Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 63

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 63
múlaþing 61 nefndir til að styðja samskotin, veita viðtökur gjöfum hiéðar nærsveitis og ráðstafa fénu aust.ur. Almenningur hér hefir og þegar veitt málinu góðan gaum og veitt oss von um drjúgan árangur bæði fjær og nær. Til þess að samskotin geti orðið sem jöfnust og almennust leyfum vér oss að senda þetta boðsbréf til giafasamskota handa Múlasýslumönnum, bæði gegnum bendur yfirvalda landsins og blaðamanna. Og leyfum vér oss að kveðja hvern þann, sem þetta bréf verður sérstaklega á hendur falið, til að safna á það áskrif- endum, þannig að hver gefandi riti á blaðið nafn sitt heimili og gjafarupp'hæð, og sendi gjöfina. jafnframt, verður þá boðsbréfið kvittunarbréf þess. er safnað hefir. Fé því, er safnað verour skulum vér veita viðtökur (eða einhver af oss) og ráðstafa þvi austur sem f.vrst vér getum, nema gefendum þyki greiðara að senda beint, frá sér austur til viðkomandi sýslustjórna, sem gjöf- unum munu niðmjafna. Vér fulltreystum því, að lífs- nauðsyn meðbræðra vorra, ekki síður en gefið epttr- dæmi útlei'dra manna, muni betur ta^a f.vrir máli þessu, en mörg crð, en vér s'kulum einkanlega benda á eitt. sem oss þykir mestu máli skipta. næst því að fólkið 'haldi fjörvi sínu, en það er það, að sem flestir hinna nauðstöddu búanda geti 'haldist við bú sín og jarðir . .. Er tþað innileg ósk vor o.g von, að almenn hiálp cg hluttekning megi fyrirbyggia þau vandræði, og verða vegur til viðreisnar e'nhverjum hinum fesurstu og frjóv- sömustu sveitum, sem til eru á íslandi. ") Af efni boðs-bréfs þessa miá sjá., að það hefur bæði verið birt í hlöðum og gengið manna á milli til undirs-kriftar. Hafa ákveðnir menn haft það hlutverk á hen-di að a.nnast söfnu-n- ina. Þar sem aðstandendur bréfsins (nefndarmennirnir) voru allt þjóðlkunnir menn og mikils metnir, má ætla, að það hafi borið allgóðan árangui’, enda má sjá það, að í blöðum þeim, sem gjöfum veittu viðtöku, birtast næst-u vikur og mánuði langir iistar með nöfnum og fjárupphæðum gefenda. Ekkí er go-tt að gizka á, Ihversu mikil þessi innlenda söfnu.n hefur orðið í heild, c-g hef é-g hvergi séð þes-s getið á prenti. Erfitt mun líka að ák-veða slíkt, þar sem bæði söfnun og fjárgjafir munu íhafa farið eftir ýmsum ieiðum, oft lítt eða ekki opin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.