Jökull - 01.12.1991, Blaðsíða 102
TAFLA 1. SNJÓFLÓÐ VETURINN 1988/89.
TABLE 1. AVALANCHES INICELAND IN THE WINTER 1988/89.
Staður Dagur 1. Dagur 2. Fjöldi 1 b d V/Þ L/F Aðrar upplýsingar.
Place Date 1. Date 2. Number. (m) (m) (m) Other information
Suðvesturland:
Hamragil í Hengli. 01.04.89 3 300 10 1,5 Þ L Tvö böm björguðust ómeidd. Skíðamenn settu öll þrjú flóðin af stað.
Esja. 01.04.89 ótal V L Snjóflóð virtust hafa fallið úr öllum giljum Esjunnar séð frá Veðurstofunni.
Gil austan í Skeiðhól, 28.01.89 29.1.89 1 15-20 1 Þ Lokaði veginum.
Hvammsvík í Hvalfirði.
Vesturland:
N-A hlíð Skessuhoms, 19.03.89 1 100 30 1,5 Þ F Tveir fjallgöngumenn komu flóðinu af
Skarðsheiði. stað og lenti annar í því, en hann slapp ómeiddur.
N-A hlíð Skessuhoms, 08.04.89 1 100 50 1 Þ F Fjallgöngumaðurinn er lenti í flóðinu, kom
Skarðsheiði. því sjálfur af stað. Hann fótbrotnaði.
Brekka, Norðurárdal. Ólafsvík. 26.02.89 1 50 135 2,5 Þ F Maður á fjórhjóli kom flóðinu af stað. Hann slapp ómeiddur.
08.03.89 amk 2 Þ F Flóðið stöðvaðist 40 m fyrir ofan Heilsugæzlu- stöðina. Stuttu síðar féll hengja sú er var fyrir ofan. Ekkert tjón varð.
Alftafjörður, á norðanverðu
22.01.89 23.1.89 Vegurinn lokaðist.
Snæfellsnesi.
Vestfírðir:
Patreksfjörður;
Fjallið Brellur, ofan 31.03.89 2 100 6 V F
Mýrargötu, Vatneyri. Raknadalshlíð. 31.03.89 Vegur lokaðist. Snjóflóð féll á snjómoksturs- tæki, engar skemmdir.
Stapar. Bíldudalur; 31.03.89
Búðargil. 12.02.89 1 Flóðið braut rafmagnsstaura á Búðargils- hrygg. Rann niður á milli húsanna Tjarna- brautar 17 og 19 en olli ekki tjóni þar.
Amarfjörður;
Reynihlíð. 17.01.89 1 60 1,5-2 Þ F
1 km. innan við Otradal 29.01.89 1 30 4-5 Flóðið féll í sjó. Vegur lokaðist.
Ketildalavegur, undir 30.01.89 1 F Vegur lokaðist.
Hvestunúpi. Ketildalavegur, undir 30.01.89 6 Eitt flóð lenti á mjólkurbíl og flutti hann til um
Hvestunúpi eina og hálfa bílbreidd. Engar skemmdir. Féllu á veginn.
Dýrafjörður;
Utan Ófæm, við Langasker 07.03.89 1 350 15 2 Þ F Vegurinn lokaðist. Flóðið stöðvaðistniður f fjöm.
Ófæra, Lambadalshlíð. Önundarfjörður; 23.01.89 3 3-4 Þ F Flóðið stoppaði á veginum.
Veðrarárfjall, gegnt 26.12.88 1 100 2 Vegur lokaðist.
bænum Breiðadal.
Bjamardalur. 05.01.89 1 8 1 Þ F Vegur lokaðist.
Þorfmnur, v/Bjargarkletta. 18.01.89 2 10-15 3-4 Þ F Vegur lokaðist.
Veðrarárfjall, gegnt 24.01.89 1 80 1,5
bænum Fremri Breiðadal. Þorfinnur, Fomahlað 31.01.89 1 350 8-10 2 V F Vegur lokaðist.
Þorfinnur, 31.01.89 2 30-40 8-10 3-4
v/Bjargarkletta. Bjamardalur. 31.01.89 1 150-200 30 2-3 K
Selabólsurð. 25.02.89 1 250 1+ Kóf Vegur lokaðist.
Veðrarárfjall, gegnt 26.02.89 3 150 2 Vegur lokaðist.
bænum Fremri Breiðadal. Veðrarárfjall, gegnt 10.03.89 1 350 10-15 2,5 Þ F Flóðið náði niður að raflínu
bænum Fremri Breiðadal. neðan vegar, og er það óvenjulegt.
Þorfinnur, ódagsett 1 30-40 20 4 Þ F Vegur lokaðist.
v/Bjargarkletta.
Súgandafjörður;
Spillir. jan. '89 18 3 snjóflóðadagar.
feb. 20 5 snjóflóðadagar.
apríl 1 1
júní 1 1
100 JÖKULL, No. 41, 1991