Jökull


Jökull - 01.12.1988, Page 86

Jökull - 01.12.1988, Page 86
hraunið rann. Eftir að hin foma Krísuvík fylltist af hrauni neyddust ábúendur í Krísuvík til að gera út frá Sela- töngum sem em vestast í Ögmundarhrauni og eftir jarðeldinn eina mögulega lendingin í landi Krísuvík- ur. Kirkjan í Húshólma er mitt á milli Selatanga og hins yngri Krísuvíkurbæjar. Það gæti verið ástæðan fyrir því að kirkjan var ekki færð um leið og bærinn. Hún hefur verið miðsvæðis. Búandkarlar þeir sem Eggert og Bjami höfðu tal af í maílok 1755 hafa hugsanlega mglað saman eldgosinu 1151 og því að kirkjan í Krísuvík var aflögð 1563. Það þótti guðleg forsjón að Reykjahlíðarkirkju við Mývatn skyldi ekki taka af í Mývatnseldum. Hlýtur fommönnum ekki hafa þótt það jafnstórt undur að kirkjan ein skyldi standa eftir af húsum í Krísuvík hinni fomu, er hraunið umlukti hólminn sem hún stóð á? ÞAKKARORÐ Guðrún Larsen, Karl Grönvold og Kristján Sæ- mundsson lásu yfir handrit að greininni og bentu á margt sem betur mátti fara. Þeim em þakkir skildar. HEIMILDIR Arni Magnússon 1955. Chorographica Islandica. Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta, annar flokkur 1,2. Hið íslenzka bókmenntafélag. Reykjavík. 120 bls. Biskupa Sögur 1858-1878. I. og II. bindi. Hið ís- lenzka bókmenntafélag. Kaupmannahöfn. 952 og 804 bls. Bryndís G. Róbertsdóttir og Haukur Jóhannesson 1986. Þrælagarður í Biskupstungum. Náttúmfræð- ingurinn 56: 213-234. Brynjúlfur Jónsson 1903. Rannsókn í Gullbringu- sýslu og Amessýslu sumarið 1902. Arbók hins ís- lenzka fomleifafélags 1903: 31-52. Eggert Olafsson 1772. Reise igiennem Island. 1. bindi. Soröe. 1042 bls. Einar Gunnlaugsson 1973. Hraun á Krísuvíkur- svæði. B.S.-ritgerð við Verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla íslands. 79 bls. Flateyjarbók 1945. IV. bindi. Flateyjarútgáfan. Akranes. 487 bls. Gísli Oddsson 1917. Annalium in Islandia Farrago and De Mirabilibus Islandiae. Islandica 10: 1-84. Gísli Oddsson 1942. Islenzk annálabrot og Undur ís- lands (Jónas Rafnar þýddi). Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri. 135 bls. Gísli Þorkelsson 1940-48. Setbergsannáll. í: Annál- ar 1400-1800 (Annales Islandici Posteriomm Sæculomm). 4. bindi: 1-215. Hið íslenzka bók- menntafélag. Reykjavík. Guðmundur E. Sigvaldason, K. Annertz og M. Nils- son. Effect of glacier loading/deloading on volcanism. Emptive activity of the Dyngjufjöll (Askja) area, Central Iceland, in Postglacial times. Sent til Bull. Volc. Guðrún Larsen 1978. Gjóskulög í nágrenni Kötlu. Námsritgerð við jarðfræðiskor Háskóla íslands. 59 bls. Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis. I: Eldur er í norðri: 51-65. Sögufélag. Reykjavík. Guðrún Larsen 1984. Recent volcanic history of the Veidivötn fissure swarm, southem Iceland - an approach to volcanic risk assessment. Joum. Volc. Geotherm. Res. 22: 33-58. Gunnar Olafsson 1983. Greinargerð um "Miðalda- lagið". Háskóli Islands. Verkfræði og raunvísinda- deild. 25 bls. Haukur Jóhannesson 1988. Nokkur orð um söguleg öskulög í Viðey. Óbirt handrit. Hreinn Haraldsson 1981. The Markarfljót sandur area, southem Iceland: Sedimentological, petrographical and stratigraphical studies. Striae 15: 1-65. Jakob Benediktsson 1976. Árböcker (Island). í (rit- stj. Jakob Benediktsson og Magnús Már Lárus- son): Kulturhistorisk Leksikon for nordisk midd- elalder, 20. bindi: 435-437. Bókaverzlun ísafold- ar. Reykjavík. Jón Espólín 1821. Islands Árbækur. 1. deild. Hið ís- lenska bókmentafélag. Kaupmannahöfn. 132 bls. Jón Jónsson 1982. Um Ögmundarhraun og aldur þess. I: Eldur er í norðri: 193-197. Sögufélag. Reykjavík. Jón Jónsson 1983. Eldgos á sögulegum tíma á Reykjanesskaga. Náttúmfræðingurinn 52: 127- 84 JÖKULL, No. 38, 1988
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.