Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 26

Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 26
SKAGFIRÐINGABÓK Brandssyni á Víðimýri.“n Nú er Kálfur Brandsson Kolbeins- sonar fæddur um 1240. Hann er með móður sinni, Jórunni, á Hafsteinsstöðum 1259 og giftist sama ár Guðnýju Sturludóttur Þórðarsonar. Gera má ráð fyrir, að þá hafi hann gert bú sitt á Víðimýri.12 Arið 1262 sver hann á Þingvöllum með öðrum bændum úr Norðlendingafjórðungi Hákoni gamla hollustu- eið.13 Sennilegt er, að Kálfur hafi lengi búið á Víðimýri eftir það, jafnvel fram undir aldamótin 1300, en þá mun forustuhlut- verki Asbirninga senn lokið, enda ný skipan komin á í landinu með nýjum herrum. Með Kálfi Brandssyni hverfa bændur á Víðimýri sjónum okkar um langt skeið. Af bréfum og gjörningum má þó sjá, að á 15. öld hljóti valdstjórnarmenn að hafa búið þar. Arið 1405 votta fjórir menn, að þeir voru í hjá og heyrðu á „í baðstofunni á Víðimýri í Skagafirði um vorið eftir páska“ árið áður, „að þau Þorgils Jónsson og Ingunn kona hans Brynjólfsdóttir seldu Benedikt Brynjólfssyni svo margar jarðir í Isafirði sem hér segir."14 Þarna eru stórmenni á ferð á Víðimýri sem fyrr. Ingunn og Benedikt eru börn Brynjólfs ríka Bjarnarsonar á Okrum og ráðsmanns Reynistaðarklausturs.15 Enn eru menn að votta um veraldargóss á Víðimýri 1457.16 I dómi um Kross í Landeyjum kemur fram bréf tveggja manna sem lýsa því yfir, „að þeir voru í hjá á Víðimýri í Skagafirði að Helgi Stígsson fastnaði Sigríði Þorsteinsdóttur.“17 Helgi þessi, sem líklega er norskrar ættar að faðerni, er orðinn hirðstjóri sunnan og austan 1420, svo að festarnar hljóta að hafa fram farið fyrir þann tíma. Sigríður er dóttir Þorsteins Styrkárssonar Grímssonar lög- manns og hirðstjóra, Þorsteinssonar, en forfaðir hennar Guð- mundur gríss, goðorðsmaður á Þingvelli.18 Með vissu býr á Víðimýri í lok 15. aldar Sigurður lögréttu- maður Þorleifsson, bróðir Teits lögmanns hins ríka í Glaumbæ. Arið 1492 gjörir hann Olafi biskupi Rögnvaldssyni reiknings- skap Víðimýrarkirkju.19 Sigurður kvæntist Kristínu Finnboga- 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.