Sagnir - 01.06.2013, Page 167
168
rásinni frá innrás Íraka í Kúveit að upp-
hafi stríðs ins var jafnframt líkt við að-
drag anda síðari heimsstyrjaldarinnar,
þegar Hitler tók yfir súdeta-héruð tékk-
ó slóvakíu. Því var einnig haldið fram að
hern aður gegn Írökum væri „réttlátt
stríð”.20 Hugtakið „réttlátt stríð“, sem
upp hafl ega var notað af krossförum í
stríði þeirra gegn „heiðingjum“ í austri,
var t.d. mikið notað í leiðurum jónasar
Kristjáns sonar og Ellerts B. schram í
DV. Þeir töldu heims friðnum stefnt í
hættu og að hrun kommúnismans og
stofn un sam einuðu þjóðanna hefði
verið til lítils ef gefast ætti upp fyrir
ofbeldi Íraks forseta.
styrjöld var því sögð í raun eina leiðin
til að bægja hættunni frá. Það væri rétt-
mætt og sið ferðis lega skylda lýðræðis-
þjóða. skrif í leiðara DV í janúar 1991
sýna orð ræðu rit stjórnar innar vel: „Þótt
stríð séu vond, eru þau ekki svo vond,
að Vest ur lönd megi þess vegna neita sér
um lög gæzlu vald til að gæta grund vallar-
regl na í samskiptum ríkja og þjóða“.21
Mikil gagnrýni kom fram á málstað
friðar sinna svo og ferðir ráðamanna
annarra ríkja til Íraks til að fá gísla lausa
úr haldi. Í leiðara Ellerts B. schram um
ás korun Átaks gegn stríði til forsætis-
ráð herra 19. desember 1990 minnti
Ellert á að þegar Hitler réðst inn í
súdeta-héruðin hefðu friðarsinnar
einnig hvatt til sam ninga við óvininn.
Mót mæli friðar sinna væru þannig vatn á
myllu Husseins og linkind byði einungis
ofbeld inu heim. „[F]riður um okkar
daga. Það er kjörorð þeirra sem telja að
ofbeld inu verið svarað með því að gefast
upp fyrir því“.22 jónas Kristjáns son
gekk enn lengra og taldi frið flytjendur
á Vestur löndum eiga óbeinan þátt í
stríð inu við Persa flóa, enda styrktu þeir
Íraks for seta í þeirri trú að hann kæmist
upp með landvinninga sína. Þannig
græfu friðar sinnar undan vestrænum
hug sjónum. Í dálkinum „Dagfara“ í DV
er að finna sam svörun við ritstjórnar-
stefnu blaðsins í Persa flóa málinu. Þar
segir til að mynda að senda ætti íslenska
friðar sinna til Bagdad með kröfu spjöld
sín í stað þess að mót mæla fyrir utan
banda ríska sendi ráðið.23
Í Morgunblaðinu mátti greina nánast
sömu afstöðu og hjá DV. Þar var
ástandi mála við Persa flóa líkt við
aðdrag anda seinni heims styrjaldar innar.
Margar sam líkingar voru notaðar, t.d.
við abbesínu og Eystra salts ríkin, sem
þá háðu sjálf stæðis baráttu sína. Í ljósi
nýrrar heims skipunar, þar sem Banda-
ríkja menn fóru fremstir, var lagst á sveif
með þeirri alþjóð legu samstöðu sem
ríkti um að gerðir sameinuðu þjóðanna
og banda manna gegn Íraksstjórn.
Leiðarahöfundar Tímans fylgdu for-
manni Framsóknarflokks í skoðunum,
þó að af staðan breyttist nokkuð þegar
nær dró sjálfum hernaðaraðgerðunum.
Í Tím anum var því haldið fram að Persa-
flóa stríðið væri bandarískt/breskt olíu-
stríð sem ætti sér dýpri rætur en innrásin
í Kú veit gæfi til kynna. Mildari afstöðu
gætti í rit stjórnar greinum og „tímabréfi“
en í Morgun blaðinu og DV. Fráleitt var
talið að íslensk stjórnvöld blönduðu
sér í stríðs ástand í fjarlægum löndum
vegna samstöðu þjóða heims í þessum
mál um. Fyrir þessa afstöðu sína hlaut
blað ið gagn rýni af hálfu Morgunblaðisins
sem taldi sig merkja að ágreiningur ríkti
innan Fram sóknar floksins í Persa flóa-
málinu. Blaðið áleit það mikinn mis-
skil ning hjá Tímanum að halda að hern-
að urinn kæmi Íslendingum ekki við
enda var það skoðun Morgunblaðsins
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 168 6/5/2013 5:20:26 PM