Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 18.–20. nóvember 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Svartur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í sjöttu
einvígisskák Magnus Carlsen
og Viswanathan Anand um
heimsmeistaratitilinn í skák.
Magnus var að enda við
að leika 26. Kd2?? sem var
hræðilegur afleikur. Anand
átti hér tækifæri á því að
snúa skákinni sér í vil en hann
var sem dáleiddur og lék
26...a4?? sem kalla mætti
gagnafleik! Magnus var fljótur
að leiðrétta mistökin með 27.
Ke1. Rétta framhald svarts í
stöðunni var hins vegar:
26. ...Rxe5!
27. Hxg8 Rxc4+
28. Kd3 Rb2+
29. Kd2 Hxg8 og svartur ætti
að vinna
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandidEddy Murphy leikur í dramamynd
Vilja ekki að hann byggi safn við Michigan-vatn
Náttúrusamtök hefja mál gegn Lucas
Fimmtudagur 20. nóvember
16.30 Ástareldur
17.20 Friðþjófur forvitni (10:10)
17.43 Vasaljós (7:10)
18.08 Sveppir (17:22) (Fungi)
18.15 Táknmálsfréttir (81)
18.25 Dýraspítalinn (3:10)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Óskalögin 1984 - 1993
(5:5) (Draumur um Nínu) Í
síðasta þætti af Óskalögum
þjóðarinnar voru flutt fimm
lög sem þjóðin valdi sem
uppáhaldslög áratugarins
1984-1993. Í þáttarbrotinu
verður eitt þessara laga
flutt.
20.05 Andri á Færeyjaflandri
(3:6) Eddu-verðlauna-
hafinn Andri Freyr
siglir til Færeyja og kynnist
náfrændum okkar og
vinum, lífsháttum þeirra
viðhorfum, siðum og venj-
um. Umsjón: Andri Freyr
Viðarsson. 888
20.40 Gungur (5:6) (Chickens)
Heimsstyrjöldin fyrri hefur
brotist út og þorri breskra
karlmanna leggur hernum
lið. Undantekningin eru
þó þrír félagar sem finna
sér ýmislegt til, til að
komast undan herskyldu.
Kaldhæðinn breskur húmor
eins og hann gerist bestur.
Aðalhlutverk: Simon Bird,
Joe Thomas og Jonny
Sweet.
21.05 Studíó A (3:6) Íslenskar
hljómsveitir og tónlistar-
menn flytja ný lög í mynd-
veri RÚV. Í þessum þætti
koma Sometime, Young
Karin, ADHD og Gæðablóð
fram. Umsjónarmaður er
Ólafur Páll Gunnarsson
og upptöku stjórnar Helgi
Jóhannesson. 888
21.50 Landakort (3:8) (Charlie
Thorson - Mjallhvít)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (8:24)
(Criminal Minds) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit
lögreglumanna sem
hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra
glæpamanna. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.05 Downton Abbey (5:8)
(Downton Abbey) Breskur
myndaflokkur sem gerist
upp úr fyrri heimsstyrjöld
og segir frá Crawley-fjöl-
skyldunni og þjónustufólki
hennar. Meðal leikenda eru
Maggie Smith, Hugh Bonn-
eville, Shirley MacLaine,
Elizabeth McGovern,
Jessica Brown-Findlay,
Laura Carmichael og
Michelle Dockery. e
23.55 Erfingjarnir (4:10) (Arvin-
gerne) Dönsk þáttaröð um
systkini sem hittast eftir
margra ára aðskilnað. e
00.55 Kastljós e
01.20 Fréttir e
01.35 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
13:55 Sunderland - Everton
15:35 An Alternative Reality:
Heimildarmynd um
fótboltaleikinn vinsæla,
Football Manager.
16:35 Burnley - Hull
18:20 England - Slóvenía
20:00 Premier League World
20:30 WBA - Newcastle
22:10 Man. Utd. - Crystal Palace
23:50 Premier League World
18:10 Strákarnir
18:40 Friends (16:24)
19:05 Arrested Development
19:45 Modern Family (16:24)
20:10 Two and a Half Men
20:35 Go On (13:22) Bráð-
skemmtileg gamanþátta-
röð með vininum Matthew
Perry í hlutverki Ryan King,
íþróttafréttamanns, sem
missir konuna sína. Hann
sækir hópmeðferð fyrir
fólk sem hefur orðið fyrir
ástvinamissi en þar koma
saman afar ólíkir einstak-
lingar og útkoman verður
afar skrautleg.
21:00 The Mentalist (4:22)
21:45 E.R. (17:22)
22:30 The Untold History of
The United States (4:10)
Stórbrotin heimildaþátta-
röð frá Oliver Stone.
23:30 A Touch of Frost.
01:15 Go On (13:22)
01:40 The Mentalist (4:22)
02:25 E.R. (17:22)
03:10 The Untold History of The
United States (4:10)
04:15 Tónlistarmyndbönd frá
Bravó
12:45 I Am
14:05 Spy Kids 4
15:30 One Fine Day
17:20 I Am
18:40 Spy Kids 4
20:10 One Fine Day
22:00 Giv'em Hell Malone
23:35 The Remains of the Day
01:50 Dredd
03:25 Giv'em Hell Malone
17:55 Top 20 Funniest (7:18)
19:00 Last Man Standing (16:18)
19:25 Are You There, Chelsea?
19:50 Wilfred (8:13)
20:20 X-factor UK (25:34) Einn
vinsælasti skemmtiþáttur
veraldar.
21:45 Originals (15:22) Magnaðir
spennuþættir sem fjalla um
Mikaelsons fjölskylduna en
meðlimir hennar eru jafn-
framt þeir fyrstu af hinum
svokölluðu súpervampírum
en þær geta lifað í dagsljósi.
22:30 Supernatural (20:22)
23:15 Grimm (18:22)
00:00 Constantine (3:13)
00:45 Last Man Standing (16:18)
01:10 Are You There, Chelsea?
(3:12)
01:35 Wilfred (8:13)
02:00 X-factor UK (25:34)
03:25 Originals (15:22)
04:10 Supernatural (20:22)
04:55 Tónlistarmyndb. Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:40 iCarly (10:25)
08:00 Wonder Years (20:23)
08:25 Around the World in 80
Plates (3:10)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (83:175)
10:15 60 mínútur (38:52)
11:00 Atlas 4D
11:50 Harry's Law (14:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Mayday (4:5) (Mayday)
13:55 The Prince and Me 4
15:30 iCarly (10:25)
15:55 Back in the Game (8:13)
16:20 The New Normal (12:22)
16:45 New Girl (23:25)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 The Simpsons (2:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður (6:7)
19:45 Marry Me (3:10)
20:10 Heilsugengið (7:8) Önnur
þáttaröðin af þessum
vönduðu og fróðlegu
íslensku þáttum sem Fjalla
um mataræði og lífsstíl
með fjölbreyttum hætti.
20:40 Masterchef USA (17:19)
Stórskemmtilegur mat-
reiðluþáttur með Gordon
Ramsey í forgrunni þar
sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka
dómnefndarinnar yfir á
sitt band. Ýmsar þrautir
eru lagðar fram í elda-
mennskunni og þar reynir
á hugmyndaflug, úrræði og
færni þátttakenda.
21:20 NCIS (15:24)
22:10 Person of Interest 8,4
(7:22) Fjórða þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
23:00 Crimes That Shook
Britain (2:6) Heimildar-
þáttarröð um glæpi sem
skóku Bretland. í hverjum
þætti verður farið yfir eitt
mál og það skoðað frá
öllum hliðum.
23:50 Rizzoli & Isles (1:18)
Fimmta þáttaröðin um
rannsóknarlögreglukonuna
Jane Rizzoli og lækninnn
Mauru Isles sem eru afar
ólíkar en góðar vinkonur
sem leysa glæpi Boston-
mafíunnar saman. Þær
ólust upp við mjög ólíkar
aðstæður sem hefur áhrif á
störf þeirra og lífsviðhorf.
00:35 Homeland (7:12) Fjórða
þáttaröð þessarra mögn-
uðu spennuþátta þar sem
við höldum áfram að fylgj-
ast Með Carrie Mathieson,
starfsmanni bandarísku
leyniþjónustunnar.
01:25 Shameless (4:12)
02:20 NCIS: Los Angeles (24:24)
03:05 Louie (6:14)
03:25 The Experiment
05:00 Fóstbræður (6:7)
05:25 Marry Me (3:10)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (1:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
12:30 The Voice (13:26)
14:00 The Voice (14:26)
15:30 The Voice (15:26)
16:15 The Biggest Loser (18:27)
Skemmtilegir þættir þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í form
á ný.
17:00 The Biggest Loser (19:27)
17:45 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 America's Funniest
Home Videos (14:44)
20:15 Minute To Win It Ísland
- LOKAÞÁTTUR (10:10)
Minute To Win It Ísland hef-
ur göngu sína á SkjáEinum!
Í þáttunum keppist fólk
við að leysa tíu þrautir en
fá eingöngu eina mínútu
til að leysa hverja þraut.
Ingó Þórarinsson, betur
þekktur sem Ingó veðurguð
stýrir þáttunum af mikilli
leikni og hvetur af krafti
alla keppendur að klifra
upp þrautastigann þar sem
verðlaunin verða glæsilegri
og veglegri með hverri
sigraðri þraut.
21:15 Growing Up Fisher (10:13)
Bandarískir grínþættir
sem fjalla um hinn tólf ára
gamla Henry og daglegt
líf á meðan foreldrar hans
standa í skilnaði. Fjöl-
skylda Henry er langt frá
því að vera hefðbundin og
samanstendur af tveimur
börnum, mömmu sem er
ósátt við að eldast, blind-
um pabba og skemmtileg-
um blindrahundi.
21:40 Scandal (4:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope
(Kerry Washington) í farar-
broddi. Scandal – þáttar-
aðirnar eru byggðar á starfi
hinnar bandarísku Judy
Smith, almannatengla-
ráðgjafa, sem starfaði
meðal annars fyrir Monicu
Lewinsky en hún leggur allt
í sölurnar til að vernda og
fegra ímynd hástéttarinnar
í Washington. Vandaðir
þættir um spillingu og yfir-
hylmingu á æðstu stöðum.
22:25 Extant (12:13) Glænýir
spennuþættir úr smiðju
Steven Spielberg. Geimfar-
inn Molly Watts, sem leik-
inn er af Halle Berry, snýr
aftur heim, eftir að hafa
eytt heilu ári í geimnum ein
síns liðs.
23:10 The Tonight Show
00:00 Law & Order: SVU (14:24)
00:45 Fargo (8:10)
01:35 Hannibal (8:13)
02:20 Scandal (4:22)
03:05 Extant (12:13)
03:50 The Tonight Show
04:40 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Göppingen - Kiel
13:00 Real Sociedad - A. Madrid
14:40 Real Madrid - Barcelona
16:25 Holland - Lettland
18:05 Göppingen - Kiel
19:25 Chicago - Cleveland
21:25 UFC Now 2014
22:15 UFC Live Events (UFC
180: Werdum vs Hunt)
Útsending frá UFC 180.
Bandarísku náttúruverndarsam-tökin Friends of the Parks hafa hafið mál gegn George Lucas vegna ákvörðunar hans um að
byggja safn við strönd Michigan-vatns.
Lucas hafði ætlað að byggja Lucas
Museum of Narrative Art á þessu
svæði en samtökin hafa ekkert á móti
safninu sjálfu heldur staðsetningunni.
Formaður samtakanna sagði að safnið
væri árás á strendur vatnsins og að
svæðið væri mjög mikilvægt Chicago-
borg.
Byggingin mun vera mjög stór því
Lucas á afar marga hluti tengda kvik-
myndasögunni. Safnið inniheldur
meðal annars teikningar eftir Norman
Rockwell og N.C Wyeth en báð-
ir teiknuðu kvikmyndaplaköt. Eins á
hann mikið safn af Star Wars-munum.
Lucas hafði eytt miklum tíma í að fá
að byggja safnið í San Fransisco en eig-
inkona hans lagði til að hann byggði
það í heimabæ hennar, Chicago. Hún
var sannfærð um að borgarstjór-
inn myndi láta hann fá land þar sem
Lucas sjálfur myndi borga fyrir allt hitt.
Vandamálið er hins vegar samkvæmt
náttúruverndarsamtökunum að borg-
arstjórninni beri skylda til að halda
landsvæðinu sem hann er að biðja um
opið almenningi. n helgadis@dv.is
George Lucas Hann er höfundur Star
Wars-myndanna en Disney keypti réttinn að
þeim fyrir nokkru. MYND REUTERS
Er nokkuð svona heima hjá þér...
Örverur
Húsasótt
Húsasveppur
Hefur einhver
verið veikur lengi...
Nefrennsli, hálsbólga,
magaverkir, höfuðverkur.
Ráðtak
www.radtak.is
Síðumúla 37,
Sími 588 9100
Láttu Ráðtak ástandsskoða
íbúðina, fyrirtækið,
sumarbústaðinn, farartækið,
skipið, húsbílinn – áður en
þú kaupir, leigir eða selur.
Bara fag-
mennska!