Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 18.–20. nóvember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 18. nóvember 16.30 Ástareldur 17.20 Músahús Mikka (4:26) 17.43 Robbi og skrímsli (2:26) 18.06 Millý spyr (2:65) (Miss 18.13 Vísindahorn Ævars 18.17 Vísindahorn Ævars 18.25 Táknmálsfréttir (79) 18.35 Melissa og Joey (10:21) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórn- málakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðal- hlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 888 20.25 Castle (5:24) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.10 Bergbrot - Nýja orku- æðið (Fracking: The New Energy Rush) Heimildar- þáttur um bergbrot sem er sú aðferð sem Banda- ríkjamenn hafa notað til nýtingar jarðgass sem orkugjafa. Aðferðin þótti byltingarkennd í upphafi og lofaði góðu sem fyrirmynd á heimsvísu en hefur í seinni tíð verið umdeild. Í þættin- um ferðast jarðfræðingur um Bandaríkin og kynnir sér kosti bergbrots og galla. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óskalögin 1984 - 1993 (3:5) (Tvær stjörnur) Í síðasta þætti af Óskalögum þjóðarinnar voru flutt fimm lög sem þjóðin valdi sem uppáhaldslög áratugarins 1984-1993. Í þáttarbrotinu verður eitt þessara laga flutt. 22.25 Hamingjudalur 8,7 (2:6) (Happy Valley) Vönduð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Þegar morðingi meintur dóttur hennar lendir aftur í kasti við lögin kemur það í hlut Cawood að hafa hendur í hári hans. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 1864 (5:8) e 00.20 Kastljós e 00.40 Fréttir e 00.55 Dagskrárlok (77) Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:10 Makedónía - Slóvakía 13:50 Euro 2016 - Markaþáttur 14:40 Georgía - Pólland 16:20 Spánn - Hvíta Rússland 18:00Flensburg - Gummersbach 19:20 Þýsku mörkin 19:50 Leiðin til Frakklands 20:50 Tékkland - Ísland) Útsending frá leik Tékklands og Íslands í Undankeppni EM 2016. 22:30 Undankeppni EM 2016 (Serbía - Danmörk) 00:10 NBA (Sounds of the Finals 2014) Skemmtilegur heim- ildarþáttur frá NBA. 13:00 Sunderland - Everton 14:45 Tottenham - Stoke 16:30 Premier League Legends (Robbie Fowler) 17:00 Belgía - Wales 18:40 England - Slóvenía 20:20 Man. Utd. - Crystal Palace 22:00 Messan Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það markverðasta í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin, marktækifærin og öll umdeildu atvikin. 23:20 WBA - Newcastle 17:35 Strákarnir 18:05 Friends (23:24) 18:30 Arrested Development 19:05 Modern Family (14:24 19:30 Two and a Half Men (12:22) 19:55 Geggjaðar græjur 20:15 Veggfóður 21:00 The Mentalist (2:22) 21:45 Zero Hour (12:13) 22:30 Grimm (2:22) 23:15 Chuck (20:22) 00:00 Cold Case (6:23) 00:45 Geggjaðar græjur 01:00 Veggfóður 01:50 The Mentalist (2:22) 02:35 Zero Hour (12:13) 03:20 Grimm (2:22) 04:05 Tónlistarmyndb. Bravó 11:30 Limitless 13:15 Drinking Buddies 14:45 You've Got Mail 16:45 Limitless 18:30 Drinking Buddies 20:00 You've Got Mail 22:00 The Double 23:35 Nine Miles Down 01:00 The Pool Boys 02:30 The Double Hörku- spennandi mynd með Richard Gere 18:15 Jamie's 30 Minute Meals 18:40 Baby Daddy (10:21) 19:00 Wipeout 19:40 Welcome To the Family 20:05 One Born Every Minute US (6:8) Bandaríska útgáfan af þessum vönduðu og áhugaverðu þáttum sem gerast á fæðingadeild á bandarískum spítala þar sem fylgst er með komu nýrra einstaklinga í heiminn. 20:50 Pretty little liars (1:25) 21:30 Treme (4:11) 22:30 Southland (2:10) 23:15 Arrow (4:23) 00:00 Sleepy Hollow (4:18) 00:45 Wipeout 01:30 Welcome To the Family (5:11) 01:50 One Born Every Minute US (6:8) 02:30 Pretty little liars (1:25) 03:15 Treme (4:11) 04:15 Southland (2:10) 05:00 Tónlistarmyndb. Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (24:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:15 Skrekkur 2014 16:15 Survivor (6:15) 17:00 Franklin & Bash (7:10) 17:45 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (11:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:10 The Royal Family - LOKAÞÁTTUR (10:10) Sænskir grínþættir um vinalega konungsfjölskyldu sem glímir við sambærileg vandamál og við hin... bara á aðeins ýktari hátt. Þættirnir fjalla um hinn elskulega en einfalda Svíakonung Eric IV og fjöl- skyldu hans sem reyna eftir fremsta megni að sinna konunglegum skyldum sínum í takt við væntingar samfélagsins en þeim bregst æði oft bogalistin. 20:35 Welcome to Sweden - LOKAÞÁTTUR (10:10) Welcome to Sweden er glæný sænsk grínþáttaröð, en þættirnir slógu rækilega í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu ári. Welcome to Sweden fjalla um hinn bandaríska Bruce (Greg Poehler) sem segir upp vellauðu starfi í New York til að flytja með sænskri kærustu sinni, Emmu (Josephine Bornebusch), til Svíþjóðar. Parið ætlar sér að hefja nýtt líf í Stokkhólmi og fáum við að fylgjast með Bruce takast á við nýjar aðstæður í nýjum heimkynnum á sprenghlægilegan hátt. 21:00 The Good Wife - NÝTT (1:22) 21:45 Ray Donovan - LOKA- ÞÁTTUR (12:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Mickey undirbýr nýtt plan á meðan Abby þarf að velja á milli Ray og Jim. 22:35 The Tonight Show 23:25 Madam Secretary (2:13) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og há- skólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórn- mál snúin og spillt. 00:10 Unforgettable (8:13) 00:55 The Good Wife (1:22) 01:40 Ray Donovan (12:12) 02:30 The Tonight Show 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (18:23) 08:30 Gossip Girl (12:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (22:50) 10:15 Go On (18:22) 10:35 The Middle (3:24) 11:00 Flipping Out (10:12) 11:45 Breathless (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (13:15) 14:20 The Mentalist (15:22) 15:05 Hawthorne (7:10) 15:50 Sjáðu (365:400) 16:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:45 New Girl (21:25) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt (5:12) 19:50 2 Broke Girls (23:24) 20:15 Á fullu gazi (2:6) Þriðja þáttaröðin af þessum frábæru þáttum þar sem fjallað er um glæsilega bíla og önnur flott farartæki. Hér er hraðinn og spennan í fyrirrúmi og áhersla lögð á ný og glæsileg tryllitæki. 20:40 Modern Family (7:24) Sjötta þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. 21:05 The Big Bang Theory (8:24) Áttunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 21:25 Gotham 8,2 (8:22) Hörku- spennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 22:10 Stalker (7:22) Magnaður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lögreglunnar í Los Angeles og rannsaka mál sem tengjast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. 22:55 The Strain (6:13) 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 A to Z (6:13) 00:25 Grey's Anatomy (6:24) 01:10 Forever (7:13) 01:50 Bones (2:24) 02:35 Getting on (2:6) 03:05 Chronicle 04:25 Eden 05:45 Fréttir og Ísland í dag Skoski leikarinn Tommy Flanagan túlkar gallharða mót-orhjólakappann Filip „Chips“ Telford í Sons of Anarcy. Flanagan segist ekki geta verið fjær töffaranum Chips því í raunveruleik- anum sé hann hamingjusamur eigin- maður og nýbakaður faðir tveggja ára stúlku. Leikarinn, sem er þekktur fyrir Glasgow-hreiminn sem margir eiga erfitt með að skilja, segir framleiðend- ur þáttanna hafa hrifist af hreimnum. „Ég sagði þeim strax að ég myndi ekki fara neinar málamiðlanir. Ef þeir vildu mig myndi ég ekki breyta hreimnum og þá myndi enginn skilja mig. Þeir vildu samt fá mig.“ Örin í andliti Chips eru ekta en þau hlaut Flanagan í slagsmálum á sínum yngri árum þegar hann starfaði sem plötusnúður. Tommy viðurkennir að örin hafi hjálpað honum að byggja upp leikferil sinn. „En ég tek ekki eftir þeim lengur. Þetta var hrikalegt á sín- um tíma en í dag lít ég á þau eins og hverja aðra hrukku.“ Leikarinn var kallaður Chips löngu áður en þættirnir Sons of Anarcy komu til sögunnar en orðið er skoskt slang- ur yfir hníf. „Leikstjórinn spurði hvort mér væri sama ef Filip væri kallaður Chips. Ég sagði já án þess að hugsa út í það. Nú dauðsé ég eftir því. Það er allt of persónulegt.“ n indiana@dv.is Örin og nafnið eru ekta Tommy Flanagan er Chips í Sons of Anarcy Chips Leikarinn var viss um að enginn skildi hann. Hvert Stefnir ÞjóðleikHúSið? n Hver er Ari Matthíasson og hvert mun hann fara með Þjóðleikhús Íslands? Umdeildur stjórnandi Sem framkvæmdastjóri hefur Ari séð um fjárhagslegan rekstur Þjóðleik- hússins undanfarin fimm ár. Hann hefur orð á sér fyrir að vera harður stjórnandi og reiðast auðveldlega. Hallgrímur Helgason nefndi þetta í Víðsjá í síðustu viku þegar rætt var um ráðninguna: „Hann á það til að stökkva upp á nef sér, heyrir mað- ur þarna niðri í Þjóðleikhúsi. Hann þarf kannski að ná tökum á því.“ Þá er ljóst að ekki eru allir sátt- ir með ráðningu hans í ljósi þess að hann hefur verið á lista Vinstrihreyf- ingarinnar - Græns framboðs til al- þingiskosninga. Þegar Ari er spurð- ur hvort pólitískar skoðanir hans muni hafa áhrif á það hvernig hann nálgast starfið svarar hann: „Nei. Í fyrsta lagi vil ég segja það að Þjóð- leikhúsið er leikhús allra lands- manna óháð pólitískum skoðunum. Með mér hefur starfað sem dæmi formaður Þjóðleikhúsráðs, sem er þekktur fyrir að vera íhaldsmaður, og samstarf okkar hefur alltaf verið alveg frábært og aldrei borið skugga á. Þannig að í þessu starfi er það ekki pólitík sem ræður för. Þjóðleik- húsið á auðvitað að vera pólitískt í þeim skilningi að það fjallar um mál samfélagsins eins og til dæmis mál geðsjúkra eða um ofbeldi gegn konum, en Þjóðleikhúsið á aldrei að vera flokkspólitískt og aldrei að taka þátt á þeim nótum í umræðunni.“ Seinkun setur strik í reikninginn Tilkynnt var um ráðninguna rúm- um mánuði seinna en hefð er fyrir og Ingimundur Sigfússon, formað- ur Þjóðleikhúsráðs, sem hefur með- al annars það hlutverk að mæla með umsækjanda til ráðningar, sagði upp störfum á meðan enn var beðið eftir ákvörðun ráðherra. Hann seg- ir það þó ekki hafa tengst ráðningu Ara. Yfirleitt hefur legið fyrir í lok september eða byrjun október hver tekur við stöðunni. Tilkynnt var um ráðningu Tinnu þann 23. september 2004, og endurráðningu 30. septem- ber 2009. Tilkynnt var um ráðningu forvera hennar, Stefáns Baldursson- ar, þann 7. október 1999. Engar regl- ur eða lög ná hins vegar utan um hvenær menntamálaráðherra þarf að tilkynna um nýjan þjóðleikhús- stjóra. En mun seinkunin hafa teljandi áhrif á starfið? „Það tefur auðvitað næsta leikár. Sem dæmi er, þá er eitt af aðalhlutverkum mínum sem framkvæmdastjóri ÞÍ að leggja fram rekstraráætlun ársins. Nú er ég bú- inn að gera hana og leggja hana fram. En inni í henni eru engin verkefni að haustinu, því stærstu rekstrarlegu ákvarðanirnar sem þú tekur snúa að því hvaða verkefni þú ert að fara að gera, hverjir eru að gera þau, og hver verður vænt innkoma og aðsókn, en það gerir verkefnið aðeins snúnara að hafa ekki meiri tíma til að pæla í þessu – framleiðslutími á nýjum íslensk- um verkum, hvort sem það er nýtt íslenskt leikrit eða leikgerð, get- ur hæglega verið eitt og hálft til tvö ár. Það sem þú setur niður sumar- ið 2014 kemur kannski upp einu og hálfu ári síðar, eða verður ekki að neinu,“ segir Ari. n Samræðu- vettvangur þjóðarinnar Nýr leikhús- stjóri hefur talað um að færa þurfi Þjóðleikhúsið nær lands- byggðinni. MYND HöRðUR SVEiNSSON Í kvöld, þriðjudaginn 18. nóvem- ber, blæs Bókabúð Máls og menn- ingar við Laugaveg til smásagna- kvölds og býður til sín þremur höfundum og píanóleikara. Davíð Stefánsson mun lesa upp úr bók sinni Hlýtt og satt – átján sög- ur af lífi og lygum, Gyrðir Elíasson les upp úr bókunum Koparakur og Lungnafiskarnir og Silja Aðal- steinsdóttir les upp úr eigin þýð- ingu á smásagnasafni Nóbelsverð- launahafans Alice Munro, Lífið að leysa. Þá mun Gunnar Gunnarsson píanóleikari leika lög af plötunni 525. Smásagnaveislan hefst klukk- an 20.30 og er aðgangur ókeypis. n Smásagnaveisla á laugaveginum Davíð, Gyrðir og Silja lesa upp úr bókum sínum Veisla Gyrðir mun lesa úr verki sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.