Morgunblaðið - 30.07.2015, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 30.07.2015, Blaðsíða 71
71 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015 Sælkerasinnep Svövu Hér er á ferðinni merkileg vara framleidd af merkilegri konu. Há- gæða sinnep getur gert svo mikið fyrir jafnt einfalda og flókna rétti. Af hverju ekki að hressa upp á pyls- urnar með fyrsta flokks sinnepi? Eða kannski kaupa nokkra bita af reyktum laxi og skreyta með ögn af sinnepi? Sinnepið getur gefið grill- matnum aukið fútt, eða einfaldlega verið skammtað í skeiðavís á disk- inn. Sælkerasinnep Svövu má finna í Búrinu, Melabúðinni, Frú Laugu, og víðar. Ef krukkan klárast í miðju ferðalagi má kaupa nýja hjá Fisk Kompaní á Akureyri. Egils Mix Óhætt er að kalla Mixið sumar- drykk Íslendinga. Létt ávaxtabragð- ið á svo vel við á sólríkum sumar- dögum. Hvergi í heiminum virðist hægt að finna annan eins drykk og segir það mikið um mikilvægi Mix- ins að almenningur hefur brugðist ókvæða við þegar Ölgerðin hefur reynt að gera breytingar á upp- skriftinni. Coolest Cooler Þessi stórmerkilegi drykkjakælir sló öll met á Kickstarter. Hönnunin er skemmtilega smart en það er notagildið sem gefur Coolest Cooler forskot á samkeppnina. Er þannig blandari innbyggður í lokið, USB- tengi til að hlaða snjalltækin, blá- tannahátalari innbyggður, sem og flöskuopnari, diskar, tappatogari og meira að segja díóðulýsing að innan svo að sést vel hversu mikið er eftir af drykkjunum þó tekið sé að rökkva. Verður þó kælirinn ekki fá- anlegur fyrr en næsta sumar en tek- ið er við pöntunum á Coolest.com Quadski XL Það getur orðið leiðinlegt til lengdar að sleikja sólina úti á túni, hlustandi á útvarpsleikritið eða blaðandi í nýjustu spennusögunni. Er þá gaman að geta komið adr- enalíninu aftur af stað. Quadski XL er leikfang fyrir þá sem vilja helst ekki láta neitt stoppa sig, og lenda í ævintýrum jafnt úti á vatni sem á þurru landi. Eins og glöggir lesendur sjá á myndinni er um að ræða græju sem blandar saman eiginleikum fjórhjóls og sjósleða. Er hægt að spana um sanda og ófærur eina stundina og svo þeysast eftir vatninu með gusu- gangi þá næstu. Nánar má fræðast um þessi farartæki á vef framleið- andans, www.gibbssports.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.