Jökull


Jökull - 01.12.1991, Blaðsíða 46

Jökull - 01.12.1991, Blaðsíða 46
frá 1942 [An expedition to Grímsvötn in 1942]. Jökull, 34, 180-185. Steinþórsson, S. 1977. Tephra layers in a drill core from the Vatnajökull ice cap. Jökull, 27, 1-27. Steinþórsson, S., and N. Óskarsson. 1986. Energetics of hydrothermal systems. Proc. 5th Int. Symp. on Water-Rock Interaction. 535-539. Sæmundsson, K., 1982. Öskjur á virkum eld- fjallasvæðum á Islandi [Calderas within the active volcanic zones in Iceland] In Þórarinsdóttir, H., Ó.H. Óskarsson, S. Steinþórsson and Þ. Einarsson eds.: Eldur er í Norðri. Sögufélag, Reykjavík, 221-239. Tómasson, H. 1974. Grímsvatnahlaup 1972, mecha- nism and sediment discharge. Jökull, 24, 27-39. Tryggvason, E. 1960. Earthquakes, jökulhlaups and subglacial eruptions. Jökull, 10, 18-22. Wadell, H. 1920. Vatnajökull. Some studies and observations from the greatest glacial area in Iceland. Geogr. Annaler, 4, 300-323. Williams, H., and A.R. McBirney. 1979. Volcanology. Freeman, Cooper Co., San Francisco. 397 pp. Þórarinsson, S. 1953a. Some new aspects of the Grímsvötn problem. J. Glaciology, 4, 267-274. Þórarinsson, S. 1953b. The Grímsvötn expedition June-July 1953. Jökull, 3, 6-22. Þórarinsson, S. 1955. Mælingaleiðangurinn á Vatnajökli vorið 1955 [The 1955 Grímsvötn expedition]. Jökull, 5, 27-29. Þórarinsson, S. 1967. Hekla and Katla. The share of acid and intermediate lava and tephra in the vol- canic products through the geological history of Iceland. In: Björnsson, S. ed.: Iceland and mid- ocean ridges. Soc. Sci. Isl., 38, 190-197. Þórarinsson, S. 1974. Vötnin Stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa [The swift flowing rivers. The history of Grímsvötn jökul- hlaups and eruptions]. Menningarsjóður, Reykja- vík. 254 pp. Þórarinsson, S., and S. Sigurðsson. 1947. Volcano- glaciological investigations in Iceland during the last decade. The Polar Record, 33, 50-64. Ágrip GOS í GRÍMSVÖTNUM 1934-1991 Gossaga Grímsvatna hefur verið nokkuð til umræðu hin síðustu ár, einkum í kjölfar gossins 1983 sem var mun minna en önnur þekkt gos í Grímsvötnum. Hefur m.a. verið spurt hvort smá gos kunni að hafa orðið án þess að þeirra yrði vart. Til þess að varpa frekara ljósi á gossögu Grímsvatna hafa höfundar kannað loftmyndir, flugljósmyndir, ljósmyndir teknar á jörðu niðri, frásagnir af leiðöngrum til Grímsvatna auk nýlegra jarðeðlisfræðilegra gagna. Engar heimildir eru um ferðir til Grímsvatna þar til tveir sænskir jarðfræðingar komu þangað síðsumars árið 1919. Næstu ferðir til Grímsvatna voru í gosinu 1934 en eftir það hefur verið fylgst nokkuð reglulega með Grímsvötnum bæði í leiðöngmm og flugferðum. Frá og með gosinu 1934 er því hægt að ráða í atburði og nú má styðjast við nýleg kort af yfirborði og botni jökulsins á svæðinu við túlkun gagnanna (1. og 2. mynd). I Grímsvatnagosinu 1934 vom þrír gígar virkir innan Grímsvatnaöskjunnar. Tveir litlir gígar vom í suðvesturhomi Vatnanna en aðalgígurinn var norðan- undir Svíahnúk Vestri. Þar opnaðist vök, 500-600 m í þvermál með lóðréttum ísveggjum (3. mynd). I vök- inni miðri myndaðist sporöskjulaga eyja og var hún að öllum líkindum gígbarmur (5. og 6. mynd). Gosið virðist hafa staðið í a.m.k. tvær vikur. Gosið 1983 varð á svipuðum stað og megingosið 1934 (2. og 6. mynd) og þá myndaðist einnig vök (4. mynd), mjög áþekk þeirri sem fyrr varð til. Eyja reis upp í vökinni eins og 1934 en gosið 1983 var þó talsvert minna og stóð í aðeins 5-6 daga. Rúmtak gosefna 1934 var 30- 40 milljón m3 en um 10 milljón m3 1983. Talsverður hiti var merkjanlegur á gosstöðvunum eftir bæði gosin og hélst hann í nokkur ár. I maí 1938 kom óvænt stórhlaup í Skeiðará, aðeins fjórum árum frá hlaupinu 1934. Mikil sigdæld hafði myndast norðan Grímsvatna (7. mynd) og vatn runnið þaðan niður í Grímsvötn og komið af stað 44 JÖKULL, No.41, 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.