Sagnir - 01.06.2013, Page 164
165
afstaða jóns Baldvins Hannibals-
sonar, utan ríkisráðherra alþýðuflokks,
var af nokkuð öðrum meiði í þessum
efn um og réði hún úrslitum um afstöðu
ríkis stjórnarinnar til stríðsins. Hann
kvað heims byggðina þurfa að sýna
óskip tan stuðning við ályktanir öryggis-
ráðsins og væri það forsenda far sælla
lykta málsins.9 Ef til stríðs kæmi þá
væri það réttlátt stríð enda ótækt ef
Írak fengi að halda Kúveit.10 Um væri
að ræða að gerðir gegn ofbeldisfullum
harð stjóra, sem nytu yfirgnæfandi
stuðn ings sam einuðu þjóðanna og al-
þjóða sam félagsins. Líkt og Þorsteinn
Páls son taldi jón Baldvin hins vegar að
ekki ætti að ræða Palestínumálið sam-
hliða Kúveit deilunni.11 síðar sagði jón
Bald vin enn fremur: „að svo miklu leyti
sem hér var um að ræða hernaðar aðgerð
af hálfu sadd ams Hussein og Íraks sem
sner ist gegn öðru ríki, … [sem fordæmd
haf ði verið af sÞ og þar með Íslandi]
… gátum [við] varla haft frumkvæði að
sjálfstæðis baráttu smáþjóða en á sama
tíma neitað að fordæma það þegar valdi
var beitt gegn smáríki“.12 Hér vísar jón
Bald vin til þess að á sama tíma og þessir
at burðir áttu sér stað stóðu Eystra salts-
ríkin í frelsisbaráttu sem Ísland studdi.
sadd am Hussein væri upp hafs maður að
stríð inu, sem gengi gegn sjálf stæði smá-
ríkis, og hefði því kallað yfir sig að gerðir
fjöl þjóða liðs sameinuðu þjóð anna.
ólíkar skoðanir flokksformannanna
tvegg ja í utan ríkismálum endur spegl-
uðust enn fremur í gíslamálinu svo kall-
aða. Þegar Írakar hernámu Kúveit voru
tug þúsundir Vestur landabúa í land inu.
Fólk inu var neitað um vegabréfs áritun
svo það komst ekki til síns heima og var
því í raun sem fangar saddams Hussein.
gís li sigurðs son var einn þeirra en hann
hafði starfað sem læknir í Kú veit fyrir
inn rásina. Hann komst þó heim við
krapp an leik eftir 130 daga í Írak.13 Í
því augna miði að fá gísla lausan stóð
stein grímur Hermannsson for sætis ráð-
herra í bréfaskrifum við Yasser arafat,
sem var stuðningsmaður Íraks forseta,
og lýsti sig síðar reiðubúinn til fundar
við einræðis herrann, ef það yrði til að
stuðla að lausn gísla úr haldi Íraka.
jón Bald vin hélt hins vegar til streitu
því sjónar miði að efla bæri alþjóðlega
sam stöðu ríkja heims í málinu og vildi
eng in bein eða formleg samskipti við
Íraks stjórn. jón Baldvin lét þó hafa eftir
sér að hann gerði ekki athugasemd við
bréfa sendingar forsætisráðherra því
um væri að ræða mannúðarmál. Hins
vegar liti hann það öðrum augum þegar
þjóðar leiðtogar færu krjúpandi á fund
Huss eins að biðjast griða.14 Yasser ara-
fat var heldur ekki hátt skrifaður með al
leiðtoga vestrænna ríkja á þessum tíma.
Hann var sagður hryðju verka maður og
hafði átt í nánum samskiptum við Íraks-
for seta auk þess sem hann for dæmdi
ekki innrásina í Kúveit. Þeir stjórn-
mála menn sem höfðu snúið sér beint til
Huss eins í gíslamálum samlanda sinna
sættu mikilli gagnrýni heima fyrir.
sjálfstæðismenn höfðu sterkar skoð-
anir á deilunni fyrir botni Persa flóa. Þor-
steinn Páls son kvað hernaðar að gerð-
irnar óhjá kvæmilegar enda væri frel sun
Kú veits eðlileg og réttmæt og lýsti sú
afstaða hans almennt viðhorfi flokk sins
til stríðsins. Útilokað væri fyrir sam ein-
uðu þjóðirnar að sætta sig við her nám
Kú veits þar sem búið væri að leita allra
leiða til þess að ná fram frið sam legri
lausn.15 Líkt og jón Baldvin nefndi hann
mikil vægi þess að einörð sam staða ríkti
á alþjóða vettvangi til að standa gegn
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 165 6/5/2013 5:20:24 PM