Sagnir - 01.06.2013, Page 133
134
málum sem þú veist að við erum ein-
dregið and vígir, [...] þá sjerð þú að ein-
ingu komm únismans á Íslandi er all mikil
hætta búin.“ jafnframt sagði Brynjólfur
að það væri „hreinn og ótví ræð ur
opportun ismi“ af hálfu Einars að telja
verka lýð landsins trú um að hann gæti
bætt kjör sín í samvinnu við „kapítal-
istana“.13 Brynjólfur lét sér þó ekki nægja
að kvarta undan störfum Einars við
félag ana í spörtu, heldur kvartaði hann
marg sinnis yfir Einari og forstjóra stöðu
hans í bréfum sínum til Kominterns
á árunum 1927–1929 og fékk Einar
áminn ingu frá yfirboðurum í Moskvu
í kjöl farið.14 Það var ekki vel séð að
komm únistar störfuðu með atvinnu rek-
endum en Einar lét sér fátt um finnast
og hélt störfum sínum ótrauður áfram.
Þó er út lit fyrir að Brynjólfur hafi róast í
af stöðu sinni gagnvart starfi Einars fyrir
einka söluna, því hann gerðist sjálfur
stafs maður síldar einka sölunnar sum-
arið 1930.15
Einar hlaut stöðu sína sem fram-
kvæmda stjóri einka sölunnar fyrir til-
stuðlan jónasar jónssonar frá Hriflu,
þá verandi dóms- og menntamálaráð-
herra. jónas stefndi að því að halda
komm únistum rólegum innan alþýðu-
flokks ins með bitlingum. Hann færði
þeim ábyrgðar stöður á silfurfati og vildi
þannig lækka í þeim rostann og gera þá
háða stjórn völdum. síðar lýsti jónas
fyrir ætlunum sínum svo: „Um tíma
tókst mér að stöðva nokkuð fram gang
byltingar stefnunnar með því að koma
því til leiðar að Einari Olgeirs syni var
komið að þýðingar miklu borgaralegu
starfi.“16
Á síldarplani einkasölunnar norður á
siglu firði áttu að sitja í fyrirrúmi hags-
munir verka fólks og sjómanna en ekki
hags munir síldarsaltenda og „útgerðar-
auðvaldsins“ eins og tíðkast hafði í
íslensku atvinnulífi. sjálfur sagði Einar
að hann hefði ákveðið að taka við starfi
fram kvæmdastjóra síldar einka sölunnar
til þess að reyna „að koma síldar fram-
leiðslunni og síldarsölunni á öruggan
grund völl og að tryggja vald og hags-
muni verka lýðs á sjó og landi gagnvart
bröskur unum.“17 Hann vildi nýta vald
sitt og krafta sem forstjóri til þess að
koma stærri hluta afkomunnar til verka-
fólks og sjómanna, til þeirra „sem fram-
kvæma alla vinnuna og stofna lífi sínu í
hættu við það.“18
slík sjónarmið birtust víða á þessum
árum. Í Mjölni, málgagni jafnaðarmanna-
félags siglu fjarðar, lýsir ungur komm-
únisti stöðu verkalýðs og öreiga á
þennan veg: „Öreigarnir eiga ekki þau
tæki er þeir vinna með, ekki heldur
þau verð mæti er þeir skapa [...] Lífi og
limum hafa þeir orðið að fórna fyrir
hags muna mál sín, en yfirstjettin, er hefir
alls að gæta, hefir ennþá getað hindrað
full komið valda nám þeirra að mestu.“19
Í þessum orðum kemur afstaða hans til
atvinnu rekendanna skýrt fram og jafn-
framt sú staðreynd að eindregnustu
fylgis menn kommúnista dreymdi um að
taka völd in í landinu með byltingu. Hvar
var heppi legast að byrja? Mögulega
á síldar plani í eigu auðvaldsins. sem
for stjóri síldar einkasölu ríkisins hafði
Einar Ol geirs son vissulega ákveðið vald
í hönd um sér og ákvað hann í ljósi þess
að gera tilraun til stórvægilegra breyt-
inga á fram leiðslu háttum og lífs kjörum
þess hluta al þýðunnar sem ætti undir
einka söluna að sækja.
Áhugavert er að kanna raunverulegan
tilgang Einars Olgeirssonar varðandi
rauða planið en afar ólíklegt verður
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 134 6/5/2013 5:20:03 PM