Sagnir - 01.06.2013, Page 111

Sagnir - 01.06.2013, Page 111
112 rum sínum kon ungs dóttur og ríki með. Einungis ein þessara kvenna í sög unni er skyld honum en hann hefur áunnið sér yfirráð yfir gjaforðum hinna kvennanna með hreysti sinni.4 að lokum trónir hann á toppi víðfeðms bandalags. Þetta er algengt mynstur í riddara sög- um; í þeim er oft að finna göfugan en ald raðan konung sem þarf á hjálp að halda, því vegna aldurs getur hann ekki varið einka dóttur sína fyrir heiðnum prin sum, ber serkjum og jötnum sem ásælast líkama hennar og ríkið með. Þá kemur til bjargar hinn ungi riddari og fóst bræður hans en oftar en ekki er það skil yrði að gjaforð konunnar verði þaðan í frá á þeirra valdi. Varnarlaus erfingi sem kemur eins og himna sending upp í hendurnar á hraustum en eignalausum riddara er þekkt minni úr frönskum riddarasögum og virð ist hafa notið mikilla vinsælda hér á landi. annað franskt sagnaminni hlaut þó ekki sömu viðtökur á Íslandi en það er konan sem veldur afbrýðis semi og vin slitum milli tveggja karl manna. Þekktasta dæmi þessa er sagan af tristan og Ísold en hún var til á Íslandi í norr ænni þýðingu og í sérstakri endur- gerð, auk þess sem ýmis smáatriði úr sögu þræðinum gengu aftur í íslenskum riddara sögum.5 Hvað varðar sjálft aðal- atriðið, ástar þrí hyrninginn sem að lokum gerir að engu vin áttuna milli frændanna Marks og tristans, virðast íslenskir höfundar þó helst hafa sótt sér öfugan inn blástur í hann og skrifað and- tristans sögur. Þær eru ófáar sögurnar þar sem tækifæri karlmanns til að svíkja vin sinn vegna konu blasir við en hann sýnir stillingu og sagan endar vel.6 Þvert á móti styrkist samband karlanna vegna konunnar í öllum tilvikum því þeir eru þess megnugir að gefa hönd hennar í hjóna band. skila boð þessara sagna eru nokkuð skýr: göfugir karlmenn deila ekki um konur. Gamlar venjur, ný markmið Hjónabandspólitík og fóstbræðralög voru ekki ný fyrirbæri á Íslandi 14. aldar, heldur höfðu þau löngum verið grund- völlur fyrir mikilvæg pólitísk bandalög, ekki síður en ættartengsl. Má þá halda því fram að eldri samfélagsvenjur hafi lifað af í sinni gömlu mynd í nýju stjórn kerfi og menningu, eða hafði inn- tak og merking þessara fyrirbæra breyst að einhverju leyti? Þegar riddara bók- menntirnar voru lagaðar að íslenskum áheyr endum urðu fóst bræður og mikilvægi vináttu þeirra að lykil atriði í lífs stíl riddara. Merking fóst bræðra lags í íslenskum riddara sögum varð hins vegar önnur en hún hafði verið fyrr á öldum. Það tók að gegna því hlut- verki að staðfesta ákveðið stig veldi innan sam félagsins, auk þess að vera tæki til að halda friðinn innan aristó- kratíunnar. atburðarásin er oft á þá leið að framúrskarandi riddari mætir öðrum slíkum á ferðum sínum og þeir þreyta með sér kapp. Eftir langan og glæsi- legan bardaga komast þeir að þeirri niður stöðu að þeir séu jafnvígir og álíka framúr skarandi í riddaralegum listum. Í kjöl farið leggja þeir niður deilur sínar og sver jast í fóst bræðralag.7 aðalatriðið er að þeir eru jafningjar, þar af leiðandi er það þeim eðlilegt að leggja niður vopnin og standa saman. Upp frá því geta þeir snúið kröftum sínum að þeim sem ekki til heyra samfélagi riddara, svo sem jötnum og for ynjum, heiðnum kon ungum, ofstopafullum meykóngum Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 112 6/5/2013 5:19:28 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.