Sagnir - 01.06.2013, Síða 158
159
að Finnum fyrir frelsisást þeirra og
fórn fýsi til varnar sjálfs ákvörðunar rétti
sínum gegn ásókn þess erlenda veldis
sem þjóðin hafði fengið fullveldi sitt frá.
Íslendingar áttu því margt sam eigin-
legt með Finnum sem kann að út skýra
sam úð þeirra og í því ljósi endur spegluðu
sam úðar viðbrögðin sjálfs mynd íslensku
þjóðar innar á óvissutímum styrjaldar-
vetur inn 1939–1940 og hug myndir
hennar um tengsl sín við aðrar þjóðir.
Tilvísanir
1. robert Edwards. Hvid død. Þýð.: roger
Ødegaard og Morten sand andersen. (Osló,
2008), bls. 23; Carl Van Dyke. The Soviet Invasion
of Finland 1939–1940. (London, 1997), bls. 1-2.
2. andri Már jónsson. „samúð Íslendinga
með Finnum í vetrarstríðinu 1939–1940“. Ba-
ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands, 2012.
Íslensku sjálfboðaliðarnir í Finnlandi voru þeir
Ásgeir M. Einarsson, gunnar Finsen, snorri
Hallgrímsson og Þórarinn sigmundsson.
3. Þrátt fyrir að sósíalistaflokkurinn tæki
ekki opinbera afstöðu til vetrarstríðsins réttlættu
forystumenn flokksins og málgögn hans
innrásina. sjá t.d.: Brynjólfur Bjarnason. „Erlend
viðsjá“. Réttur XXV. árg. 1940, bls. 45–62.
4. Um „Finnagaldur“ og afstöðu
sósíalistaflokksins til vetarstríðsins, sjá t.d.: jón
Lárusson. „Bræður munu berjast. Deilurnar innan
sósíalistaflokksins í kjölfar griðasáttmálans og
innrásar sovétríkjanna í Finnland“. Ba-ritgerð í
sagnfræði við Háskóla Íslands, 1998; Þór Whitehead.
Milli vonar og ótta. Ísland í síðari heimsstyrjöld. (reykjavík,
1995), bls. 59–70; Þór Whitehead. SovétÍsland,
óskalandið. Aðdragandi byltingar sem aldrei varð 1921
1946. (reykjavík, 2010), bls. 358–364; ragnheiður
Kristjánsdóttir. Nýtt fólk. Þjóðerni og verkalýðsstjórnmál
19011944 (reykjavík, 2008), bls. 284–288.
5. Alþýðublaðið, Morgunblaðið, Tíminn, Vísir og
Þjóðviljinn. 1. desember 1939–14. mars 1940.
Eftirfarandi umfjöllun er einnig
byggð á þessum heimildum.
6. Morgunblaðið. 25. febrúar 1940, bls. 5.
7. Morgunblaðið. 18. febrúar 1940, bls. 5.
8. Tíminn. 20. febrúar 1940, bls. 78;
Alþýðublaðið. 6. desember 1939, bls. 3.
9. Morgunblaðið. 18. janúar 1940, bls. 1 og 6.
10. Blöðin birtu einnig fréttatilkynningar
frá sovétríkjunum en í mörgum tilfellum bar
finnskum og sovéskum fregnum ekki saman.
Fréttir Þjóðviljans voru yfirleitt sagðar beint komnar
frá foringjaráði Leníngrad-hernaðarsvæðisins
en blaðið birti þó finnskar fregnir af og til. sjá
t.d.: Þjóðviljinn. 9. desember 1939, bls. 1.
11. Henrik Meinander. „Finland and the great
Powers in World War ii. ideologies, geopolitics,
Diplomacy“. Finland in World War II. History, Memory,
Interpretations. (Leiden, 2012), bls. 93–139, bls. 61.
12. William r. trotter. A Frozen Hell. The
RussoFinnish Winter War of 1939–1940. (Chapel Hill,
2000), bls. 200-201. Þessi gagnrýni á fréttaflutning
af vetrarstríðinu virðist ekki hafa verið dulin
samtímamönnum, að minnsta kosti ekki forkólfi
sósíalistaflokksins, Brynjólfi Bjarnasyni, sem nefndi
þetta atriði í þýðingu sinni í Rétti árið 1940. sjá:
Brynjólfur Bjarnason. „Erlend víðsjá“, bls. 57.
13. Max jakobson. The Diplomacy of the
Winter War. An Account of the RussoFinnish War,
1939–1940. (Cambridge, Ma, 1961), bls. 173.
14. norræna félagið á Íslandi var stofnað árið
1922 og var hluti stærri hreyfingar á norðurlöndum
(d. Foreningen Norden) sem beitti sér fyrir auknu
samstarfi norrænu þjóðanna. Á meðal helstu
forgöngumanna félagsins árið 1939 voru þeir
stefán jóhann stefánsson félagsmálaráðherra og
guðlaugur rósinkranz, síðar þjóðleikhússtjóri.
15. Vísir. 1. desember 1939, bls. 1.
16. Undir ávarpið skrifuðu ráðherrar
þjóðstjórnarinnar, forsetar alþingis og
formenn stjórnmálaflokkanna á alþingi að
sósíalistaflokknum undanskildum. Þar að auki
stóðu nöfn ritstjóra „lýðræðisblaðanna“ við
ávarpið, borgarstjórans í reykjavík, biskups Íslands,
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 159 6/5/2013 5:20:17 PM