Jökull


Jökull - 01.12.1988, Page 33

Jökull - 01.12.1988, Page 33
Ágrip LANDBREYTINGAR FRAMAN VIÐ SVÍNAFELLSJÖKUL OG SKAFTAFELLSJÖKUL EFTIR 1870 Ofannefndir jöklar hafa myndað ólíka jökulgarða og -aura er þeir hörfuðu á árabilinu 1870-1984, og er ástæðunnar að leita í ólíkum aðstæðum á ákomusvæðinu í Öræfajökli. Skaftafellsjökull hefur hörfað hratt síðan 1870 og skilið eftir sig flæmi þakið botnurð, gárað lítilsháttar af hopandi jökuljaðrinum og sett samlægum bogadregnum görðum. Svínafellsjökull hins vegar hefur hegðað sér skrykkjótt og skipst á hæg hörfun og framrás. Þar hafa hrúgast upp í bendu allháir jökulgarðar úr efni sem borist hefur fram bæði innan úr og ofan af jöklinum. Aurar framan við Skaftafellsjökul eru oftast aðskildir bingir á milli bogadreginna jökulgarða, en framan við Svínafellsjökul eru auramir svo til allir sundurskorin framburðarköst utan við jökulgarðana. Það tókst að ákvarða gróflega aldur jökulgarðanna og auranna með því að rekja myndun þeirra stig af stigi samtímis því sem jöklamir bráðnuðu. Þar var stuðst við skráðar heimildir, landakort og ljósmyndir sem og jarðfræðilegar rannsóknir og mælingu á vexti skófna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.