Sagnir - 01.06.2013, Síða 209
210
mars 1987, bls. 54; Keflavík: „Kötturinn sleginn
úr tunnunni í fyrsta skipti“. Morgunblaðið, 10. mars
1987, bls. 38; og Hveragerði: „Öskudagsgleði í
Hveragerði“. Morgunblaðið, 24. febrúar 1988, bls. 18.
12. „Öskudagur yngsta fólksins“.
Morgunblaðið, 8. mars 1984, bls. 40.
13. samantekt um fjölgun auglýsinga má finna
í andrea Björk andrésdóttir: „„Hrekkjalómar á
öskudag.“ Áhrif hnattvæðingar á öskudag Íslendinga
og innreið hrekkjavökunnar í lok 20. aldar.“ Ba-
ritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands, 2012.
14. „askan var tákn iðrunar og yfirbótar“.
Dagur, 16. febrúar 1988, bls. 10.
15. jófríður traustadóttir og sigrún jónsdóttir:
„Orðsending til foreldra og kaupmanna fyrir
öskudaginn“. Dagur, 19. febrúar 1993, bls. 6.
16. „Krökkum boðið í verslanir við Laugaveg“.
Morgunblaðið, 12. febrúar 1991, bls. 11.
17. t.d.: „Öskudagsstemning á Laugaveginum“.
DV, 6. mars 1992, bls. 11; „Kötturinn úr
tunnunni“. Morgunblaðið, 25. febrúar 1993, bls. 1.
18. Kristín Einarsdóttir: „ash bags in the
country, costumes in town: ash Wednesday
traditions in iceland past and present“, Masks
and mumming in the Nordic area. ritstjóri: terry
gunnell. Kungl. gustav adolfs akademien för
svensk folkkultur, Uppsalir, 2007, bls. 636-637.
19. stefán Þór sæmundsson: „græðgi og
eigingirni“. Dagur, 19. febrúar 1994, bls. 6.
20. sjá t.d.: Kristín steinsdóttir:
„Kátir voru karlar“. Morgunblaðið, 5. mars
1988, bls. 19, og „Öskudagsstemning á
Laugaveginum“. DV, 6. mars 1992, bls. 11.
21. Kristín Einarsdóttir gerir úttekt á búningum
barna um aldamótin í „„Megum við syngja?“
rannsókn á öskudagssiðum Íslendinga fyrr og
nú.“ Ma-ritgerð í þjóðfræði frá Háskóla Íslands,
2004, bls. 107-109. Hún tengir ekki saman vinsældir
hryllingsbúninga og áhrif hrekkjavöku. Í greininni
„ash bags in the country, costumes in town“ nefnir
hún vinsældir „scary rubber masks“ en tengir það
frekar við áhuga barna á að vera ógnvekjandi en
beinlínis áhrif hrekkjavöku. Í neðanmálsgrein
segir hún möguleika á óbeinum áhrifum hennar:
„not least because ash Wednesday offers local
shopkeepers and mask-manufacturers a chance to
off-load guises originally intended for Halloween
at other times of year“, bls. 641. Þetta stenst þó
ekki þar sem sjá má fjöldaframleidda Frankenstein-
grímu í Morgunblaðinu árið 1985, áður en hrekkjavaka
náði fótfestu í landinu sem sjálfstæð hátíð: „Líf í
tuskunum”. Morgunblaðið, 21. febrúar 1985, bls. 64.
22. sigríður Kristjánsdóttir:
„Höldum í okkar siði og venjur“.
Morgunblaðið, 19. febrúar 1989, bls. C 37.
23. sjá t.d. ÞÞ 14005 kvk. f. 1970
reykjanesbæ, ÞÞ 14006 kvk. f. 1962 reykjavík
og ÞÞ 14005 kk. f. 1949 reykjavík.
24. ólafur B. guðnason: „Kvikmynd í
undirbúningi“. DV, 26. apríl 1983, bls. 31.
25. sigmundur Ernir rúnarsson:
„Carpenter leit til himins og sjá...“.
Helgarpósturinn, 12. september 1985, bls. 18.
26. sjá t.d.: „Langafasta hefst“. Morgunblaðið, 17.
febrúar 1994, bls. 4, og Brynja tomer: „Hrekkjalómar
á öskudag“. Morgunblaðið, 11. febrúar 1994, bls. C 3.
27. sjá t.d. auglýsingu fyrir hryllingsskemmtun
í Morgunblaðinu, 13. júlí 1990, bls. 33, sem og
árlegt hrekkjavökutilboð Hard rock Café á 10.
áratugnum, Morgunblaðið, 29. október 1993, bls. 35.
28. „grasker“. Þjóðviljinn,
11. október 1987, bls. 21.
29. Dæmin eru fengin úr sjónvarpsdagskrám
og kvikmyndaauglýsingum Morgunblaðsins, NT,
Þjóðviljans, DV o.fl. á tímabilinu 1980-1999.
30. „Hringiðan“. DV, 3. nóvember 1997, bls. 30.
31. stutta og góða útskýringu á þessari
þróun á 9. og 10. áratugnum má sjá í: schröter,
Harm g.: „Economic culture and its transfer:
americanization and European enterprise,
1900-2005“, Revue économique 58: 1 (2007).
32. Helgi skúli Kjartansson: Ísland á 20. öld.
sögufélag, reykjavík, 2002, bls. 414–417, 452–453.
33. Magnús s. Magnússon: „Efnahagsþróun
á Íslandi 1880-1990“. Íslensk þjóðfélagsþróun
1880–1990: ritgerðir. ritröð Félagsvísindastofnunar.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 210 6/5/2013 5:21:18 PM