Sagnir - 01.06.2013, Page 260
261
hvern árgang taka öðrum fram að ytri
fegurð en jafnframt að hún vonaði að
inni haldið væri í takt við það. Blaðið
var 82 síður að meginmáli, brotið um
og prentað hjá Ísafoldar prentsmiðju.
Á for síðunni, sem var svarthvít eins
og áður, voru nokkrar myndir, m.a.
af snorra sturlu syni, jóni ólafssyni
ritstjóra, atburðinum þegar múgurinn
þyrp tist að hásæti hins fallna Lúðvíks
Filippusar árið 1848 og skólaskipinu
HMs Active. Ef einhver væri beðinn að
rifja upp eftir minni hvaða mynd væri á
for síðunni hygg ég þó að flestir segðu
„Halldór Lax ness“, því lítil mynd af
hon um á miðri forsíðunni fangar alla
at hygli les andans. Í Sögnum var tekið á
tveim ur megin viðfangs efnum, sam-
skipt um Íslendinga við umheiminn og
sögu kenn slu. síðara viðfangsefnið var
alger lega í höndum sexmenninga, fimm
karla og einnar konu, sem leituðu svara
hjá átta körlum og einni konu, um sagn-
fræði og sögukennslu með tiltölu lega
víðri skírskotun. Þrátt fyrir það var kafað
býsna djúpt í efnið, margvísleg sjónar-
mið komu fram og þó að þrjátíu ár séu
liðin má án efa enn leita þarna fanga um
sögu- og sagnfræðikennslu. Um fjöllun
sem þessi gæti þó sennilega talist of sér-
hæfð til að hún eigi erindi í Sagnir eins
og ritið er hugsað í dag, og þó.
annar hluti ritnefndar, fjórir karl-
menn, annaðist svo þann kafla Sagna sem
sneri að umfjöllun um Ísland og um -
heim inn. riðið var á vaðið með grein
eftir Björn Þorsteins son um íslensk utan-
ríkis mál fyrir árið 1100, sem Birni
fannst þó vafasamt því íslenska goða-
veldið hefði ekki verið ríki í venju legri
merkingu þess orðs, eins og hann orðaði
það. Þjóð veldis hugtakið fannst Birni
vera „villu hugtak“, búið til á 19. öld.16
Helgi Þorláks son skrif aði grein um út-
flutning íslenskra barna til Eng lands á
mið öldum. Þetta er áhuga verð grein
sem borgar sig ekki að tíunda um of
en áhuga samir ættu frekar að sækja sér
Sagnir í hillu Þjóðar bók hlöðu og lesa.
Þor valdur Bragason fjallaði um hug-
myndir jóns ólafs sonar ritstjóra um
vald, frelsi og fram farir, sem var tíma-
Geimferjan Enterprise á baki Boeing 747 breiðþotu á Keflavíkurflugvelli í maí 1983. Ljósmynd/Eggert Norðdahl
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 261 6/5/2013 5:21:55 PM