Sagnir - 01.06.2013, Page 193
194
Þann 24. febrúar síðastliðinn voru lands menn boðnir hjartan lega velkomnir á hátíð Þjóð minja-
safns Íslands til þess að samfagna því
að 150 ár voru liðin frá því lagður var
grunnur að safninu. Á þessum tíma-
mótum er vert að hugsa til frum kvöðla
safnsins og hvað hafi orðið til þess að
stofnað var forn gripa safn á Íslandi
upp úr miðri 19. öld þegar daglegt líf
Íslendinga og að stæður voru gerólíkar
því sem við þekkjum nú. Lífs barátta
alþýðufólks á 19. öld var óvægin og
margir bjuggu við kröpp kjör. stjórn-
sýsla landsins var þá í höndum Dana
og voru forn gripir oft fluttir úr landi,
aðallega til varð veislu á þar lendum
söfnum. Fram sýnir íslenskir eldhugar
undu því illa. Árið 1863 urðu því tíma-
mót í sögu þjóðarinnar með stofnun
forn gripa safns á Íslandi. aukin vitund
um íslenska menningu efldi andann og
trú á sjálfstæði Íslands og vakti fram-
fara hug þjóðarinnar. Frá þeim tíma
hefur Þjóð minja safn Íslands lagt rækt
við að efla vitund fólks um auð þjóðar-
innar, sögu hennar og menn ingar arf.
Landsmenn fjölmenntu í safnið á
afmælis deginum og nutu fjölbreyttrar
dag skrár enda opið hús í tilefni dagsins
og boðið upp á ljúffengar veitingar sem
gestir kunnu vel að meta. Þjóðminja-
safnið iðaði af lífi frá morgni til kvölds
og börn sungu, dönsuðu og léku á
hljóð færi gestum til mikillar ánægju
enda afmælið til einkað æskunni. Ungir
leið sögu menn sögðu skemmtilega frá
uppáhalds safn gripunum sínum með
afar áhrifa miklum hætti sem vakti
aðdáun allra við staddra. alla afmælis-
vikuna var lands mönnum boðið að
heim sækja Þjóð minja safnið frítt og
þáðu tíu þús und gestir boðið sem var
sannar lega ánægju legt.
Á afmælisári er sjónum landsmanna
beint að hinni fjöl þættu starf semi
Þjóð minja safns með lífl egri dagskrá,
vönduðum sýningum og til heyrandi
bóka útgáfu. Þar ber hæst hátíðar sýningar
ársins, silfur Íslands og silfur smiður í
hjá verkum, sem opnaðar voru á afmælis-
daginn og munu standa allt afmælis-
árið. Hátíðar sýningarnar gefa innsýn í
heim sem fólginn er í mikilfenglegum
arfi silfur smiða fyrri alda er samofin er
sögu safnsins. gripirnir eru minjar um
líf og störf stoltrar þjóðar, handbragð
og sköpunar þrá fólks en eru einnig til
vitnis um list fengi silfur smiðanna. Þá
endur spegla silfurmunirnir mannlíf
þeirra sem mótuðu og notuðu þá! Enn
önnur sýning í tilefni 150 ára afmælis
safnsins verður opnuð í júní en það
er veg leg sýning á ljósmyndum frum-
kvöðulsins sigfúsar Eymundssonar.
Myndir sigfúsar hafa mikla þýðingu
fyrir íslenska menningar sögu en mynda-
safn hans var það fyrsta sem Þjóð-
minja safnið tók til varðveislu. Í kjölfar
afmælis sýninga verða gefnar út veg-
legar bækur á vegum safnsins um efni
sýninganna.
Þjóðminjasafninu hafa borist góðar
gjafir í tilefni afmælis árs. Vina félag
Þjóð minja safnsins, Minjar og saga,
færði safninu sprota belti að gjöf sem
sigurður Vig fús son smíðaði eftir upp-
drætti sigurðar málara á 19. öld. Þá
gaf Þóra Kristjáns dóttir listfræðingur
safninu merkan kaleik og patínu frá
Myrká í Eyjafirði frá 18. öld. góðar
gjafir og kveðjur hafa einnig borist frá
þjóð minja söfnum nágrannalandanna og
veglegt mál þing var haldið dagana 1.–3.
mars í tilefni afmælis árs Þjóð minja-
safns Íslands í Þjóð minja safni Dana
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 194 6/5/2013 5:20:53 PM