Sagnir - 01.06.2013, Page 177
178
á árekstrum við múslíma. Leers taldi
Madagaskar, undan austur strönd
afríku, kjörinn áfangastað því í nýju
föður landi gætu gyðingar gert nákvæm-
lega það sem þá lysti án þess að trufl a
aðra íbúa veraldarinnar.4
alkunna er að þessi leið var ekki
valin, heldur voru gyðingar í Þýskalandi
smám saman einangraðir félagslega og
bann að að hafa nokkur samskipti við
aría. gyðingum var gert að láta af öllum
störfum fyrir hið opin bera og meinað
að gegna ábyrgðarstörfum sem kröfð-
ust samneytis við aría. síðar voru helstu
eignir og fyrirtæki gyðinga gerð upp tæk
og úrslita dómurinn, spádómur for ing-
jans, adolfs Hitlers vofði yfir.
Í janúarlok 1939 ávarpaði Hitler
þýska þingið og boðaði skilyrðislausa
út rým ingu gyð inga kæmi til annarrar
styr jaldar, því hann trúði að náin sam-
vinna og tengsl væru milli auðugra
gyð inga, sósía lista og bolsé vika. Því
sner ist „spá dómur“ Hitlers um að
drægi al þjóð legt auð vald veröldina inn
í heims styrjöld yrði niður staðan ekki
sigur bolsé vismans og þar með gyðinga,
heldur alger út rýming á kynstofni þeirra
í Ev rópu.5
Spádómnum fylgt eftir
Morð á „óæskilegum einstaklingum“
höfðu tíð kast í Þýska landi fyrir stríð,
t.d. „líknar morð“ á and lega og líkam-
lega föt luðum þýskum þegnum, sem
áttu eftir að hafa áhrif á aðferðir í
útrým ingar búðum síðar.6
Í kjölfar innrásar þýska hersins í
Pól land 1. september 1939 var Hitler
ákveð inn í að útnefna Hans Frank, fyrr-
ver andi lögmann nasista flokksins, land-
stjóra almenna stjórnunar umdæmis ins
(e. General Government) sem átti að verða
aðal heim kynni innfæddra.7 síðar átti að
flytja slava, pólska gyðinga og loks alla
aðra gyðinga til köldustu héraða sovét-
ríkjanna. Hugmyndir um brottflutning
Ríkisþinghúsið í Berlín. Eftir stríð reis Berlínarmúrinn meðfram austurhlið hússins sem stóð í vestri. Engin þing
voru haldin í húsinu fyrir sameiningu þýsku ríkjanna, en 1992 var ákveðið að Ríkisþinghúsið yrði vettvangur þýska
þingsins á ný og að það fengi nýtt hvolfþak, 24 metra hátt, gert úr gleri og stáli. Ljósmynd/Markús Þórhallsson
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 178 6/5/2013 5:20:33 PM