Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 37

Skagfirðingabók - 01.01.1984, Blaðsíða 37
KIRKJUR A VIÐIMYRI prestar hér í stifti, sem áður hafa fulllítið uppheldi, missi ekki það litla, sem Guð og góðfúsir forfeður hafa þeim til uppheldis lagt.“14 Þessi málaleitan bar engan árangur. Eignir Víðimýrar- kirkju héldust svo óbreyttar fram til 1908, að hinn forni tekju- stofn íslenzku kirkjunnar er endanlega tekinn af henni og nýr settur í staðinn. Kirkjuprestar Ekkert er vitað um presta þá, er þjónuðu Víðimýrarkirkju fram undir siðaskipti utan þess er áður getur. Arið 1551 er Glaum- bær gerður að kirkjuléni eða beneficium.1 Fyrsti staðarhaldari var séra Gottskálk Jónsson, og gæti hann hafa þjónað Víði- mýri.2 Eftir lát Gottskálks er Víðimýri orðin hluti af þingakalli. Þann 19. maí 1577 skipar Guðbrandur biskup Þorláksson séra Jón, son Gottskálks í Glaumbæ „þingaprest að kirkjunum Reykjum, Víðimýri og Holti.“3 Séra Jón er líklega þingaprestur fram til 1586, er hann flyzt vestur í Húnavatnssýslu.4 Næsti klerkur, er þjónar Víðimýri með vissu, er séra Þorbergur Asmundsson, sem skipaður er í embætti þingaprests með bú- setu í Geldingaholti, en eins og Guðbrandur segir í skipunar- bréfinu: „og af því sú Holtssókn hefur verið skikkuð til Glaum- bæjar og Víðimýrar, þá læt eg það svo standa.“5 A Víðimýri á séra Þorbergur að messa „annan hvorn helgan dag og á öllum stórhátíðum.“ Vist á hann að hafa þar „aðra hvora viku.“6 Til Hóla er séra Þorbergur kominn um 1620, að því er talið er.7 Hver þjónað hefur Víðimýrarkirkju eftir það fram til 1630, að nýr prestur er skipaður, er ekki vitað, nema það hafi verið séra Sæmundur Kársson í Glaumbæ. Þann 4. júní 1630 skipar Þor- lákur biskup Skúlason séra Arngrím Jónsson þingaprest til Silfrastaða-, Víðimýrar- og líklega Holtskirkna.8 Stutt hefur vist hans verið, vart meiri en eitt ár, því að séra Gunnlaugur Þorsteinsson var vígður aðstoðarprestur séra Sæmundar Kárs- sonar í Glaumbæ 28. nóvember þetta sama ár.9 Hannes Þor- steinsson telur „sennilegast, að séra Gunnlaugur hafi í fyrstu 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.