Sagnir - 01.06.2013, Side 252
253
nú þegar Sagnir koma út í þrí-tugasta sinn er áhugavert að stíga inn í ímyndaða tíma vél og
ferðast aftur til upphafsára blaða útgáfu
sagn fræði nema.1 Árið 1978, þegar
fyrsta fræði rit nemenda í sagnfræði við
Háskóla Íslands leit dagsins ljós, hefði
árið 2013 hentað vel sem tíma setning
spenn andi fram tíðar bíómyndar en
líklega hefði fólki þá komið á óvart hve
sumt í þessarri fjar lægu framtíð hefur
breyst ótrú lega lítið og annað skelfilega
mikið. Breyt ingarnar eru lang flestar
jákvæðar. tæknin, sem nú geggjuð
orðin er, eins og skáldið kvað, hefur til
dæmis gert blaða útgáfu mun auðveldari
og ódýrari en mögulegt var árið 1978
og inter netið hefur breytt nánast allri
tilveru venju legs fólks. En ... forsætis-
ráð herrann okkar er þó ekki gamall
iBM.
1978
Árið 1978 bjuggu um 224 þúsund manns
á Íslandi og í þingkosningum um vorið
töpuðu ríkis stjórnar flokkarnir tveir,
sjálf stæðis- og Fram sóknar flokkur,
fimm mönnum hvor af þingi. Hinn
ástsæli söngvari Vilhjálmur Vilhjálmsson
varð Íslendingum harmdauði en hann
lést í bíl slysi í Lúxemborg, aðeins 33
ára að aldri. Vin sælasta lag ársins á
bresk um vin sælda listum var diskó-
smellurinn „rivers of Babylon“ með
hljóm sveitinni Boney M og Ísraelar
sigruðu í Evrópu söngva keppninni með
ástar óðnum „a-Ba-ni-Bi“. Á haust-
dögum tók skamm líf vinstri stjórn
undir forsæti ólafs jóhannes sonar við
völdum á Íslandi. Þau stór tíðindi höfðu
orðið um vorið að sjálf stæðis flokkurinn
tapaði völdum í reykja vík eftir hálfrar
aldar valda tíð. Vinstri meirihluti tók
við og borgar stjóri var ráðinn til starfa.
greini leg vinstri sveifla og róttækni var
í land inu.
Fyrsta blað sagnfræðinema, Hasar
blaðið, sem kom út í apríl 1978, eftir að
sagn fræðin losnaði úr við jum íslenskra
fræða, bar keim af þessari rót tækni
til vinstri. Í rit nefnd, sem hafði verið
skipuð árið 1977, sátu Broddi Brodda-
son, nú frétta maður á ríkisútvarpinu,
guð mundur jóns son pró fessor, Hadda
Þorsteins dóttir bóka vörður og Helgi
sigurðs son, minja vörður með meiru.
Hasarblaðið var smátt í sniðum, 24 blað-
síður í allt, en metnaður inn var greini-
lega mikill. Kápu myndin var fjórskipt
með myndum m.a. af mann fjölda á
austurvelli, líkast til 30. mars 1949,
og víkingi að taka við spjóta lögum.
Efnistök blaðsins einkenndust af
félags sögulegum áherslum og marx ískri
sögu skoðun.
innvols ritsins dró dám af síðdegis-
blöðum samtímans og minnti í senn á
Dag blaðið og Vísi. Meginmál þess var
faglega sett og áferð öll með nokkrum
atvinnu manns brag, þrátt fyrir yfirlýsta
fátækt rit stjórnar. Þar gat að líta, auk
ritnefndar pistils, þrjár greinar ritaðar
af nemendum í sagnfræði og og eina
„laus lega“ þýdda, þriggja ára gamla
grein, eftir nú nýlátinn jöfur marxískrar
sagn fræði, Eric j. Hobsbawm, um
fram lag Karls Marx til sagna ritunar.
Frum sömdu greinar nar fjöll uðu allar
hver með sínum hætti um verka lýðs-
baráttu og sósía lisma. Helgi sig urðs-
son skrifaði örstutta grein um þrjá
„fag krítíska“ bæk linga sem róttæka út-
gáfu félagið rót gaf út og fjölluðu allir
um sósíalista flokkinn.2 Bæklinga útgáfa
þessi var merki leg, enda byggði efni
þeirra á Ba–rit gerðum nemenda. Höf-
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 253 6/5/2013 5:21:47 PM