Sagnir - 01.06.2013, Side 97

Sagnir - 01.06.2013, Side 97
98 skyldu skorti margt en þau höfðu öll erft mikla og fagra söngrödd og gátu notað hana til að létta sér lífið. Í endur minn- ingum sínum lýsti sólveig því svona: „Á kvöldin þegar fólkið kom af engjunum söng það og stundum tví og þrí raddað, þá stóðum við krakkarnir á hlað inu og hlustuðum“.7 Hestar voru sólveigu líf og yndi og lenti hún í þó nokk rum ævintýrum þar sem hestar komu við sögu. Fjölmargar af þeim skrif aði hún niður og aðrar sagði hún börn um sínum. Eina söguna sagði sólveig Erna mér og hljóðar hún svo: Á níunda ári áttu sólveig og Árni frændi hennar að fara að sækja brúkunar hesta og þau fóru með sitt hvort beislið. Á leiðinni fara þau fram hjá girðingu þar sem eru svona góð hestar sem afi var búinn að taka í tamningu, því hann var þekktur tamningar maður. Þegar þau sjá að það er fullt af fallegum gæðingum þarna inni þá kemur þeim saman um það að það sé best fyrir þau að fara aðeins inn og fá sér smá sprett á svona fínum hestum áður en þau sæki klár- hestana og þessa sem átti að fara að nota heima á eftir og nú snarast þau inn í girðinguna. Mamma velur sér strax ein hvern hest og getur sett upp í hann og snarast á bak en Árna gengur eitthvað verr með þetta en samt kemur hann nú beislinu upp í ein hvern ungan hest sem hann sér og snarast á bak en það er eins og við manninn mælt að hann ýmist eys eða rís upp á aftur lappirnar þangað til að hann var búin að henda honum af og fór aldrei neitt nema bara á aftur fótunum eða jós honum á fram fótunum. Árni skellur þá niður og hreyfir sig ekki, hann rotast þarna. Hann var með rauða prjóna húfu á hausnum og mamma [sólveig] rífur húfuna af honum því að það var kaldur lækur þarna hjá, það var ekki hægt að hafa girðingar nema þannig að hrossin gætu komist í vatn. Hún dýfir þessari rauðu húfu ofan í ískaldan lækinn og vindur ofan á hausinn á honum og gerir þetta nokkrum sinnum þangað til að hann rankar við sér. Þá er hann allur orðinn rauðskjóttur í framan af rauðu húfunni. Það varð ekki lengri reiðtúrinn og þau fara út úr girð- ingunni og sóttu klárhestanna og fóru með þá heim. Þegar heim var komið voru menn eitthvað að tala um það af hverju Árni væri allur rauðskjóttur í framan en hann gaf ekkert út á það og þau sögðu hvorugt frá því fyrr en löngu seinna að þau hefðu verið að stelast á bak á einhverjum góðhestum sem mátti náttúru lega alls ekki fara á bak á.8 sigfús, eiginmaður sólveigar, skrifaði síðar að „hún hefði frá barnæsku alist upp með hestum og riðið á reiðhestum föður síns hins vel þekkta hesta- og tam ninga manns. Hún hafði numið af honum nákvæmni og umhyggju um meðferð hús dýra og einkum hesta, hún var þaul vön fjöri fáksins“.9 Árið 1898 fluttu stefán og guðfinna með börnin að Öndólfsstöðum í reykja- dal. Ekki áttu þau margt en sólveig segir að þau hafi átt þrjár kistur, rúm og rúm- föt, kommóðu, tvö borð, ýmiss konar smá dót og eitthvað af kjöti. Þau áttu tvær kýr, Huppu og Kolu, og tvo reið- hesta, rauð og Bleik. síðan fengu þau einn gamlan brjóst veikan reiðhest gefi ns frá Val gerði mágkonu stefáns. að Önd- ólfs stöðum riðu þau af stað á þrem ur hestum. „Ekki var sólskin, [þó] er mér minnis stætt hve fagurt var er komið var suður í Vatnshlíðina og glamp aði þá á Vest manns vatnið“.10 guð finna móðir sól veigar reið á Brá skjóna og reiddi guð finnu, sem þá var árs gömul, fyrir fram an sig. Ása var á þriðja ári og stefán hafði hana fyrir framan sig. sólveig fékk að ríða ein á Mjó skjóna sem jón bróðir stef áns hafði lánað þeim. Frið rika dóttir hans hafði lánað sól veigu söðul, „nýjan með rauðu pluss sæti og klakk“.11 Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 98 6/5/2013 5:19:20 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.