Jökull - 01.12.1991, Side 104
Staður Dagur 1. Dagur 2. Fjöldi 1 b d V/Þ L/F Aðrar upplýsingar.
Place Date 1. Date 2. Number. (m) (m) (m) Other information
maí 12 Þann 20. grófst bíll með manni og konu undir 3ja m þykkri skriðu er kom úr farv. nr 14. Engan sakaði.
júní 11 6 snjóflóðadagar.
Kirkjubólshlíð. jan.'89 5 3 snjóflóðadagar.
feb. 19 2 snjóflóðadagar.
Súðavíkurhlíð. jan. '89 36 6 snjóflóðadagar.
feb. 36 7 snjóflóðadagar.
marz 4 3 snjóflóðadagar.
Skagafjarðarsýsla:
Hróarsdalur, Hegranesi, 25.02.89 26.02.89 1 50 150 0,5 Þ F
Rípurhreppi.
Siglufjörður og nágrenni;
Siglufjarðarvegur. jan.'89 3 2 snjóflóðadagar.
feb. 10 3 snjóflóðadagar.
marz 1 1 snjóflóðadagur.
Hafnarfjall, 500 m norðan 25.02.89 1 100-150 5-10 Þ F Talsvert tjón á gömlum kindakofa.
við Strengsgil, undir Fífladölum.
Skjaldargil. 25.03.89 2 300 50 Þ L
Jörundarskálagil. 25.03.89 1 250 20 Þ
Strengsgil nyrðra. 25.03.89 1 500 50 Þ
Gil 350 m norðan N-Strengsgils. 25.03.89 1 200 30 Þ
Ólafsfjörður og nágrenni;
Ólafsfjarðarmúli. apr.'88 65 12 snjóflóðadagar.
des. 25 5 snjóflóðadagar.
jan.'89 62 8 snjóflóðadagar. Þann 30 jan. féll snjóflóð á bílstjóra er var að moka leið fyrir bifreið sína. Hann slapp ómeiddur.
feb. 39 9 snjóflóðadagar.
marz. 63 9 snjóflóðadagar.
apríl 56 11 snjóflóðadagar.
maí 21 8 snjóflóðadagar.
júní 1 1 snjóflóðadagur.
Suður Þingeyjarsýsla:
Grýtubakkahreppur;
Við bæinn Ártún. 25.02.89 1 2-300 20 V Lítilsháttar tjón á girðingum.
Grefllsgil, milli 26.02.89 27.02.89 1 1200 700 Flóðið féll út í Fnjóská.
Skarðs og Litlagerðis. Grefilsgil, milli 20.03.89 24.03.89 1 1000 50-60 Flóðið stöðvaðist á vesturbakka Fnjóskár.
Skarðs og Litlagerðis.
Strjúpsgil, 2 km norðan Skarðs 20.03.89 24.03.89 1 8-1000 50 Flóðið stöðvaðist í Fnjóskárgili.
Tungugil, syðst í Skarðsfjalli Hálshreppur; 20.03.89 23.03.89 1 8-1000 250 Flóðið stöðvaðist í Fnjóskárgili.
Þverá. 20.03.89 23.03.89 1 800 20 Flóðið stöðvaðist á vegkantinum.
Norður Þingeyjarsýsla:
Auðbjargarstaðabrekka. 19.02.89 06.03.89 1 Þ L Flóðið féll á veghefil og sneri honum, en ekkert tjón varð.
06.03.89 1 300 50 Þ L Snjósleðar komu flóðinu af stað, færði tvo sleða í kaf en enginn slasaðist og ekkert tjón varð.
16.04.89 1 Þ L Stöðvaðist á vegi.
25.04.89 1 Þ L Stöðvaðist á vegi.
Fjallabrekka, Kelduneshr. 27.04.89 1 30-50 200 Þ F Flóðið skemmdi girðingar.
Suður Múlasýsla:
Skriðdalshreppur;
Ur Hábaulu, við Borg. 08.03.89 8 100-30015-150 Sum flóðin féllu alla leið niður í Múlaá.
Ur Hábaulu, í Hjarðarhlíð Nokkrar girðingar eyðilögðust.
08.03.89 15 100-30015-150 Tún og girðingar eyðilögðust.
Múlastekkur. 08.03.89 4
Hallbjamarstaðatindur, gegnt Birkihlíð. Helgustaðahreppur; 08.03.89 4
Sunnanvert við Oddsskarðsgöng Fáskrúðsfj arðarhreppur; ; 28.02.89 i 300 70-100 V F
Vattarnesskriður. Geithellnahreppur; 06.02.89 2 Vegur lokaðist.
Hvalnesskriður. 14.02.89 1 Vegur lokaðist.
102 JÖKULL, No. 41, 1991