Sagnir - 01.06.2013, Síða 139
140
til persónulegra skoðana þeirra á mál-
efnum verkalýðsins, líkt og hann sjálfur
gerði við ráðningu þeirra karla sem
störfuðu á planinu. Á rauða plan inu
öðluðust síldarstúlkur kraft til þess að
kref jast hærra kaups fyrir vinnu sína.
ónefnd síldar stúlka gerði grein fyrir
þeim kaup hækk unum er sam þykktar
voru í kjölfar verka kvenna fundarins í
Mjö lni. Þar hvatti hún starfssystur sínar
jafn framt til frek ari baráttu: „Við verka-
konur verðum að gera okkur það ljóst,
að það eru við sjálfar, sem verðum að
halda uppi rjetti okkar, því sannarlega
gera ekki aðrir það, og ekki verndar
þetta þjóð fjelags skipulag rjett okkar
[...] Verka konur, við skulum allar vinna
að því að styrkja stjettarsamtök okkar
og berjast ótrauðar móti auðvaldinu.
sjeu samtökin sterk er sigurinn vís.“45
Kjarkur, þor og baráttukraftur hafði
fyllt hugi síldar stúlknanna.
Enginn vafi er á því að dvöl margra
hel stu fram má manna kommúnista í
síldar bæn um hafði mikil áhrif á störf og
stefnu þeirra heimamanna sem aðhyllt-
ust rótttæka vinstristefnu. gunnar
jóhanns son, verkstjóri á rauða planinu,
var einn þeirra siglfirðinga sem starfaði
náið með hinum ungu og róttæku utan-
bæjar mönn um, sem og Þór oddur guð-
munds son, síðar vara þingmaður sósíal-
ista flokksins á alþingi.46 Ekki er ólíklegt
að stærð siglu fjarðar deildar KFÍ, sem
stofn uð var nokkrum mánuðum síðar,
megi rekja til þeirra áhrifa er Einar
Ol geirs son og samstarfs menn hans
á rauða planinu höfðu á siglufirði.
sterkur forystuhópur kommúnista varð
til á stað num og stóðu siglfirðingar
lengi í frem stu víglínu kommúnista á
landsvísu.
Endalok Síldareinkasölunnar –
og Rauða plansins
Ljóst er að rekstur síldarplansins gekk
ekki sem skyldi, ekki frekar en rekstur
sjálfrar síldar einka sölunnar. Hún var
tekin til gjald þrota skipta síðla árs 1931
og lauk þar með rekstri rauða plan-
sins og síldar fram leiðslu þar undir
stjórn Einars Olgeirs sonar. Áhuga vert
er að skoða þá gagnrýni sem beindist
að rauða planinu eftir að það sigldi í
strand. Í stöðu sinni sem forstjóri síldar-
einka sölunnar reyndist Einari erfitt að
tryggja hags muni bæði útgerðarmanna
og verka fólks. Í Alþýðumanninum árið
1931 sagði að gunnar jóhannsson hefði
verið ráðinn í stöðu verkstjóra á rauða
plan inu,vegna þess að hann hefði verið
lík legastur til að framfylgja fimm ára
áætlun stalíns. Með slíkum yfirlýsingum
var gefið í skyn að atvinnurekstur einka-
söl unnar á siglufirði hefði átt að fara
fram með sama skipulagi og atvinnu-
rekstur stalíns í sovétríkjunum.
En 5 ára planið hjá Einari var það,
að rauða planið á siglufirði sýndi
það í virki leikanum að atvinnurekstur
burgeisanna væri það úrelta, rotna og
háska lega ástand sem sjómennirnir
hefðu alla sína bölvun af, en stjórn
komm únist anna sannaði öllum
lands lýð hin blessunar ríku áhrif og
fram kvæmd komm únismans á voru
landi. [...] En fyrsta ár 5 ára plansins
hjá Einari fór nokk uð á annan veg
en hjá stalín [...] sjó mennirnir, sem
áttu að græða stór fé á 5 ára planinu
hans Einars á síldar verk uninni, urðu
að sætta sig við að borga níu þúsund
krón um meira fyrir verk un síldarinnar
á rauða planinu hjá komm únistunum
og Ein ari, en á jafn mikilli söltun á
öðrum sölt unar stöðvum, hjá hinum
sví virði legu atvinnu rekendum sem
alt af eru að flá verka lýðinn, og sem
komm ún istarnir finna svo átakanlega
mikið til út af [...] svo virðist sem
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 140 6/5/2013 5:20:10 PM