Sagnir - 01.06.2013, Page 249
250
Tilvísanir
1. svo vitað sé, hafa hingað til ekki verið gerðar
íslenskar rannsóknir á þessu viðfangsefni. Hins vegar
hafa verið gerðar fjölmargar erlendar rannsóknir sem
sýna fram á mikilvægi slíkra opinna grænna svæða
fyrir almenning. sjá t.d.: Chiesura, a. „the role of
urban parks for the sustainable city“. Landscape and
Urban Planning. 68/1 2004 bls. 129–138,
r.Kaplan, s. Kaplan og r.L. ryan. With people in
mind.Washington D.C. 1998 og C. Cooper Marcus
og C. Francis. People Places. new York 1997.
2. sjá t.d. guðjón Friðriksson: „guðmundur
Hannesson og skipulag reykjavíkur“. Borgarbrot.
Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið.reykjavík
2003, bls. 55 og Lucey, norman: „the Effect
of sir Ebenezer Howard and the garden City
Movement on twentieth Century town Planning.“
Hertfordshire 1973. aðgengileg á eftirfarandi
vefsíðu: http://www.rickmansworthherts.
freeserve.co.uk/howard1.htm skoðað 9.4.2013.
3. Í raun má segja að nær engar íslenskar
rannsóknir hafi verið gerðar á þessari sögu. Þó
hafa landslagsarkitektarnir Einar E. sæmundsen og
samson B. Harðarson tekið saman kennsluhefti um
sögu íslenskra garða á vegum Landbúnaðarháskóla
Íslands sem nefnist Frá kálgarði til skrúðgarðs. Þar er
stuttlega fjallað um nokkra íslenska almenningsgarða.
Hins vegar er kennsluheftið óritrýnt og þar er
hvergi vísað til heimilda. auk þess eru settar fram
órökstuddar fullyrðingar um ýmis atriði og frjálslega
farið með sagnfræðilegar staðreyndir og upplýsingar.
4. sjá t.d. umfjöllun Páls Björnssonar
um ritið The Park and the People. A History of
Central Park í hefti Sögu XLVIII:2 2010.
5. jackson, j.B.: A sense of place, a sense
of time. new Haven, 1994, bls. 107.
6. guðmundur Hannesson: Um
skipulag bæja. reykjavík, 1916, bls 31.
7. Hér er átt við austurvöll í reykjavík,
alþingisgarðinn, arnarhól, Víkurgarð,
Einarsgarð og Minjasafnsgarðinn á akureyri.
8. sjá t.d. Elding. 2. júní 1901, bls. 1.
9. sjá t.d. guðjón Friðriksson: Saga
Reykjavíkur. Bærinn vaknar. 1870–1940. Fyrra bindi.
reykjavík, 1991–1994, bls. 29–30 og 296–298.
10. sjá t.d. óttar guðmundsson: „georg
schierbeck landlæknir og garðyrkjumaður.“
Garðyrkjuritið 2010. 90:1. reykjavík, 2010, bls.
78 og ingi sigurðsson: Erlendir straumar og íslenzk
viðhorf. Áhrif fjölþjóðlegra hugmyndastefna á Íslendinga
1830–1918. reykjavík, 2006, bls. 202–203.
11. Áður höfðu verið gerðar tilraunir í landinu
(t.d. á síðari hluta 18. aldar), á vegum íslenskra
embættismanna og stjórnvalda í Danmörku, í
þeim tilgangi að hvetja landsmenn til að rækta
kál og kartöflur. Þessar tilraunir skiluðu ekki
miklum árangri enda ekki víst hvort heppilegar
grænmetistegundir hafi verið valdar til ræktunar
hérlendis. sjá t.d. eftirfarandi Ma-rannsókn:
jóhanna Þ. guðmundsdóttir: „Ætli menn þyrftu
ekki að byrja að bæta smekk sinn?“ Viðreisn garðyrkju
á síðari hluta 18. aldar. reykjavík 2012.
12. sjá t.d. Helga Maureen gylfadóttir og
guðný gerður gunnarsdóttir: Húsakönnun. Aðalstræti,
Vallarstræti, Thorvaldsenstræti og Kirkjustræti. Minjasafn
Reykjavíkur. Skýrsla 125. reykjavík, 2005, bls. 11–12.
13. Skjalaver Reykjavíkurborgar. Byggingarfulltrúi
reykjavíkur. Víkurgarður. Minnisblað 7. des. 1998.
samþykkt á fundi borgarráðs 20. júlí 1999.
14. sjá t.d. Einar E. sæmundsen:
„alþingishúsgarðurinn.“ Landnám Ingólfs
5. reykjavík, 1996, bls. 89–109.
15. Valdimar Bjarnason, „nokkur orð um
skógrækt.“ Huginn [blað ungmennafélagsins
Baldurs í Hraungerðishreppi] 1:5. 16. maí
1910. Lbs. 2991,4to, bls. [1–10].
16. Valdimar Bjarnason, „nokkur orð um
skógrækt.“ Huginn [blað ungmennafélagsins
Baldurs í Hraungerðishreppi] 1:5. 16. maí
1910. Lbs. 2991,4to, bls. [1–10].
17. sjá t.d. Morgunblaðið. 26. júní 1957, bls. 16.
18. sjá t.d. Bjarni E. guðleifsson:
„Minjasafnsgarðurinn á akureyri.“ Skógræktarritið
2002. 12:2. reykjavík, 2002, bls. 33-39.
19. Páll Líndal: Bæirnir byggjast. Yfirlit um þróun
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 250 6/5/2013 5:21:43 PM