbót.44 Árið 1929 var tíska „nýju kon-
unnar“ orðin vinsæl hér lendis og voru
inn kaup Maju eftir því. Hattar, skór og
tösk ur, allt varð „nýja konan“ að eiga.45
Ein vin kona Maju gaf henni svartan
silki kjól en þannig kjóll hefur verið
frekar ný tísku legur á þessum árum.46
Kjól inn hefur hún mögu lega notað
undir aðra kjóla en á þriðja ára tugnum
var vin sælt að vera í undir kjólum undir
fín gerð um mið síðum kjólum.47 Í blaði
frá 1932 er sagt frá því að nær fötin,
þá nær kjólar eða sam festingar, hafi átt
að falla vel að líkaman um og vera vel
snið nir. Þannig áttu þeir ekki að taka of
mikið rúm undir hinum „nærskornu“
kjól um.48 Og ball kjólarnir voru ekki af
verri end anum. Maja fjárfesti í einum
„svall andi“ slíkum en hann var ljós bleik-
ur og skó síður.49 Æskuvinkona Maju,
regína Þórðar dóttir (gína), var bú sett
á akur eyri en fylgdist spennt með tís-
ku „nýju kon unnar“: „Hið eina sem ég
enn þá flýt á, er þessi óstjórnlega löng un
í ný föt af öllu tagi, helst úr rvík eða út-
lend, og jeg gæti ekki svarið fyrir það, að
jeg sje ekki al veg á nippinu með að láta
skera hár mitt, heldurðu að það klæddi
mig?“50 Helga Lauf ey, mágkona Maju,
bjó einnig á akur eyri og bað hún Maju
Auglýsing um nýjustu tísku í Fálkanum 1932
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 91 6/5/2013 5:19:18 PM