Sagnir - 01.06.2013, Qupperneq 264
265
Sagnir hafa vaxið og dafnað frá fyrstu
tíð. Valur ingimundarsson kallaði ritið
öflugasta nemendatímaritið í afmælis-
ávarpi árið 2005 og óskaði þess að sú
staða héldist áfram.23 Því gæti verið
áhuga vert að endurlífga hugmyndina frá
1984, þ.e. að efna til sérstaks námskeiðs
til að kenna ritlist og útgáfu, enda var
niður staðan einstaklega góð. sérstakt
útgáfu námskeið hentaði vel fyrir tæpum
30 árum og gæti án efa gert það aftur á
nýrri og örlítið tæknivæddari öld.
Tilvísanir
1. Upprifjun á atburðum samtímans
kemur úr dagblöðum, úr yfirlitsritum, af
internetinu og úr hugskoti höfundar.
2. Helgi sigurðsson: „Um fagkrítísku
bæklingana“, Hasarblaðið. Blað Sagnfræðinema,
1.tbl., 1.árg, apríl 1978, bls. 14.
3. „tilurð Hasarblaðsins. Viðtal við
guðmund jónsson.“ Sagnir. Tímarit um
sagnfræðileg efni. 25. árg. 2005, bls. 11.
4. „tilurð Hasarblaðsins. Viðtal við
guðmund jónsson.“ Sagnir. Tímarit um
sagnfræðileg efni. 25. árg. 2005, bls. 10–11.
5. Eggert Þór Bernharðsson og gunnar
Þór Bjarnason: „ritstjórapistill“, Sagnir.
Blað sagnfræðinema, apríl 1980, bls. 2.
6. „tilurð Hasarblaðsins. Viðtal við
guðmund jónsson.“ Sagnir. Tímarit um
sagnfræðileg efni, 25. árg. 2005, bls. 11.
7. „ritstjórapistill“, Sagnir, Blað
sagnfræðinema, 1. árg., apríl 1980, bls. 2.
8. Helgi skúli Kjartansson, „sagnfræði,
af hverju og til hvers“, Sagnir. Blað
sagnfræðinema, 1. árg., apríl 1980, bls. 3.
9. „sagan sem pólítískt vopn. Er hægt að nota
söguna í pólítískum tilgangi? Ef svo er, hvernig
hefur það þá helst verið gert á Íslandi?“, svör
gunnars Karlssonar og Þórs Whitehead, Sagnir.
Blað sagnfræðinema, 1. árg., apríl 1980, bls. 12–14.
10. Eggert Þór Bernharðsson: „sagnir
20 ára – afmæliskveðja“, Sagnir. Tímarit um
sagnfræðileg efni, 25. árg., 2000, bls. 109.
11. sigurgeir Þorgrímsson: „sagnfræðinám
við Árósaháskóla“, Sagnir. Blað sagnfræðinema,
2. árg., apríl 1981, bls. 102.
12. gunnar Karlsson: „Draumórar um
samþættingu inngangsfræði og sögu“, Sagnir. Blað
sagnfræðinema, 2. árg., apríl 1981, bls. 55–57.
13. Bragi guðmundsson: „Kæru
kollegar“, Sagnir. Blað sagnfræðinema, 3.
árg., maí 1982, bls. 115–116.
14. Þorgeir Kjartansson: „stóridómur. nokkur
orð um siðferðishugsjónir Páls stígssonar“, Sagnir.
Blað sagnfræðinema, 3. árg., maí 1982, bls. 12.
15. skv. útreikningi verðlagsreiknivélar
Hagstofu er sektin að jafnvirði 175.000 króna.
16. Björn Þorsteinsson: „af íslenskum
diplomötum og leyniþjónustumönnum. Um
íslensk utanríkismál fyrir 1100“, Sagnir. Blað
sagnfræðinema, 4. árg., október 1983, bls. 37.
17. ólafur Ásgeirsson: „Lögskilnaðarmenn
og lýðveldið“, Sagnir. Blað sagnfræðinema,
4. árg., október 1983, bls. 74–77.
18. „ „ ... ekki hægt að ræða málin lengur á
þeim grundvelli, að saga Íslands sé landráðasaga.“
rætt við Þór Whitehead prófessor“, Sagnir. Blað
sagnfræðinema, 4. árg., október 1983, bls. 80.
19. Helgi Þorláksson: „Er ritstjórn
sagna á réttri leið? Umsögn um sagnir 17,
flutt á fundi 6. febrúar 1997“, Sagnir. Tímarit
um söguleg málefni, 18. árg., 1997, bls. 115.
20. „Ýtt úr vör“, Sagnir. Tímarit um
söguleg málefni, 5. árg., 1984, bls. 2.
21. Benedikt sveinbjarnarson gröndal, f. 1826,
d. 1907, var rithöfundur, skáld og myndlistamaður,
þekktastur fyrir skáldsögu sína Heljarslóðarorrustu.
22. Helgi Þorláksson: „Er ritstjórn
sagna á réttri leið? Umsögn um sagnir 17,
flutt á fundi 6. febrúar 1997“, Sagnir. Tímarit
um söguleg málefni, 18. árg., 1997, bls. 115.
23. Valur ingimundarson: „til hamingju með
afmælið. Ávarp formanns sagnfræðiskorar“, Sagnir.
Tímarit um söguleg málefni, 25. árg., 2005, bls. 7.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 265 6/5/2013 5:22:01 PM