Sagnir - 01.06.2013, Page 102
103
votum föt unum og ónýtum skónum.
síð an var hún látin hátta upp í rúm
og henni fengin volg ný mjólk og tvær
slátur sneiðar. „aldrei fannst mér ég hafa
brag ðað betri drykk. Ég sofnaði vært
og svaf til morg uns. Er ég vaknaði var
búið að þurrka af mér fötin og Kristín
frænka … var búin að gera mér skó“.21
sólveig skrifar að á veturna, þegar
minna var að gera við verkin, hafi
unglingar nir í sveitinni hist og skemmt
sér. sérstak lega hafði hún gaman af því
þegar þau söfn uðust saman og fóru á
skíði eða á skauta á vatninu.
strákarnir töldu ekki eftir sér að
hlaupa í rökkrinu milli bæja og smala
unga fólk inu saman, ákveða stað og
stund, enginn lét bíða eftir sér. Mér
finnst alltaf hafa verið tunglsljós þegar
á svell ið var komið. Þá skiptu menn sér
í flokka stelpur móti strák um síðan var
farið í kapphlaup. stund um var reynt
að dansa, það gekk ekki vel. skautar
í þá daga voru bund nir á fótum með
snærum [og] vildu skautar nir snúast,
best var að hlaupa beint áfram. Það
kom fyrir er við vorum á svellinu að
þeir sem áttu góð hesta komu í hóp-
inn og hleyptu gæðingnum og þeir
fræk nustu í unglinga hópnum tóku
sprett inn á hlið við reið mennina. Oft
mátti ekki milli sjá hvorir yrðu fyrri,
en út haldið var meira hjá hestunum,
og dróg ust því skauta mennirnir aftur
úr sem vonlegt var.22
Um helgar klæddu unglingarnir sig
upp og fóru á söng æfingu, annað hvort
í kirk junni eða í samkomu húsinu. „Ekki
var alltaf alvara yfir hópnum þó sung ið
væri í kirk junni. Ég minnist þess að við
álitum að ein stúlkan liti hýru auga bú-
fræðing er var með í kórnum, þá sung um
við „indælan blíðan– blessaðan fríð an
bú fræðing þinn“, þetta var græsku laust,
en vakti bros á vörum“.23
Á ljósmyndinni eru Sólveig og Sigfús með börnum sínum. Ljósmyndin er tekin rétt fyrir miðbik tuttugustu aldarinnar
og elstu börnin að hverfa að heiman. Á milli Sólveigar og Sigfúsar situr Guðfinna Kristín (Nína) og við hlið Sigfúsar
situr Jón Árni. Í efri röðinni er Sólveig Erna lengst til vinstri, við hlið hennar er Stefán, þá Ásdís, Valgerður, Hinrik
og Bára á endanum hægra megin.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 103 6/5/2013 5:19:24 PM