Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 30
Vikublað 2.–4. desember 201430 Lífsstíll 1 Hvaða krónprins Austurríkis var ráð- inn af dögum í Sarajevo?  (a) Franz Joseph  (b) Franz Ferdinand  (c) Maximillian 2 Hvaða mánuð árið 1914 hófst baráttan á vesturvígstöðvum?  (a) Júní  (b) Júlí  (c) Ágúst 3 Hver var kanslari Þýskalands á þessum tíma?  (a) Wilhelm I  (b) Wilhelm II  (c) Franz Wilhelm III 4 Hvert þessara landa var ekki aðili Samúðarbandalagsins?  (a) Rússland  (b) Frakkland  (c) Ítalía 5 Hvaða belgíska borg var lögð í rúst af flug- her Þjóðverja árið 1914?  (a) Brussel  (b) Louvain  (c) Antwerpen 6 Hvaða þrjár bresku borgir réðust Þjóðverjar inn í í desember 1914?  (a) Southamton, Hartlepool og Portsmouth  (b) Scarborough, Hartlepool og Whitby *  (c) Scarborough, Hartlepool og Portsmouth 7 Hvaða vopn notuðu Þjóðverjar í fyrsta sinn í seinni baráttunni í Ypres?  (a) Vélbyssur  (b) Skriðdreka  (c) Eiturgas 8 Hvaða flughermaður var kallaður Rauði Baróninn?  (a) Hermann Göring  (b) Manfred Von Richthofen  (c) Oswald Boelke 9 Hvaða maður, sem seinna átti eftir að verða þjóðar- leiðtogi, vakti fyrst athygli í baráttunni í Gallipolli?  (a) Ali Bayar  (b) Ismael Atatürk  (c) Mustafa Kemal Atatürk 10 Hvaða breski ofursti var á þekktum áróðurs- plaggötum með áletruninni Land þitt þarfnast þín?  (a) Haig  (b) Rawlinson  (c) Kitchener 11 Hvað var það sem bresk börn voru hvött til þess að safna, sem síðan var notað við framleiðslu vopna?  (a) Ónotaðir flugeldar  (b) Gamlar vínylplötur  (c) Kastaníuhnetur 12 Hvaða þjóð varð fyrir hörmulegum þjóðhreinsunum Tyrkja þar sem um milljón manns voru myrt?  (a) Aserar  (b) Gyðingar  (c) Armenar 13 Hver eftirtalinna forseta Banda- ríkjanna tók þátt í skotgrafahernaði styrjaldarinnar?  (a) Franklin Roosevelt  (b) Dwight Eisenhover  (c) Harry S. Truman 14 Hvað er talið að margir hermenn hafi fallið í valinn í stríðinu?  (a) Fimm milljónir manns  (b) Tíu milljónir manns  (c) Fimmtán milljónir manns 15 Hvaða borg hrifsuðu Bretar til sín frá Ottóman- veldinu?  (a) Mekka  (b) Istanbúl  (c) Jerúsalem 16 Hvaða leiðtoga Rússlands var steypt af stóli af bolsévíkum árið 1917?  (a) Kerenski  (b) Nikulási II  (c) Lenin Hversu vel ertu að þér í heimsstyrjöldinni fyrri Rétt svör: 1-b, 2-c, 3-b, 4-c, 5-b, 6-b, 7-c, 8-b, 9-c, 10-c, 11-c, 12-c, 13-c, 14-b, 15-c, 16-a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.