Sagnir - 01.06.2013, Page 188
189
hug taksins er dregið í efa velti nanna
Hlín fyrir sér hvort raunveruleg not
væru fyrir hug takið á íslensku.
næst á mælendaskrá var Brynja
Þorgeirs dóttir sem talaði um ást sýki.
sýkin sú var flokkuð sem sér stakur sjúk-
dómur í ár þúsundir og lýsti sér í fölva,
hita, magn leysi og þrá hyggju kenndum
hugs unum. Brynja upplýsti gesti um að
þessi alvar lega sýki hrjáði ein göngu karl-
kyns aðals menn á mið öldum en lagðist
létt eða ekki á konur, enda var kven-
líkaminn þoku hulin jaðar ráðgáta og
lítt áberandi í texta miðalda fræðimanna.
til voru nákvæmar læknis með ferðir við
ást sýki sem fylgt var í þaula – svo sem
vín drykk ja, böðun og kynlíf. Í erindinu
kafaði Brynja ofan í hugar heim og
læknis fræði mið alda, brá ljósi á kynja-
mis mun sem þar birtist og skoðaði
hvernig ást sýki birtist í ljóðum fyrsta
meiri háttar kven skáldsins í vest rænni
hefð, Marie de France, en ljóð hennar
voru þýdd á norr ænu á 13. öld og lesin
hér á Íslandi:
Laüstic
Une aventure vus dirai,
Dunt li bretun firent un lai;
Laüstic ad nun, ceo m’est vis,
si l’apelent en lur païs;
Ceo est russignol en franceis
E nihtegale en dreit engleis.
En seint mallo en la cuntree
Ot une vile renumee.
Deus chevalers ilec manëent
E deus forz maisuns (i) aveient.
Pur la bunté des deus baruns
Fu de la vile bons li nuns.
Li uns aveit femme espusee,
sage, curteise e acemee;
a merveille se teneit chiere
sulunc l’usage e la manere.
Li autres fu un bachelers
Bien coneü entre ses pers
De prüesce, de grant valur,
E volenters feseit honur:
að loknu kaffihléi tók Helga Þórey
jónsdóttir til máls og gerði kyn og
kyngervi í íslenskum gamanmyndum
að umræðu efni. Í kjölfar íslenska
kvikmynda vorsins árið 1980 voru fram-
leiddar fjölmargar gaman myndir sem
nutu mikilla vin sælda meðal íslenskra
bíógesta. Ber þar hæst Líf-myndir Þráins
Bertelssonar og mynd ina um stellu í
orlofi sem Þór hildur Þor leifs dóttir leik-
stýrði. Í erindinu gerði Helga Þórey
líkamlegri og félags legri fram setningu
kynjanna skil, einkum með tilliti til
þess hvernig kyn og kyn gervi er notað
í þeim tilgangi að vekja ánægju og hlátur
áhorfenda. Þegar Helga hafði lokið máli
sínu tók svandís anna sigurðar dóttir
við og flutti fyrir lestur unninn upp úr
Brynja Þor geirs dóttir
Helga Þórey Jónsdóttir
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 189 6/5/2013 5:20:39 PM