Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 68

Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 68
SKAGFIRÐINGABÓK hann upp, en ekki allan. Girðing úr timbri var sett að vestan- verðu, og þar með voru dagar portsins taldir. I stað þess er sett hlið með bogmynduðum inngangi og vængjahurð með tilhlýði- legum umbúningi, en hið „gamla klukknaport . . . fært til bráðabirgða að kirkjudyrunum. En af því það er bæði of lágt og víða fúið sýnist eiga best við fyrst um sinn að búa um klukkurn- ar framan á kirkjuþilinu."5 Bið verður á því. Arið 1875 dúsir það enn illa farið við kirkju- dyr. Hvenær það var endanlega rifið og klukkum komið fyrir í kjálkum á kirkjuþilið, vitum við ekki. Til þess skortir heim- ildir. Arið 1898 eru klukkurnar með vissu á framstafni, það vottar teikning Joh. Klein af Víðimýrarkirkju það ár. A þilinu eru svo klukkurnar þar til Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður tekur þær ofan upp úr 1936 og setur aftur í port við kirkjugarðsinngang, þar sem þær eru enn. Þegar klukknaportið var rifið, hefur veðurviti þess verið settur á kirkjuburstina, eins og sjá má af teikningu Kleins frá 1898, en er horfinn 1920. Sáluhliðið er fallið 1904, og þráfaldlega er kvartað yfir slæmu ástandi kirkjugarðsins. Arið 1911 er torfverk hans lagfært og ný girðing sett ásamt sáluhliði 1913, allt grænmálað. Þetta hlið sést á ljósmyndinni frá 1920. Lítið mun hafa verið hugsað um garðinn eftir þetta. Sífellt er kvartað og 1929 er sagt berum orðum, að hann sé „í hinni mestu óhirðu."6 Yfirlit og samanburbur Frá árinu 1661 hafa þá staðið á Víðimýri með vissu fjórar kirkjur, þrjár á undan þeirri, sem nú prýðir hið forna höfuðból. Hallgrímskirkja verður 71 árs, Magnúsarkirkja 78, Benedikts- kirkja 24 ára, og sú sem nú stendur 150 ára. Meðalaldur þeirra er þá 80.7 ár. Nú er tæpast réttmætt að reikna með 150 árum í seinasta tilvikinu, þar sem kirkjan hefur hlotið sérstaka vernd. En 100 ára hafði hún alténd orðið. Þá er meðalaldurinn 68.2 ár frá 1661 til 1934 eða á 273 ára tímabili. Til samanburðar má taka 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.