Jökull


Jökull - 01.12.1970, Síða 25

Jökull - 01.12.1970, Síða 25
Mynd 5, a og b. Örvar sýna hraðadreifingu í skriðjökli. Fig. 5, a and b. Velocity vectors in ideal glacier. Áður en áfram er haldið skulum við staldra við og líta á nokkrar myndir. Mynd 5 a og b sýnir straumlínur í einföidum jökli. Lengd pílanna er mismunandi, og táknar lengdin hraða jökulsins. I ákomusvæðinu vex hraði frá efstu jöðrum jökuls að jafnvægislínu og minnkar svo í leysingarsvæðinu niður að jökulsporði. Hraði jökuls er mestur við yfirborð, en minnkar ört og verður hverfandi við botn, nema jökull renni (Mynd 6). Þær fáu mælingar, sem hafa verið gerðar á rennsli jökla, sýna, að jökl- ar geta runnið að meðaltali með hraða, sem er um helmingur af hraða yfirborðs. Minna má á, að flakið af flugvélinni Geysi fylgir nú straum- línu ofan frá Bárðarbungu niður jökulinn. FRAMHLAUP JÖKLA Framhlaup jökla hafa hingað til snert íslend- inga lítið, en ef virkjunarframkvæmdir hefj- ast upp við jökla, mun full ástæða til að fylgj- ast með framhlaupum og kanna orsakir þeirra og afleiðingar. Orsakir þess, að sumir jöklar hlaupa fram eru enn ekki kunnar. Reynslan sýnir, að þessir jöklar hlaupa með ákveðnu árabili. Brtxarjökull virð- ist hlaupa á 70—100 ára fresti. Dyngjujökull og Síðujökull hlupu 1934. Hinn fyrrnefndi hljóp siðar 1951, en hinn síðarnefndi 1963—64 (Sig- urður Þórarinsson 1969). f Norður-Ameríku er vitað um yfir 200 jökla, sem hafa hlaupið, en engan i Skandinavíu. Augljóst er því, að ákveð- in sérstæð skilyrði þarf til þess að jöklar hlaupi. Telja menn nú, að líklegast sé að leita skýringa i ókunnum randskilyrðum við jökulbotn, og að sérstæð lögun jökla geti ekki ein valdið hlaup- unum. Jarðskjálftar, eldsumbrot undir jökli eða sveiflur í veðurfari geta ekki skýrt framhlaupin. Kenningum um orsakir framhlaupa má skipta í þrjá flokka: 1. Þá, sem telur frumorsök vera spennu, sem skyndilega brestur. 2. Kenningu um, að hækkun hitastigs upp að bræðslumarki í botni gaddjökla valdi fram- hlaupum þeirra. 3. Kenningu um, að vatnshimna undir jökli þykkni svo, að hún lyfti jöklinum yfir minnstu ójöfnur og jökullinn geti þá runnið hraðar en ella. Gæti þá rennsli jökulánna aukizt, áður en jökull hleypur fram. Fyrsta og síðastnefnda kenningin ættu eink- um að varða okkar jökla. Hvorug þeiira hefur þó reynzt geta skýrt framhlaup að fullu. JÖKULL 20. ÁR 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.