Sagnir - 01.06.2013, Side 173
174
hvor hafði rétt fyrir sér þá efldu útsend-
ingar nar flóru fréttamiðla hér á landi og
stuð luðu þannig að nýjungum í frétta-
þjónustu. stuð ningur svavars gests-
sonar mennta mála ráðherra við af nám
þýð ingar skyldunnar sýnir að áhrifa-
menn í alþýðu banda laginu höfðu snúið
baki við eldri þjóðernis rökum fyrir
vernd íslenskrar tungu gegn erlendum
áhrifum. ógnvænleg áhrif af ein hliða
frétta flutningi af stríðinu lýstu sér jafn-
framt í áhuga ungra íslenskra karl manna
að ganga í raðir frönsku útlend in ga-
hersveitarinnar með það fyrir augum að
taka þátt í bardögum fyrir botni Persa-
flóa. greina mátti aukna hern aðar hyggju
meðal almennings og stríðs áhuga sem
var í and stöðu við sjálfsmyndina um
vopn lausa þjóð.
Tilvísanir
1. grein þessi byggir á Ba-rigerð minni í
sagnfræði við Háskóla Íslands, Viðhorf Íslendinga
til Persaflóastríðsins (reykjavík, 2010). aðgengileg
á http://hdl.handle.net/1946/6280.
2. taylor, Philip M., War and the Media.
Propaganda and the Persuation in the Gulf War
(Manchester, new York 1992), bls. 58–68.
3. taylor, Philip. M., War and the Media, bls. 265.
4. Pollack, Kenneth M., The Threatening
Storm. The Case for Invading Iraq (new York,
2002), bls. 33; Hiro, Dilp, Desert Storm to Desert
Shield (London, 1992), bls. 19, 88–89.
5. Þjóðviljinn 18. janúar 1991, bls. 4.
6. Tíminn 16. janúar 1991, bls. 2.
7. Morgunblaðið 11. janúar 1991, bls. 2.
8. Þjóðskjalasafn Íslands (ÞÍ). Forsætisráðuneytið
1994. B/34. Bréf steingríms Hermannssonar
til Elíasar Davíðssonar 26. febrúar 1990;
Morgunblaðið 17. janúar 1991, bls. 9.
9. Ríkisútvarpið (RÚV). sjónvarpsupptökur.
KFi-812. rætt um réttlátt stríð við jón Baldvin
Hannibalsson [dagsetningu vantar]; Morgunblaðið
1. mars 1991, bls. 25; Tíminn 1. mars 1991, bls. 5.
10. RÚV. sjónvarpsupptökur. KFi–808.
Viðtal við jón Baldvin Hannibalsson í aðdraganda
Persaflóastríðsins [dagsetningu vantar].
11. RÚV. sjónvarpsupptökur. KFi–808.
Viðtal við jón Baldvin Hannibalsson í aðdraganda
Persaflóastríðsins [dagsetningu vantar].
12. Viðtal. Höfundur við jón
Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi
utanríkisráðherra, 15. mars 2010.
13. sjá greinargóða umfjöllun um mál gísla:
ólafur E. Friðriksson, Læknir á vígvelli. Störf Gísla
H. Sigurðssonar í hernumdu Kúveit. reykjavík 1991,
bls. 8, 239. Ítarlegra er fjallað um gísla í Ba-ritgerð
minni Viðhorf Íslendinga til Persaflóastríðsins.
14. RÚV. segulbandasafn. DB 12318. Viðbrögð
jóns Baldvins Hannibalssonar við bréfasendingum
steingríms Hermannssonar 13. nóvember 1990.
15. Spurningalisti svar Þorsteins Pálssonar,
fv. formanns sjálfstæðisflokksins, til höfundar
15. mars 2010; Þjóðviljinn 18. janúar 1991, bls. 4.
16. Þorsteinn Pálsson, „sýnum ábyrgð og
ákveðni í utanríkis- og öryggismálum“,
Morgunblaðið 19. janúar 1991, bls. 22–23;
sami höfundur, Morgunblaðið 23. febrúar 1991,
bls. 22–23; Morgunblaðið 15. janúar 1991, bls. 31.
17. ÞÍ. Forsætisráðuneytið. 1996-B/6. Fundur
utanríkismálanefndar nr. 749, 17. janúar 1991.
18. Morgunblaðið 15. janúar 1991, bls. 27.
19. Um viðurnefni Heydrichs sjá: Paec, Cynthia.
Prague Panoramas. National Memory and Sacred Space
in the 20th Century (Pittsburgh, 2009), bls. 167.
20. Um hugmyndina um réttlátt stríð,
sjá t.d. Orend, Brian. The Morality of War
(toronto, 2006), bls. 9 og áfram.
21. jónas Kristjánsson, „stríð er bezt“
[leiðari], DV 8. janúar 1991, bls. 14.
22. Ellert B. schram, „skákað í skjóli
friðar“ [leiðari] DV 7. janúar 1991, bls. 14.
23. sjá t.d. „Bænakvabbið“, DV 4. febrúar 1991,
bls. 4; „Pappírstígrisdýrið“, DV 15. janúar 1991, bls. 4.
24. Morgunblaðið 25. september 1990, bls. 9.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 174 6/5/2013 5:20:28 PM