Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 64

Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 64
SKAGFIRÐINGABÓK skemmdum."5 Aftur er þakið tyrft og endist betur, en þá tekur suðurveggnum sólbrunnum og veðurbörðum að hnigna um 1860.6 Við svo búið stendur til 1876, að veggurinn er byggður upp og þakið endurnýjað.7 Skömmu fyrir 1892, í tíð séra Jakobs Benediktssonar, virðist hafa verið gert aftur að moldum kirkj- unnar: „Veggir og þak er í mjög góðu lagi,“ ritar prófastur í kirkjustólinn um þær mundir.8 Eftir það verður ekki vart við, að unnið sé að torfverki kirkjunnar fyrr en hún er tekin 1936, utan hvað „þak hefur verið endurbætt að nokkru“ 1925 og 1927.9 Af elztu mynd, sem varðveizt hefur af Víðimýrarkirkju, teikningu Joh. Klein frá 1898, er ljóst, að norðurveggurinn er hlaðinn upp með klömbruhnaus, en sá syðri með streng. Sama máli gegnir um ljósmyndina frá 1920. I bókinni Forn frxgbar- setur II er enn yngri ljósmynd af kirkjunni, gæti verið tekin u. þ. b. tíu árum seinna. Allt sýnist þar vera við hið sama. Af þessu ætti að vera ljóst, að norðurveggurinn er orðinn rúmlega aldargamall, þegar hann er endurnýjaður upp úr 1936, og sá syðri 60 ára. Aldrei verður vart við, að timburstafnar kirkjunnar séu bik- aðir eftir að hún var byggð. Alla tíð fá þó kirkjubændur hrós fyrir að hirða hús sitt vel að innan. Helztu breytingar, sem gerðar voru á kirkjunni innan dyra eftir 1834 eru þessar: Nýtt altari fær hún 1838, lamar- og skráar- laust er það í fyrstu, en það lagast með tímanum.10 Skipt er um glugga á kórgafli og yfir predikunarstól 1867. Settir voru sex- rúðugluggar í stað fjögurra á gafli og fjögurrarúðugluggi í stað tveggja yfir stólnum.11 Gráturnar, þ. e. a. s. pallurinn og grind- verkið, sem nú eru í kirkjunni, komu ekki fyrr en 1868.12 Þessar tvær síðustu breytingar eru gerðar í tíð Jóns bónda og hrepp- stjóra Arnasonar, eiganda og ábúanda Víðimýrar 1861 — 1876. Veikasti hluti kirkjunnar er auðsjáanlega predikunarstóls- glugginn. Árið 1892 er gert við hann fyrir 4 kr.13 Tíu árum seinna er hann „bilaður og ónýtur og rúðu vantar í gluggann." 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.