Sagnir - 01.06.2013, Page 176
177
Þegar ítök kirkjunnar fóru þverr-andi í Vestur-Evrópu og kenn-ingar um jöfn mannréttindi urðu
til fengu gyðingar að lifa og stunda kaup-
skap sinn og viðskipti nánast í friði. Um
miðja 19. öld kom fram kenningin um
náttúru val, byggð á kenningum Charles
Darwins um upp runa tegundanna og að
hinir hæfustu lifi af. Vísindamenn yfir-
færðu kenningarnar á samfélag manna,
þ.á m. nátt úru fræðingurinn Fran cis
gal ton, líf fræðingurinn alexis Carr el
og nátt úru fræð ingurinn Ernst Haec-
kel. Kenn ingar spruttu upp um að ger-
manski kyn stofninn væri sterkastur
og hrein astur allra, af komandi göfugs
kyn stofns aría, þaðan sem öllu hinu
fagra, sterka og góða stafaði, meðan
andstæðan væri spill tur og úrkynjaður
ættstofn gyðinga.1 austur ríski rit-
höfundurinn stefan Zweig hefur lýst
hvernig stjórn málin fóru ekki var hluta
af þessari hug mynda fræði með upp-
gangi bolsévisma, fasisma og nas isma
og segir: „fyrst og fremst er þó þjóð-
ernis hygg jan sú erki plága, sem eitrað
hefur blóma evrópskrar menn ingar“.2
Hugmyndir um að gyðingar væru
af náttúru legum ástæðum „óæðri“
fékk byr undir vængi víða í Evrópu og
til varð hug takið „gyðingavandamál“
sem vís inda menn jafnt sem prestar og
stjórn mála menn sögðu að þyrfti að
leysa. Blöð, tímarit, bækur og bæklingar
sem boð uðu andúð á gyðingum voru
gefin út og lesin spjald anna á milli. Því
má sjá að hug mynd in um að gyðingar
væru á ein hvern hátt óæðri og í raun
nánast rétt dræpir hafði skotið rótum
löngu áður en adolf Hitler komst til
valda sem for ingi Þriðja ríkisins.
greinin sem hér fer á eftir er hluti
rann sóknar höfunda á helförinni í
tengs lum við námskeiðið „Hitler og
þjóð ernis jafnaðarstefnan“ vorið 2011.
Mark mið rann sóknarinnar var fyrst og
fremst að lýsa að draganda og upphafi
hel farar innar en höfundar skoðuðu
einnig kenn ingar þess efnis að hún
hafi ekki átt sér stað, eða sé stórlega
orðum aukin. gerð verður grein fyrir
hug myndum um lausnir á „gyðinga-
vanda málinu“ og yfir lýsingu Hitlers
um útrýmingu gyðinga efndu þeir til
styrjaldar í Evrópu. Einnig verður gerð
tilraun til að svara því hvort það sem
gert var hafi verið með vitund og vilja
óbreyttra borgara og hvort helförin hafi
verið skipulögð frá upphafi.
Hver var spádómurinn?
Eitt af verkefnum nasistaflokksins eftir
að hann hafði náð völdum í Þýska landi
árið 1933 var að finna lausn á „gyðinga-
vanda málinu“. tveir háttsettir for ingjar
í flokknum komu fram með hug myndir
í maíhefti Nationalsozialische Monats hefte
sama ár. annar þeirra var achim ger-
cke, nýskipaður sér fræðingur innan-
ríkis ráðu neytisins í kynþátta málum.
Honum var umhugað að losna við gyð-
inga úr landinu enda væri engin lausn
fólgin í því að safna þeim saman í eigin
lokuðu samfélögum. Því stakk gercke
upp á skipu lögð um brott flutningi
þeirra frá Þýska landi enda áleit hann
hugsanlegt að gyðingar gætu þannig
orðið þjóð; besta úr ræðið væri að koma
þeim kerfis bundið fyrir á einum stað.3
Hinn var johann von Leers, helsti hug-
mynda smiður nasista flokksins í kyn-
þátta málum, en honum fannst kjörið að
gyðingum yrði fundið land svæði fjarri
Evrópu þar sem flutn ingur til Palestínu
væri ómögulegur, eink um vegna hættu
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 177 6/5/2013 5:20:30 PM