Sagnir - 01.06.2013, Page 199

Sagnir - 01.06.2013, Page 199
200 velkomin í verslanir og hélst sá siður út áratuginn.16 Það sem einkennir þróunina á 10. áratugnum er aukin áhersla á að ganga á milli verslana og syngja en minni umfjöllun er um köttinn í tunnunni. nánast engin umfjöllun er um öskupoka hefðina, nema þegar eldra fólk harmar að sá siður sé að deyja út.17 Vert er að nefna áherslubreytingu sem átti sér stað þegar akureyrarhefðin þróaðist yfir í hina „nýju“ öskudagshefð. Þegar hefðin einskorðaðist við akureyri var hún stórmál fyrir alla sem komu nálægt deginum. Langflestir voru í heima tilbúnum búningum en mestu skipti að koma sér í stóran sönghóp og æfa lög – mikilvægt var að kunna mörg lög og röddun þótti oft nauðsynleg. Undir búningur hófst nokkrum vikum fyrir ösku daginn. jafnframt því að syngja fyrir nammi tíðkaðist að launa börnunum með aurum, sem fóru svo í að taka leigubíl út í fjörð í lok dagsins.18 Þetta breyttist hins vegar þegar siðurinn dreifðist um landið og þróaðist að lokum í það sem einn lesandi Dags lýsti svo í innsendu bréfi: „Börn og unglingar koma saman, kannski 3-4 í hóp, negla niður örfá lög, kaupa sér hatt eða gervi- nef og hlaupa síðan á milli verslana og fyrir tækja á ösku daginn, tuldra aðeins í barm sér, hrifsa sælgætispoka og hlaupa áfram“.19 Þessi hegðun virðist hafa verið land læg hjá börnum því ekki var óalgengt að heyra svipaðan tón frá kaup mönnum í reykjavík.20 annað sem sýnir breytingu á hefðinni frá akureyrsku fyrirmyndinni og frekari tengsl við hrekkja vöku eru hugmyndir barna um búninga og val þeirra á þeim. auk þess sem búningasala jókst, sem gerði ösku daginn neysluvænni, breyttust menningar leg tengsl öskudagsins í kjöl- farið. Öskudagurinn er partur af kjöt- kveðju hátíðinni og ásamt bolludegi og sprengi degi táknar hann óheftan lifnað og hátíðahöld rétt fyrir föstu. Búningar ösku dagsins voru því ekki bundnir þema, heldur aðeins þörf fyrir að skreyta sig og dyljast. Undir lok aldarinnar völdu börn sér hins vegar oftar búninga með skír skotun til einhvers hræðilegs og ógnvekjandi, líklega vegna áhrifa frá afþreyingar miðlum. norna-, vampíru- og Frankenstein búningar voru algengastir, að ógleymdri hinni sívin sælu scream-grímu. slíkir búningar hafa aug ljós hugmyndafræðileg tengsl við hrekkja vökuna og bandarískan skemmtana iðnað.21 Einnig þekktist að krakkar gengju milli húsa í íbúða- hverfum og föluðust eftir nammi fyrir söng, sem má líklega tengja beint við hrekkja vöku hefð Bandaríkjamanna, alltént gerir Velvakandi Morgunblaðsins það árið 1989: núna þegar öskudagurinn er nýliðinn langar mig til að benda á atriði sem mér finnst alltaf vera að verða meira áberandi. Íslensk börn eru farin að tileinka sér banda rískan sið, þ.e. stunda sömu iðju á ösku dag og bandarísk börn á Halloween-daginn. Þann dag ganga börnin í hús, syngja og biðja um sælgæti eða þau hrekkja fólk.22 Þetta viðhorf gagnvart hrekkjavöku varð meira áberandi upp úr 1990 og margir þeirra heimildamanna þjóðhátta- deildar sem fæddust á árabilinu 1950 til 1980 benda á þessa áherslubreytingu og tengsl við hrekkjavöku. Þetta fólk upp- lifði breytingarnar annaðhvort sem börn eða í gegnum sín börn.23 Áhugavert er að Velvakandi telur það bandarískan sið að syngja fyrir góðgæti en algengt er í umfjöllun um ösku dag og hrekkjavöku Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 200 6/5/2013 5:21:03 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.