Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1988, Qupperneq 73

Jökull - 01.12.1988, Qupperneq 73
KRISUVIKURELDARI. ALDUR ÖGMUNDARHRAUNS OG MIÐALDALAGSINS Haukur Jóhannesson Náttúrufrœðistofnun Islands Laugavegi 105, P.O. Box 5320,125 Reykjavík Sigmundur Einarsson Birtingakvísl 19,110 Reykjavík ÁGRIP í grein þessari er fjallað um aldur Ogmundar- hrauns og miðaldalagsins. Aldur hraunsins er kann- aður í Ijósi öskulaga sem eru undir því og ofan á. Eitt þessara öskulaga er svonefnt miðaldalag og eru leidd sterk rök að aldri þess og uppruna. Einnig eru geislakolsaldursgreiningar leiðréttar með nýjustu aðferðum. Ofangreindar athuganir eru bornar sam- an við ritheimildir og teljum við okkur geta ákvarð- að aldur Ögmundarhrauns upp á ár. I lokin er getið um aldursákvörðun forns torfgarðs í Húshólma sem reynist vera eitt af elstu mannvirkjum sem fundist hafa á Islandi. INNGANGUR Nokkuð hefur verið ritað um aldur Ögmundar- hrauns á Reykjanesi á undanfömum ámm og hefur sitt sýnst hverjum. Jón Jónsson (1982, 1983) og Sig- urður Þórarinsson (1974) hafa á grundvelli geisla- kolsaldursgreininga og afstöðu hraunsins til mann- vistarleifa í Krísuvík dregið þá ályktun, að það hafi brunnið á öndverðri 11. öld. Sveinbjörn Rafnsson (1982) hefur kannað sögulegar heimildir um hraunið og kirkjustaðinn í Krísuvík og álítur hann, að hraun- ið hafi mnnið seint á tímabilinu 1558-1563. Þor- valdur Thoroddsen (1925) áleit að Ögmundarhraun gæti hafa mnnið 1340 og Jónas Hallgrímsson (útg. 1934-37) var sömu skoðunar. Tómas Tómasson (1948) og Einar Gunnlaugsson (1973) hafa rakið heimildir um eldgos á Krísuvíkursvæði en taka ekki afstöðu til aldurs Ögmundarhrauns. Astæða þess, að áhugi hefur verið meiri fyrir könnun Ögmundar- hrauns en annarra hrauna á Reykjanesi er sú, að það hefur mnnið yfir bæ og önnur mannvirki s.s. fjárrétt og torf- og grjótgarða, sem sjást í hraunjaðrinum. Gjóskulag sem nefnt hefur verið miðaldalagið hjálpar til við ákvörðun á aldri Ögmundarhrauns og skal fyrst reynt að varpa ljósi á aldur þess. Miðalda- lagið er eina gjóskulagið frá miðöldum auk land- námslagsins sem finnst í jarðvegssniðum á svæðinu. I þessari grein verður skýrt frá niðurstöðum rann- sókna sem gerðar voru síðla hausts 1987. ÖGMUNDARHRAUN Ögmundarhraun (mynd 1) er komið upp í eld- stöðvakerfi sem oftast hefur verið kennt við Krísu- vík, en stundum við Trölladyngju. Eldstöðvakerfið einkennist aðallega af gígaröðum og gapandi gjám og sprungum. Spmngureinin er víðast um og innan við 5 km breið og nær 50 km löng. Hún nær frá Is- ólfsskála í suðvestri, norðaustur um Núpshlíðarháls og Sveifluháls og áfram um Undirhlíðar og Helga- fell fyrir ofan Hafnarfjörð. Við Helgafell endar gos- JÖKULL, No. 38, 1988 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.